Þjóðviljinn - 07.04.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.04.1988, Blaðsíða 14
ORFRETTIR FLÓAMARKAÐURINN Tvíbrei&ur svefnsófi óskast keyptur Upplýsingar í síma 42397. DBS kvenreiðhjól til sölu. Sem nýtt. Upplýsingar í síma 42935 eftir kl. 19.00 Seifoss - Reykjavík húsnæöisskipti Óskum eftir góðri 4-5 herbergja íbúð í Reykjavík í leiguskiptum fyrir stórt og gott einbýlishús á fallegum stað á Selfossi. Helst frá mánaða- mótum maí-júní. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið inn upplýsingar á auglýsingad. Þjóðvilj- ans sem allra fyrst merkt „Maka- skipti Selfoss - Reykjavík". Barmmerki Tökum að okkur aðbúa til barm- merki með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 621083 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Húsnæði Óskum eftir að taka á leigu ódýrt húsnæði nálægt miðbænum fyrir skrifstofu. Þarf helst að snúa út að götu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 621083 milli kl.8og 10 á kvöldin. Húsnæði vantar undir reiðhjólaverkstæði, helst í alfaraleið. Uppl. í síma 621309 á kvöldin. Til sölu 5 dekk á felgum fyrir Trabant, svefnstóll og skrifborð. Uppl. í síma 18648. Húsnæði óskast Þýskur námsmaður óskar eftir húsnæði, t.d. herbergi í íbúð með öðrum. Vinsamlega sendið tilboð á auglýsingadeild Þjóðviljans merkt „Námsmaður - húsnæði". Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík frá 1. júní. Uppl. í síma 623605, Anna Hildur og Gísli Þór. Húsnæ&i óskasat Vantar húsnæði sem fyrst nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 20365, Stebbi. Skrifborö til sölu Gamalt skrifborð til sölu, 143x87 sm. (Laus borðplata á tveim sökkl- um). Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 20045. íbúð óskast Óskum eftir stórri íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu í Garðabæ. Upplýsingar í síma 53511 og 656866. íbúð Rólega konu bráðvantar íbúð. Gæti veitt heimilisaðstoð (er sjúkraliði). Upplýsingar í síma 31216. Útsala Kenwood hrærivél á kr. 2.000, Braun krullujárn með gasi á kr. 800, Babyliss krullujárn á kr. 300 og ullarkápa, stærð nr. 40 á kr. 2.000. Upplýsingar í síma 79319. Píanó til sölu Nýstillt píanó (Holder) til sölu á góðu verði. Gæðagripur með sál. Upplýsingar í síma 622154, á kvöldin. Ekta sportbíl! BMW 318 I ‘82, ekinn 83.000 km, rauður metallic, til sölu. Skipti á ódýrari + peningur eða góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 79319. Aukavinna 29 ára konu vantar aukavinnu í sumar á kvöldin og/eða um helgar. Upplýsingar á kvöldin (eftir kl. 20) í síma 79132. Kvenmannshjól óskast Vil kaupa kvenmannsreiðhjól, 3ja eða 5 gíra. Hafið samband í síma 38587. Trjáklippingar Tek að mér snyrtingu á trjám og runnum, nú er rétti tíminn. Gunnar Hannesson garðyrkjufræðingur. Upplýsingar í síma 39706 á kvöldin. Er ekki einhver sem þarf að losna við gamalt sófa- sett? Ef svo er hringið í síma 72483 eftir kl. 17.00. Pólskur Fíat ‘83 til sölu. Mjög lágt verð. Upplýsingar í síma 38486. Til sölu eru eftirtalin húsgögn og munir handlaug á fæti með krönum, þrettán tommu feigur, sófaborð, forn skíði á 200 kr., nýrri skíði með bindingum og stöfum, skautar, raf- magnsritvél Silver Reed, skrifborð, ónotuö bílaryksuga, innihurð úr tekki 80x200 cm, tölvuprentari Ep- son LX 80. Ennfremur gardínu- brautir af ýmsum lengdum sem fást fyrir það sem viðkomandi vill greiða fyrir þær. Allar nánari upplýsingar er að fá í síma 30672. Óska eftir íbúð á landsbyggðinni Einhleypan rithöfund vantar hús- næði utan Reykjavíkur. Upplýsing- ar í síma 91-22379. Club 8 rúm með skáp og skrifborði undir til sölu, kr. 15.000 (kostar nýtt 24.000). Einnig Vz árs sekkstóll á kr. 3.000. Sími 38374. Philco þvottavél til sölu, ódýr og góð. Upplýsingar í síma 33959 og 84398 eftir kl. 15. Ódýrt ódýr, nýr og notaður fatnaöur til sölu: leðurkápa kr. 5.000, nýjar heilsárskápur kr. 5.000, nýjar dragtir kr.4.000, nýlegir kjólar kr. 500, nýlegar peysur og pils kr. 3- 400, eftir samkomulagi. Upplýsing- ar í síma 688034 eftir kl. 16.00. Barnavagn Vill einhver losna við barnavagn fyrir lítið eða ekkert? Má vera í slæmu ástandi en verður að vera ökufær. Upplýsingar í síma 34856 eftir kl. 17.00. Þórunn. Húsnæ&i - S.O.S. Vantar húsnæði nálægt miðbæn- um sem fyrst. Upplýsingar í síma 20365 eftir hádegi, Palli. Lærið að anda djúpöndun Get bætt við mig nokkrum nemend- um i söngkennslu. Upplýsingar í síma 29105. íbúð! Hjón sem eru fullkomlega reglusöm og eiga 2 börn vantar 3-4 herb. íbúð í vesturbænum strax. Þau geta lagt fram 100.000 kr. fyrirfram ef nauð- syn krefur. Vinsamlegast hringið í síma 21799 eða 14793. Barnagull Dreymir þig um gamaldags leikföng úr tré? Hef til sölu dúkkurúm, brúð- uvagn og leikfangabíla. Póstsend- ingaþjónusta. Auður Oddgeirs- dóttir, húsgagnasmiður, sími 99- 4424. Skákkeppni stofnana og fyrirtækja 1988 hefst í A-riðli mánudag 11. aprfl kl. 20 og í B- riðli miðvikudag 13. aprfl kl. 20. Teflt verður í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur á Grensásvegi 44-46. Keppt er í fjögurra manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riðli. Þátttöku í keppnina má tilkynna í síma Taflfélags- ins á kvöldin kl. 20-22. Lokaskráning í A-riðil verð- ur sunnudag 10. apríl kl. 14-17 en í B-riðil þriðju- dag 12. aprfl kl. 20-22. Taftfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44-46, Reykjavik, símar: 8-35-40 og 68-16-90. Gunnar Örn myndlistarmaður, verður fulltrúi íslands á Feneyjabiennalnum í sumar samkvæmt ákvörðun sýn- ingarnefndar fyrir íslenska mynd- list. Gunnar Örn mun sýna um 15 olíumálverk og 3 höggmyndir, en Feneyjabiennalinn er ein stærsta myndlistarsýning í heiminum. Hún opnar 26. júní og stendur fram til 25. september. Félag leiðsögumanna samþykkti á aðalfundi sínum á dögunum að beina þeirri áskorun til stjórnvalda að farið verði eftir lögum og reglugerðum um at- vinnuleyfisveitingar til útlendinga í ferðaþjónustugreinum eins og í öðrum starfsgreinum. Aðalfundur Krabbameinsfélagsins sem haldinn var í lok mars sl. fagnaði því markmiði íslenskrar heilbrigðisáætlunar „að draga úr og síðar útrýma neyslu tóbaks með því að fá fólk til að byrja ekki að reykja og það sem reykir til að hætta“. Jafnframt heitir fundur- inn alla landsmenn að stuðla að því að reyklausi dagurinn 7. apríl n.k., rísi undir nafni. 19 tónlistarnemendur hafa sl. 10 ár hlotið styrki úr Minn- ingarsjóði Þorgerðar S. Eiríks- dóttur. Sjóðurinn er í vörslu Tón- listarskólans á Akureyri og er ætlunin að veita styrk við skóla- slit á þessu vori. Nemendur sem stundað hafa nám við skólann og hyggja á eða hafa þegar hafið háskólanám í tónlist, eiga rétt á að sækja um styrk úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 1. maí og þurfa umsækjendur að greina frá námsferli og námsáformum i um- sókninni sem skal skilað til Tón- listarskólans á Akureyri. Heimilislæknar afhentu nýlega rektor Háskóla ís- lands Leiser tölvuteiknara og raðara fyrir Ijósritunarvél sem fé- lagið færði læknadeild háskólans að gjöf. Heimilislækningar hafa um langt skeið verið ein helsta grein læknisfræðinnar. Þrátt fyrir það skipaði greinin lengi vel lítinn sess í námsskrám læknadeilda. Síðustu ár hafa flestir þeir er tekið hafa til starfa sem heimils- og heilsugæslulæknar hér á landi lokið sérfræðinámi í heimilis- lækningum. Ættfræðinámskeið hefjast senn hjá Ættfræðiþjón- ustunni í Fteykjavík en námskeið- in standa í 8 vikur. Hver náms- hópur kemur saman einu sinni í viku, þrjár kennslustundir í senn. Hámarksfjöldi í hverjum hóp er 8 manns. Þessi námskeið sem nú eru að hefjast verða þau síðustu í Reykjavík á þessu starfsári Ættf- ræðiþjónustunnar. Skráning fer fram í síma 27101. Hákon Árnason hrl. var kjörinn formaður Lög- mannafélags íslands á aðalfundi félagsins á dögunum. Aðrir í stjóm eru Gunnar Guðmundsson hdl., Pétur Guðmundsson hrl., Sveinn Haukur Valdimarsson hrl. og Viðar Már Matthíasson hrl. Framkvæmdastjóri er Hafþór Ingi Jónsson hdl. Félagsmenn eru nú alls 305 þar af eru um 190 sem hafa lögmannsstöf að aðal- starfi. Af félagsmönnum eru 121 hæstaréttarlögmenn og 184 hér- aðsdómslögmenn. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ALÞYÐUBANDALAGIÐ ABfí Á döfinni Morgunkaffi ABR verður laugardaginn 9. apríl kl. 10.30 að Hverfisgötu 105. Guðrún Ágústsdóttir og Magnús Skúlason ræða ráðhússmálið og miðbæj- arskipulagið. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Morgunkaffi ABK Valþór Hlöðversson og Kristján Sveinbjörnsson verða í morgunkaffi í Þing- hóli, laugardaginn 9. apríl frá kl. 10-12. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld ABK Haldið verður áfram með hin vinsælu spilakvöld 3 kvöld í viðbót. Spilað verður mánudagana 11. og 25. apríl í Þi ighóli, Hamraborg 11 og hefst spilamennskan kl. 20.30. Veitt verða kvöldverðlaun og heildarverðlaun sem eru helgarferð til Akur- eyrar. Gisting í 2 nætur og morgunverður á Hótel KEA. Allir velkomnir. Stjórn ABK ABfí Aðalfundur Aðalfundur ABR verður haldinn 26. apríl n.k. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingatillögur þurfa að hafa borist stjórn félagsins fyrir 11. apríl. Nánar auglýst síðar. Stjórnin ÆSKULYÐSFYLKINGIN Skrifstofan opin á miðvikudögum Skrifstofa ÆFAB er opin á miðvikudagskvöldum á milli kl. 20-22. Allar upplýsingar um starfsemina og stefnumál. Hringdu, eða það sem betra er, kíktu inn. Kaffi á könnunni. Æskulýðsfylking Alþý&ubandalagsins, Hverfisgötu 105, sími 17500. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ársstaða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild St. Jósefsspítala Landakoti er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1988. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1988. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis lyflækningadeildar. Reykjavík 6. 4. 1988 Arkitekt Hafnarfjarðarbær óskar að ráða arkitekt, vanan skipulagsvinnu, til starfa á skipulagsdeild bæjar- ins. Umsóknir berist fyrir 20. apríl. Upplýsingar veita skipulagsstjóri bæjarins og bæjarritari í síma 53444. Útför Gunnars M. Magnúss rithöfundar fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 7. apríl kl. 15.00. Blóm og kransar afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hans láti Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi, njóta þess. Fyrir hönd ættingja Magnús Gunnarsson Málfríður Óskarsdóttir Gunnsteinn Gunnarsson Agnes Engilbertsdóttir Oddný Sigurðardóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.