Þjóðviljinn - 25.03.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.03.1988, Blaðsíða 13
MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, eropiðsunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga ámillikl. 13:30 og 16:00. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5. SvalaSigurleifsdóttirsýnir Ijósmyndirfrá undanförnum sex árum í Liststofu bókasafnsins. Myndirnareru svart-hvítar, litaðar með olíulitum, teknar á ísafiröi og Hornströndum. Sýningin eropin kl. 9:00-21:00 alla virka daga, laugardaga kl. 11:00-14:00, og stendurtil15. apríl. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Halldóra Thoroddsen sýnir textfl- verk unnin með blandaðri tækni. Sýningin er opin daglega kl. 14:00-18:00, og stendurtil 1. apr- (I. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Valgerður Hauksdóftir sýnir grafikmyndir, virkadaga kl. 10:00-18:00 ogkl. 14:00-18:00 um helgar. Sýningunni lýkurö. apríl. Grafíkgallerfið Austurstræti 10, kynning á grafíkmyndum Ingi- bergs Magnússonarog keramik- munum Kristínar Isleifsdóttur. Galleríið er opið á opnunartíma verslana. Gallerí 15, Skólavörðustíg 15. Hrafnhildur Sigurðardóttir sýnir 18 collage-myndverk og eitt tex- tilverk.alladagakl. 14:00-18:00. Sýningin stendurtil 30. mars. GalleríGangskör, Amtmannsstíg 1. Myndlistarsýn- ing Lísbetar Sveinsdóttureropin allavirkadagakl. 12:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Sýningunni lýkur 10. apríl. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 (fyrir ofan Listasafnið). Ranka (Ragnheiður Hrafnkelsdóttir) sýnir verk unnin með blandaðri tækni á pappfr, málverk og skúlp- túr. Sýningin er opin kl. 12:00- 18:00 alla daga nema mánu- daga, og stendurtil 27. mars. Giugginn, Glerárgötu 34, Akur- eyri. [ kvöld kl. 21:00 opnar Krist- ján Steingrímur Jónsson sýningu nýrra olíumálverka. Kl. 21:30 í kvöld fer Jón L. Halldórsson með fáein kvæði við lágværan undir- leik nokkurra félaga sinna, sýn- ingargestum til gamans. Sýning- ineropinkl. 14:00-18:00, alla daga nema mánudaga, og lýkur 4. apríl, annan dag páska, en þá er Glugginn opinn á sama tíma og aöradaga. íslenska óperan hefur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E. Guðmundsson til sýnis og sölu til fjáröflunarfyrir starfsemi Öper- unnar. Sýningineropinkl. 15:00- 18:00 alla virka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningarfara fram. Kjarvalsstaðir, Vestursalur: Sig- urður örlygsson sýnir 7 risastór verk unnin með akrýl og olfulitum veturinn 1987-1988. Sýningin er opin daglega kl. 14:00-22:00 og stendurtil28. mars. Austursalur: Saarilla (Á eyjun- um), farandsýning 10 norrænna textillistakvenna, eropin dagtega kl. 14:00-22:00, og stendurtil 28. mars. Listasaf n ASÍ, Guðbjartur Gunn- arsson opnarsýningu á myndum unnum með blandaðri tækni (fótógrafík), á morgun kl. 14:00. Sýningin stendur til 10. aprfl og er opin virka daga kl. 16:00-20:00, kl. 14:00-18:00 um helgar. Listasaf n Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. Aldarspegill, sýning fslenskrar myndlistar í eigu saf nsins. Lista- safnið er opið alla virka daga nema mánudaga kl. 11:30-16:30, og kl. 11:30-18:00 um helgar. Kynning á mynd mánaðarins alla þriðjudagakl. 13:30-13:45. Leið- sögn um sýningunasunnudag kl. 13:30. Aðgangurókeypis, kaffi- stofan er opin á sama tíma og safnið. Myndlista- og handíðaskóli ís- iands, Skipholti 1. Á morgun kl. 14:00-18:00 verður sýning á verkum nemenda á þriðja ári grafíkdeildarskólans. Um erað ræða tréristu-/ tréþrykksverk unnin með nýstárlegum aðferð- um (blokkarþrykk), unnin af nem- endum undanfamar 4 vikur undir leiðsögn norska grafíklista- mannsins Yngve Zakarias. Norræna húsið. Sýning á verk- um danska listamannsins Henry Heerup. Olíumálverk og skúlptúr- ar eru til sýnis í sýningarsölunum í kjallara, íanddyrinu ergrafík. Sýninginstendurtil3. aprfl. Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Sigrún Harðardóttir sýnir málverk og þurrkrítarmyndir frá þessu og síð- astaári. Sýningineropin virka dagakl. 10:00-18:00, kl. 14:00- 18:00 um helgar, og stendur til 6. apríl. Nýlistasafnið v/Vatnsstíg. Ein- ar Garibaldi sýnir málverk og teikningar.virkadagakl. 16:00- 20:00, og kl. 14:00-20:00 um helgar. Sýningin stendurtil 27. mars. Slúnkaríki, (safirði. SigríðurÁs- geirsdóttirsýnir verk unnin ígler og tré á undanförnum tveimur árum. Sýningin stendurtil 27. mars og er opin f rá f immtudegi til sunnudagskl. 16:00-18:00. Þjóðminjasaf nið, Bogasalur. Á morgunkl. 14:00verðuropnað sýning á teikningum skólabarna. Sýningin er hluti þeirra mynda sem bárust íteiknisamkeppni Þjóðminjasafnsins ítilefni 125 ára af mælis saf nsins - en alls voru sendar á annað þúsund myndir í samkeppnina, og verða þær allar varðveittar i Þjóðminjasafninu. Verðlaun verða veitt fyrir níu bestu myndirnar, og verður til- kynnt um verðlaunahafana við opnun sýningarinnar. Nemend- um grunnskóla og aðstandend- um þeirra er boðið að vera við opnun sýningarinnar eftir því sem húsrúm íeyf ir, og eru þeir sem tóku þátt f samkeppninni boðnir sérstaklega velkomnir. Sýningin stendur f ram í maí og er opin laugardaga, sunnudaga, þriðju- dagaogfimmtudagakl. 13:30- 16:00. Aðgangur er ókeypis. LEIKLISTIN Frú Emilía, Laugavegi 55 B. Kontrabassinn í kvöld og sunnu- dagskvöld kl. 21:00. Gránuf jelagið, Laugavegi 32, Éndatafl, mánudagskvöld kl. 21:00. Háskólakórinn, Tjarnarbíói. Disneyrfmur, frumsýning í kvöld kl. 20:30,2. sýning sunnudag kl. 17:00, þriðja sýning mánudag kl. 20:30. íslenska óperan, Don Giovanni í kvöld og annað kvöld kl. 20:30. Barnasöngleikurinn Búum til óperu/Litli sótarinn á morgun kl. 16:00. Leikfélag Akureyrar, Horft af brúnni, föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 20:30. Sýningum ferfækkandi. Leikfélag Haf narfjaröar, Bæjar- bíói. Emil í Kaftholti, á morgun kl. 14:00 og 17:00. Leikfélag Mosfellssveitar, Hlégarði. Dagbókin hans Dadda, frumsýning sunnudag kl. 21:00. Leikfélag Reykjavíkur, Dagur vonar, í Iðnó annað kvöld kl. 20:00. Djöflaeyjan, íSkemmunni annað kvöld kl. 20:00. Síldin er komin, ÍSkemmunni í kvöld og sunnudagskvöld kl. 20:00. Revíuleikhúsio, Höfuðbóli, Fé- lagsheimili Kópavogs. Sæta- brauðskarlinn, á morgun kl. 14:00, sunnudag kl. 14:00 og 16:00. Sogusvuntan, brúðuleikhús í kjallaranum Fríkirkjuvegi 11. Smjörbitasaga, ásunnudaginn kl. 15:00. Miðasala Fríkirkjuvegi 11 sunnudagkl. 13:00-15:00, tekið á móti pöntunum í síma 622215. Þjóðleikhúsið, Bílaverkstæði Badda, litla sviðinu á morgun kl. 16:00, sunnudagskvöld kl. 20:30. Hugarburður, stóra sviðinu sunnudag kl. 20:00. Vesalingarn- ir, stóra sviðinu í kvöld og annað kvöldkl. 20:00. TONLISTIN Duus-hús, Heiti potturinn ermeð spunasmiðju (jamsession) á sunnudagskvöldið kl. 21:30. Fram koma meðal annars banda- ríski trompetleikarinn Jeff Davis, danski saxófónleikarinn Uffe Brúðuleikhúsið Sögusvuntan sýnir Smjörbitasögu á sunnudaginn kl. 15:00. Smjörbiti og Hverapúkinn. Markunen, Karl Sighvatsson pí- anóleikari, Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari og Egill B. Hreinsson píanóleikari. Hallgrímskirkja, sunnudag kl. 17:00, orgeltónleikar3. Norður- þýsku barokkmeistararnir. Ann Toril Lindstad leikurog kynnir orgelverk eftir Georg Böhm og Vincenz Lubeck. íslenska óperan, danski lista- maðurinn og skemmtikrafturinn EddieSkollerverðurmeðtón- leika á sunnudags- og mánu- dagskvöld kl. 20:00. Kjarvalsstaðir, Dómkórinn í Reykjavík syngur á Kjarvalsstöð- umámorgunkl. 16:00. Áefnis- skránni eru meðal annars valsar eftir J. Brahms íþýðingu Þor- steins Valdimarssonar. Stjórn- andi Dómkórsins er Marteinn H. Friðriksson. Aðgangur er ókeypis. Lækjartungl, Lækjargötu 2 - Bíókjallarinn. Hljómsveitimar Sálin hans Jóns míns og Bíó tríóið skiptast á að skemmta gestum Biókjallarans, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Norræna húsið, norski vísna- söngvarinn Erik Bye syngur eigin vísurog annarra við undirleik pí- anóleikarans Willy Andreasen ( kvöld kl. 20:30. Aðgöngumiðar eru seldir í Norræna húsinu og kosta300kr. HITT OG ÞETTA Amnesty International vekur at- hygli á frumsýningu myndarinnar Hróp á Frelsi, í Laugarásbíói ann- að kvöld kl. 21:00. Myndin byggir á bókum Donalds Woods og segir frá vináttu hans og blökku- mannaleiðtogans Steve Biko. Myndin varpar Ijósi á hugarfar hvítra og svartra í Suður-Afríku, og baráttu blökkumanna þar andspænis lögregluaðgerðum stjóm valda sem loks leiða til þess að Biko er myrtur í fangelsinu af s-afrísku öryggislögreglunni 1977. Allurágóði af frumsýningu myndarinnar rennurtil styrktar starfsemi fslandsdeildar Amn- esty International. Allir velunnar- ar samtakanna eru h vattir til að veraviðstaddirfrumsýninguna. Hótel Borg. Málþing sálfræði- nema við Háskóla Islands verður á Hótel Borg á morgun og hefst kl. 13:30. Fjallaðverðurumstöðu sálfræðinnar í íslensku þjóðfé- lagi. Framsöguerindi flytja Krist- ján Guðmundsson: Sálfræði- kennsla á framhaldsskólastigi. Sigríður Benediktsdóttir: Fjöl- skylda, skóli og skólasálfræðing- ur. Margrét Bárðardóttir: Sjúk- lingareru líkafólk. Hugleiðingar um manngildi í meðferð á geð- sjúklingum. ÞorlákurKarlsson: Getum við gert eitthvað fyrir Guð- mund og Þórarin? Ernir Snorra- son: Sálfræðileg vandamál sál- fræðinnar. Sölvína Konráðs: Hagnýt sálfræði. - Pallborðsum- ræður og fyrirspumir á eftir. Mál- þingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Norræna húsið. Norskir bóka- dagar. I kvöld kl. 20:30, vísna- söngur og upplestur: Erik Bye og Willy Andreasen. Á morgun kl. 16:00, norsk bókakynning: Oskar Vistdal sendikennari kynnir nors- karbækur1987. Rithöfundurinn Kjell Askildsen les úr verkum sín- um. Sunnudag kl. 14:00, norski bamabókahöfundurinn Anne- Cath Vestly les upp úr verkum sínum. Kl. 20:30, kynning á verk- um NordahlsGrieg. Fyrirlestur: Fredrik Juel Haslund, upplestur: Hjörtur Pálsson og fleiri. Mánu- dagskvöld kl. 20:30, norskar bækur í íslenskum þýðingum. Þorsteinn Gunnarsson les upp meðal annars úr þýðingu dr. Kristjáns Eldjáms á Norður- landstrómet eftir Petter Dass. Heimir Pálsson talar um bóka- þýðingar, Matthías Kristiansen les úr þýðingu sinni á verkum Jo- hannesar Hegglands. F.í. Dagsferðirsunnudaginn 27. mars.LKI. 10:30, Bláfjöll- Kleifarvatn/skíðaganga. Ekiðað þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum og gengið þaðan. Verð kr. 800. 2. Kl. 13:00, Fjalliðeina-Sand- fellsklofi - Sveifluháls. Ekið um Krýsuvíkurveg að Hraunhól, gengið þaðan á Fjallið eina, síðan um Sandfellsklofa á Sveifluháls. Létt og þægileg gönguferð. Verð kr. 600. - Brottförfrá Umferðar- miðstöðinni austanmegín. Hæfi- leg áreynsla, skemmtilegurfé- lagsskapur, farmiðar við bíl, frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Hana nú, vikuleg laugar- dagsganga f rístundahópsins í Kópavogi verðurá morgun, laugardaginn 26. mars. Lagtaf stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Göngum á móti vorinu, samvera, súrefni, hreyfing og ný- lagað molakaffi. Allir velkomnir. Útivist, sunnudagsferð 27. mars. Strandganga í landnámi Ingólfs, 9. ferð a og b. Kl. 10:30, Kúagerði - Kvíguvogabjarg. Gengið um Flekkuvik, Keilisnes og Kálfa- ^örn. Verð kr. 600. Kl. 13:00, Kálfatjörn-Kvígu- vogabjarg. Fróðir menn úr Vatns- leysustrandarhreppi mæta og f ræða um svæðið sem er söguríkt með rústum af vörum, verbúðum, stórbýlum og hjáleigum svo eitthvað sé nefnt. Ennfremur Iff- ríkar fjörur með ósum fjöruvatna. Verð kr. 600, fríttfyrirböm ífylgd með fullorðnurrí. Brottförfrá BS(, bensinsölu. (Hafnarfirði, v/ Sjó- minjasafnið. Félag eldri borgara, kökubasar í Goðheimum sunnudaginn 27. mars kl. 14:00. Tekið verður á mótikökumkl. 10:00-12:00 sama dag í Goðheimum, Sigtúni 3. Dansað á milli kl. 20:00 og 23:30. Kvenfélag Kópavogs ætlar að veita félagskonum tvo ferðastyrki til Oslóar á Nordisk Forum fund, og einn styrk á orlofsviku Nor- ræna húsmæðrasambandsins á Laugum íS-Þingeyjasrýslu. Fé- lagskonur leitið nánari upplýs- ingaumstyrkinahjástjórninni, umsóknarfresturertil 10. apríl. Þroskahjálp, vinningurinn í alm- anakshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar í mars kom á númer 19931, áður útdregin númer:janúar, 23423, febrúar, 11677. Föstudagur 25. mars 1988 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.