Þjóðviljinn - 27.03.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.03.1988, Blaðsíða 15
Saga Níkítu Khrúsjovs - Þriðji hluti móti því aö reka Krúsjov og án minnar skipunar hreyfist ekki einn einasti Zhúkov marksálkur: Herinn er á skriðdreki úr stað. Pasternak var hótað öllu illu ef hann tæki við Nóbelsverðlaunum. Slóttugir andstæðingar þvældu Khrúsjov inn í það mál, sem gróf mjög undan áliti hans heima fyrir og erlendis. Dagvist barna Bakkaborg Á dagheimilið Bakkaborg vantar fóstrur og að- stoðarfólk strax. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. HH REYKJBUÍKURBORG III xs x** K Aau&an. Stödun. MK Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starfsfólk vantar í vaktavinnu við umönnun - hlutastarf. Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga í júlí og ág- úst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. REYKJMIÍKURBORG JLautevi Stödíci Safnvörður Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til um- sóknar. Umsækjandi skal hafa menntun á sviði þjóð- fræði, fornleifafræði eða áþekka menntun. Kennsluréttindi áskilin. Starfsreynsla á minja- söfnum æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu Arbæjarsafns í síma 84412. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Starfsmannahaldi Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum sem þar fást fyrir 1. maí 1988. REYKJEMÍKURBORG AcuiMn StöSun Sjúkraþjálfar - spennandi verkefni Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara. Verkefni hans verður m.a. að hafa forystu um að móta starf sjúkraþjálfara í heilsuvernd á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í samvinnu við deildir stöðvarinnar og heilsugæslustöðvarnar í borginni. Ráðið verður í starf þetta til eins árs. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 22400. Umsóknir á þar til gert eyðublað sendist til Starfs- mannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Borgarlæknirinn í Reykjavík Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 11-13 108 Reykjavík Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fyrir árið 1987 verður haldinn að Háaleitisbraut 11-13, miðviku- daginn 6. apríl 1988 kl. 20.00 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum fé- lagsins. Stjórnin Sunnudagur 27. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.