Þjóðviljinn - 25.03.1988, Síða 16

Þjóðviljinn - 25.03.1988, Síða 16
SPURNINGIN-- Á að bera bjórfrumvarpið undir þjóðaratkvæði? Helgi E. Guöbrandsson skrifstofumaður: Nei, mín skoðun er sú að alþing- ismennirnir eigi að taka ákvörðun um það. Til þess kaus þjóðin þá! Hulda Jensdóttir afgreiðslustúlka: Já, endilega. Það mundi ég segja. Það er sjálfsagt að leyfa fólki að ráða því. Kolbrún Lilja Antonsdóttir kennari: Já. Þá kæmi kannski raunhæf af- staða fólks fram. Heimir Karlsson íþróttafréttamaður: Nei, það finnst mér ekki. Það hlýtur að vera hægt að treysta þingmönnunum fyrir því. Ingvar Reynisson nemi: Það er óþarfi ef það verður sam- þykkt inni á þingi. Föstudagur 25. mars 1988 70. tölublað 53. örgangur Yfirdráttur á téKKareiKninsa launafólKs SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF því. Sumar „brúðanna" höfðu of nánum ættböndum og enn aðr- verið keyptar fyrir reiðufé af for- ir voru alltof ungir. eldrum og ekki spurðar ráða. ífyrrasóttuummiljónhjónum Ýmsir elskendanna voru tengdir skilnað en aðeins helmingur fékk ósk sína uppfyllta. I fyrra lctu 9,2 miljónir para pússa sig saman í Kínaveldi en 4,5 miljónir elskenda hófu „ólöglega °g óvígða“ sambúð sem þeir telja afleitt fyrirkomulag þar eystra og ættað frá Sódómu sjálfri, Vestur- löndum. 400 þúsund pörum var bannað að ganga í það heilaga. Margt olli 290 g. Kr. 499.- PÁSKATILBOÐ KJÖTMEISTARANNA íMIKLAGARÐI bSMlr vnm páskaegg Fyllt með sœlgœti, leikföngum og íslenskum málshœtti RISASTÓRA STRUMPAPÁSKAEGGIÐ ER AUDVITAÐ Á SÍNUM STAÐ. 390 g. Kr. 615.- 520 g. Kr. 925.- Auk þess höfum við allar stærðir af páskaeggjum frá NÓA og MÓNU. Nautapottréttur Kr. 617.- pr. kg. Smáskorin nautasteik með blönduðu grænmeti og Miklagarðsmaríneringu. Miklagarðs smásteik Kr. 530.- pr. kg. Smásagað lambakjöt, sérkryddað. Páskasteik Kr. 778.- pr. kg. Úrbeinað lambalæri, kryddað að hætti sælkerans. Beikonsteik Kr. 559.- pr. kg. fíeykt og soðið svínakjöt frá Goða. FEfíMINGAfíGJAFIfí í MIKLU ÚfíVALI. HEITUfí OG KALDUfí MATUfí íFEfíMINGAfíVEISLUNA. /MIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ O < i 3 W >

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.