Þjóðviljinn - 25.03.1988, Blaðsíða 16
r-SPURNINGIN—^
Á að bera bjórf rumvarpið
undir þjóðaratkvæði?
Helgi E. Guðbrandsson
skrifstofumaöur:
Nei, mín skoðun er sú að alþing-
ismennimir eigi að taka ákvörðun
um það. Til þess kaus þjóðin þá!
Hulda Jensdóttir
afgreiðslustúlka:
Já, endilega. Það mundi ég
segja. Það er sjálfsagt að leyfa
fólki að ráða því.
Kolbrún Lilja Antonsdóttir
kennari:
Já. Þá kæmi kannski raunhæf af-
staða fólks fram.
Heimir Karlsson
íþróttafréttamaður:
Nei, það finnst mér ekki. Það
hlýtur að vera hægt að treysta
þingmönnunum fyrir því.
Ingvar Reynisson
nemi:
Það er óþarfi ef það verður sam-
þykkt inni á þingi.
þJÓÐVIUINN
Fðstudagur 25. mars 1988 70. tölublað 53. órgangur
Yfindráttur
á téKKareiKninga
launafolKs
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF
I fyrra létu 9,2 miljónir para aettað frá Sódómu sjálfri, Vestur-
pússa sig saman í Kínaveldi en 4,5 löndum.
iniljóiiir elskenda hófu „ólöglega
og óvígða" sambúð sem þeir telja 400 þúsund pörum var bannað
afleitt fyrirkomulag þar eystra og, að ganga í það heilaga. Margt olli
því. Sumar „brúðanna" höfðu of nánum ættböndum og enn aðr-
verið keyptar fyrir reiðufé af for- ir voru alltof ungir.
eldrum og ekki spurðar ráða. ífyrrasóttuummiljónhjónum
Ymsir elskendanna voru tengdir skilnað en aðeins helmingur fékk
ósk sína uppfyllta.
páskaegg
Fyllt meö sœlgœti, leikfongum og íslenskum málshœtti
RISASTÓRA
STRUMPAPÁSKAECCIÐ
ERAUÐVITAÐ
ÁSÍNUMSTAÐ.
390g.Kr.615,-
520 g. Kr. 925.
Auk þess höfum við allar stærðir
af páskaeggjum
frá NÓA og MÓNU.
PÁSKATILBOÐ KJÖTMEISTARANNA íMIKLAGARÐI
Nautapotlrértur Kr. 617.- pr. kg.
Smáskorín nautasteik með blönduðu grænmeti og Miklagarðsmaríneringu.
Miklagarðs smásfeik Kr. 530.-pr. kg.
Smásagað lambakjöt, sérkryddað.
Páskasteik te.77B.-pr.kg.
Úrbeinað lambalærí, kryddað að hætti sælkerans.
Beikonsteik Kr. 559.- pr. kg.
Reykt og soðið svinakjöt frá Goða.
yyx
FERMINGARGJAFIR í MIKLU ÚRVALI.
HEITUR OG KALDUR MATUR íFERMINGARVEISLUNA.
AHKLIG4RDUR
MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ