Þjóðviljinn - 07.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.04.1988, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. apríl 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 3. apríl. 18.30 Anna og félagar. ítalskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 (þróttasyrpa. Umsjónarmaður Arn- ar Björnsson. 19.25 Austurbæingar. (EastEnders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 21.10 Kjarnakona II - Arftakinn. (Hold the Dream) Fyrsti þáttur. Bresk/ bandarískur myndaflokkur í fjórum þátt- um. Dótturdóttir kjarnakonunnar Emmu Hart hefur nú tekið við hlutverki ömmu sinnar f viðskiptaheiminum. Og enn sem fyrr er skammt á milli gleði og sorg- ar þar sem fegurð, auður og völd eru annars vegar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.10 Úr norðri - Finnland, yngst Norð- urlanda. Fyrri hluti. (Finland - yngst í Norden). Hinn sjötta desember sl. voru 70 ár liðin frá þvi er Finnar hlutu sjálf- stæði. Norski sjónvarpsmaðurinn Rönning Tollefsen lýsir sögu þeirra frá sjónarhóli Norðmanna. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 # Faðernl Piparsveini nokkrum finnst líf sitt innantómt og ákveður að verða faðir. Hann ræður stúlku til þess að flytja inn á heimilið og ala honum barn. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Be- SJONVARP Stöð 2 - Dreng nokkurn í Brooklyn langar til að verða leikari. Af því reynist þó ekki auðhlaupið einkum vegna þess að móðir hans vill ekki sleppa honum að heiman. Hún hefur alltaf farið með hann eins og brothætt gler og álítur að enginn viti betur en hún sjálf hvað honum er fyrir bestu. Þýðandi er Björn Baldursson. verly D'Angelo, Norman Fell, Paul Do- oley og Lauraen Hutton. 18.20 # Lltli folinn og félagar Teikni- mynd. 18.45 # Á veiðum Þáttur um skot- og stangaveiði viðsvegar um heiminn. 19.19 19.19 20.35 Bjargvætturinn 21.20 # Sendiráðið Framhaldsþáttur I 6 hlutum um bandarískan sendiráðs- starfsmann sem staðsettur er í London. 3. hluti. 22.15 # I leit að frama Bíómynd. 00.00 # Þar til í september Rómantísk ástarsaga um örlagaríkt sumar tveggja elskenda í Paris. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 Fimmtudagur 7. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jóns- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veður- fregnir. Lesiö úr forustugreinum dag- blaðanna. Daglegt mál: Finnur N. Karls- son. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. GuðPergs- son. Höfundur les (4). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit, Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mendelssohn og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Tvær íslenskar skáldkonur. Þættir um Ólöfu frá Hlöðum og Theódóru Thoroddsen. 23.00 Tónskáld og tignarmaður. Hinrik átt- undi og enski vinsældalistinn á 16. öld. Umsjón: Einar Kristjánsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti, fréttum, veðurfregnir. Leiðarar dagþlaðanna, fastir liðir ofl. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Um- sjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-. deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlust.þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. 16.03 Dagskrá. Meinhornið opið. Spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútfminn. Kynning á nýjum plötum, sagðar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. 9.00 Bylgjan á léttum nótum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15. 00 Pétur Steinn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavfk siðdegis. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. LJÓSVAKINN 8.00 Baldur Már Arngrímsson á öldum Ljósvakans. 16.00 Tönlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00 á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Okynnt tónlistardagskrá. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færðog hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. 10.00 og 12.00 Stjömutréttlr. 12.00 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu I takt við velvalda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist, talar við fólk ofl. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin í einn klukkutima. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Tónlist leikin. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN 12.00 Frá vímu til veruleika. E. 12.30 í hreinskilni sagt. E. 13.00 Eyrbyggja. 12. E. 13.30 Nýi timinn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til um- sókna. 16.30 Náttúrufræði. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og Plandað efni flutl á esperanto og íslensku. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Sambánd ungra jafnaðarmanna. 22.00 Eyrbyggja. 13. lestur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Senditíðni útvarpsstöðva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakinn: FM 95,7 Fimmtudagur 7. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 DAGBOKi APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 1 -7. apríl er í Háaleitis Apóteki og VesturbæjarApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- arog annast næturvörslu alladaga 22-9 (til 10frídaga). Siðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog eri Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vaktvirkadagakl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinnis. 23222, hjáslökkviliðinus. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. Neyðarvakt tannlæknafélags Islands verður yfir páskahátíðina upplýsingar í símsvara 18888. LOGGAN Reykjavlk..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........simi 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabílar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19, Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúslðVestmannaeyjum:alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT • H jálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fy rir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hltaveltu: s.27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspel lamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 6. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,870 Sterlingspund... 73,066 Kanadadollar.... 31,372 Dönsk króna..... 6,0863 Norskkróna...... 6,2187 Sænsk króna..... 6,5920 Finnsktmark...... 9,7054 Franskurfranki.... 6,8696 Belgiskurfranki... 1,1131 Svissn.franki... 28,2280 Holl. gyllini... 20,7611 V.-þýskt mark.... 23,2985 Itölsk lira.... 0,03142 Austurr. sch.... 3,3144 Portúg. escudo... 0,2847 Spánskur peseti 0,3491 Japansktyen..... 0,31084 (rskt pund...... 62,309 SDR.............. 53,7611 ECU-evr.mynt... 48,3834 Belgískurfr.fin. 1,1079 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 heymeis4 Ián6vökva7fjötur9 kona12dóni14sjó 15 dropi 16 varkára 19for20náttúra21 skartgripur. Lóðrétt:2sefa3 hænu 4 f rost 5 hugg- un7auðveldast8 þekktan 10 skrifaði 11 fiskur 13 leikföng 17fas 18veiðarfæri Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 sætt4sýkn 7kapp9fang 12 ysinn 14inn 15dýr 16tauma19leið20 Ásta21 raust Lóðrétt:2æða3 táps4safn5kæn7 kvilli 8 pyntir 10 andast 11 garmar13 iðu17aða18más

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.