Þjóðviljinn - 26.03.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.03.1988, Blaðsíða 12
Uppáhald Ijósmyndarans Oj bara og ekki orð um það meir! 12 SÍÐA - WÓÐVIUINN Laugardagur 26. mars 1988 Af með hausinn eða útaf í tvær! Skyldi 8x4 leysa vandann? Ekki rífast við dómarann, ekki sparka Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í fram- kvæmdir við klæöningu stöðvarhúss Nesjavalla- virkjunar. Húsiö er alls um 15700 m3. Verkiö felst í smíöi trégrindar fyrir stálklæðningu, klæöningu alls stöðvarhússins aö utan og ein- angrun þess. Stálklæðning veröur lögð til af verk- kaupa. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 20.000 skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. apríl kl. 11. Væntanlegum bjóðendum er boð- ið til vettvangsskoðunar miðvikudaginn 13. apríl kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 ÉFrá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður Umsóknarfrestur til 22. apríl Staða grunnskólakennara við Grunnskólann í Saurbæjarhreppi. Staða skólastjóra við Skólann við Stjörnugróf. Stöður sérkennara við Öskjuhlíðarskóla, Safamýrarskóla, Skóla barna- og unglingageðdeildar Landsspítalans, Skólann við Stjörn- ugróf, Unglingaheimili ríkisins, Skólann við Kópavogsbraut. Staða tónmenntakennara við Öskjuhlíðarskóla Menntamálaráðuneytið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.