Þjóðviljinn - 25.03.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.03.1988, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari. (Sindbad's Adventures) Þriöji þáttur. 18.25 Rauði hatturinn (Den röde hatten). Norsk mynd fyrir börn. Martin er tíu ára gamall. Hann á stól sem er honum mjög kær. Foreldrar hans vilja endurnýja hús- gögnin og dag einn losa þau sig viö allt sem gamalt er og þar á meðal stólinn góöa. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30Staupasteinn. Bandarískurgaman- myndaflokkijí. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þlngsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annlr og appelsínur. Nemendur Menntaskólans á Isafirði 21.25 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.25 Sjón er sögu rikari (Stranger than Paradise). Bandarísk bíómynd frá 1984 sem sýnd var á kvikmyndahátíð Lista- hátíðar 1985. Aðalhlutverk John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson. Ung- verji nokkur hefur búið í New York í tíu ár er sextán ára gömul frænka hans kemur til landsins. Hún hyggst búa hjá ættingj- um í öðru ríki en dvelur hjá honum í nokkra daga og kynnist einnig vini hans og spilafélaga. Að ári liðnu heimsækja þeir stúlkuna sem er heldur óhress í vistinni og halda þau öll þrjú til Florida þar sem þau hyggjast freista gæfunnar. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 19.00 Steinaldarmennirnir, þessir góðkunningjar ís- lenskra sjónvarpsáhorfenda frá fyrstu dögum sjónvarpsins, mæta nú á skjánum á föstudögum. 0 0 STOD2 16.15 # Bréf til þriggja kvenna. A Letter to Three Wives. Endurgerö frægrar Óskarsverðlaunamyndar, sem leikstjór- inn Joseph Mankiewicz gerði áriö 1949. Aðalhlutverk: Loni Anderson, Michele Lee, Stephanie Zimbalist. Leikstjóri: Larry Elikann. 17.50 # Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 # Séstvallagata 20. All at No 20. Breskur gamanmyndaflokkur um mæðgur sem leigja út herbergi og sam- skipti þeirra við leigjendurna. Thames Television 1987. 21.00 # Allt fram streymir. Racing with the Moon. Aðalhlutverk: Elizabeth McGovern, Nicolas Cage og Sean Penn. Leikstjóri: Richard Benjamin. 22.45 # Keisari norðursins. The Emper- or of the North. Aðalhlutverk: Lee Már- vin, Ernest Borgnine og Keith Carra- dine. Leikstjóri: Robert Aldrich. Bönnuð börnum. 00.45 # Gulag. Aðalhlutverk: David Keith og Malcolm McDowell. Leikstjóri: Roger Young. Bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. RÁS 1 UTVARP Föstudagur 25. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit, lesið úr forystugreinum dagblaðanna ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét örnólfsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (15). 9.30 Dagmál. 10.00 Frétíir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit, Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt- ir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Eru fiskmarkaðir tímaskekkja? M.a. rætt við Sigurð P. Sigmundsson fram- kvæmdastjóra Iðnþróunarfélags Eyja- fjarðar og Fiskmarkaðs Norðurlands og Hilmar Daníelsson sem rekur Fiskmiðl- un Norðurlands. (Frá Akureyri). (Endur- tekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Kemur mér þetta við? I tilefni af Iræðsluviku um eyðni, „Láttu ekki gáleysið granda þér", skoðar Barnaútvarpið vandann f rá sjón- arhóli barnsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Umferðarþáttur. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Þingmál. 20.00 Lúðraþytur. Lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a) Stefán Islandi syngur. b) Úr Mímisbrunni. c) Karlakór Reyjavík- ur syngur. d) Minningaþáttur. e) Fjórir söngvar. f) Hagyrðingur á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þátturfrá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 Föstudagur 25. mars 1.00 Vökulögin. 7.30 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti m.m. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Amilli mála. 16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning, ómenning í víðum skilningi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Óskalög. 2.00 Vökulögin. BYLGJAN Föstudagur 25. mars 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Hádegisfrettir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15.00 Pótur Stoinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson og Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00-8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 18.00 Islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttír. 22.00-3.00 Bjarni Haukur Þórsson. 3.00-8.00 Stjörnuvaktin. UÓSVAKINN Föstudagur 25. mars 8.00-16.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. 16.00-19.00 Tónl istarþáttur með stuttum fréttum. 19.00-1.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00-9.00 Næturútvarp Ljósvakans. RÓTIN Föstudagur 25. mars 12.00 Alþýðubandalagið. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandslns. E. 13.30 Heima og heiman. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Eldserþörf. E. 16.00 Við og umhverfið. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót. 18.00 Hvað er á seyðl? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót, og fundir og mannfagnaðir. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýi timirin. Umsjón Bahá'ítrúfélagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið aö skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 mínútur hver. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og síminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN Föstudagur 25. mars 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. 8.00 Stjömufréttir. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. STAÐAR NEM! ÖH hjól eiga að stöðvast algerlega áður en að stöðvunarlínu er komið. DAGBÓKi APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 25.-31. mars er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fyrrnef nda apotekið er opiö um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnef nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnef nda. LÆKNAR Lækna vakt fyrir Reykja vik, Selt- jamarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka dagafrákl. 17til08,álaugardögumog helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, sfmaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. BorgarssMtalinn: Vaktvirkadaga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík....................sími 1 11 66 Kópavogur..................sími 4 12 00 Seltj.nes......................sími 1 84 55 Hafnarfj.......................sími 5 11 66 Garðabær...................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabílar: Reykjavík....................sími 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes.................... sími 1 11 00 Hafnarfj.......................sími 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ___________/ ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítaians Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósef sspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16 og 18.30-19. SJúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. SJúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglingaTjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-fólagið Alandi 13. Opið virka dagafrá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag etdri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, f immtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga f rá kl. 1 -5. GENGIÐ 23. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar.............. 39,340 Sterlingspund.................. 72,152 Kanadadollar.................. 31,598 Dönskkróna.................... 6,0654 Norskkróna..................... 6,1753 Sænskkróna................... 6,5885 Finnsktmark.................... 9,6611 Franskurfranki................ 6,8394 Belgískurfranki................ 1,1124 Svissn. f'anki................... 28,1503 Holl.gyllini....................... 20,7069 V.-þýsktmark.................. 23,2582 Itölsklíra.......................... 0,03143 Austurr.sch..................... 3,3094 Portúg. escudo................ 0,2837 Spánskurpeseti............... 0,3468 Japansktyen................... 0,31020 Irsktpund........................ 62,171 SDR.................,.............. 53,8191 ECU-evr.mynt..............I 48,2053 Belgískurfr.fin................. 1,1096 KROSSGATAN Föstudagur 25. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11 Larétt: 1 barki 4 þögn 6 hreiiin 7 tímabil 9 spil 12 kappnógur 14 stuld- ur15brún16hlýðnar 19afturenda20 gegnsæi21 tæla Lóðrétt:2spiri3prik4 einþykkni 5 mánuður 7 rólegast 8 undarleg 10 húna 11 úrkoman 13 dans17fæða18beita Lausn á síöustu krossgátu Larétt:1 treg4sofa6 oft7kast9ábót12kafli 14 iði 15 fól 16 pálmi 19 iður20asni21 naust Lóðrétt:2róa3gota4 stál5fró7Keilir8 skipun 10 bifist 11 tólg- in13fúl17ára18mas

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.