Þjóðviljinn - 08.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.04.1988, Blaðsíða 11
17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbad Sæfari (Sindbad's Adventures) Fimmti þáttur. Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.20 Sefnumótið (Mötet i Tanger) Norsk mynd um áhrif kvikmynda á unglinga. Ung stúlka horfir aftur og aftur á sama atriöi kvikmyndar um heitar ástir en hún er ástfangin af bróöur vinkonu sinnar. Þetta veröur til þess aö bróöur hennar dettur snjallræði í hug þegar hún á af- mæli. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn Bandanskur gaman- myndaflokkur. ÞýöandiGuðni Kolbeins- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Spurningakeppni framhaldsskól- anna Undanúrslit. Umsjónarmaöur Vernharöur Linnet. 21.30 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur meö Derrick lögregluforingja sem Horst Tapperl leikur. 22.35 Vopnabrak (Fire Power) Bresk sak- amálamynd frá 1979. Leikstjóri Michael Winner. Aðalhlutverk Sophia Loren, James Coburn, O.J. Simpson og Eli Wallach. Efnafræðingur er myrtur á rannsóknastofu sinni og virðist sem hann hafi uppgötvaö svik í lyfjafram- leiðslu. Kona hans leitar morðingjans og nýtur til þess aðstoðar nokkurra manna en leið þeirra liggur til Karabíska hafsins. Þyðandi Gauti Kristmannsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.15 #í fótspor Flinns In Like Flynn. Ung kona nýtur vaxandi vinsælda sem spennubókahöfundur. I leit sinni að söguefni lendir hún í ýmsum ævintýrum. Aðalhlutverk: Richard Land og Jeanny Seagrove. Leikstjóri: Richard Land. 17.50 # Föstudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- SJONVARP Stöö tvö sýnir myndina Dæmiö ekki kl. 21.00 í kvöld. Lögfræðingur tekur að sér að verja blökkumann, sem sakaður er um nauðgun, en saklaus þó. Myndin gerist í einu af suðurríkjum Bandaríkjanna, þar sem við verðum vitni að kynþáttamisrétti séðu með augum barna. Gregory Peck leikur lögfræðinginn og fékk Óskarsverðlaun fyrir. Leikur barnanna þykir einnig aðdáunarverður. listarfólk og ýmsum upþákomum. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 Valdstjórinn Caþtain Power. Leikin barna- og unglinamynd. Þýðandi Sigrún Þorvarðardóttir. IBS. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 # Séstvallagata 20 All at Number 20. Breskur gamanmyndaflokkur um ekkju sem er eigandi fjölbýlishúss og leigjendur hennar. Myndaflokkur þessi nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir. Aðalhlutverk: Maureen Lipman. 21.00 # Dæmið ekki To Kill a Mocking Bird. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary Badham og Brock Peters. Leikstióri Ro- bert Mulligan. Framleiðandi Alan Pak- ula. 23.05 # Fyrirmyndarlöggur Miami Sup- er Cops. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spenserog Chief C. B. Seay. Leik- stjóri Bruno Corbucci. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. 00.40 # Eyjan The Island. Afkomendur sjóræningja á Karabíska hafinu ræna rannsóknarblaðamanni nokkrum og syni hans til að nota til kynbóta. Myndin er byggð á skáldsögu Peter Benchley sem einnig samdi Jaws og The Deep. Aðalhlutverk: Michael og David Warner. Leikstjóri Michael Ritchie. Þýðandi Björn Baldursson. Alls ekki við hæfi barna. 02.35 Dagskrárlok. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 1 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (5). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35Miðdeaissagan: „Fagurtmannlíf'.úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar, Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt- ir kynnir. (Einnig útvarpað aöfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.15 Af helgum mönnum. Um dýrlinga kirkjunnar, fyrri þáttur. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Lesari: Helga Thorberg. Endurtekinn þáttur frá skírdagskvöldi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert og Ver- di. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Þáttur um umferðarmál i umsjá Sigurðar Helgasonar og Óla H. Þórðarsonar. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunemavið Háskóla Islands. Skrif Halldórs Laxness um menningarmál á þriðja áratugnum. Umsjón: María Vil- hjálmsdóttir. Lesari með henni: Pétur Már Ólafsson. b. Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur lög við Ijóð Halldórs Lax- ness, Jórunn Viðar leikur á píanó. c. Af afrekskonu og hvunndagshetju. Arndís Þorvaldsdóttir tekur saman sagnir um austfirskar konur, Isfold sterku og Svörtu Björgu. Lesari: SigurðurÓ. Páls- son. d. Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Björns- son. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. Kynnir Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00 og 9.00. Veðurfreqnir kl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mala. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjall- ar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins i síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdótt- ur, Andreu Jónsdóttur og Stefán Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi bylgjan 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 8.00. 9.00 Bylgjan ó lóttum nótum. Fréttir kl 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsinsrakin kl. 13.30. Fréttirkl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Siðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 oq 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson og Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Leikin tónlist. LJÓSVAKINN 8.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. 16.00 Síðdegistónlist á Ijúfu nótunum. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Næturutvarp Ljósvakans. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Jón Axel Ólafsson Seinni htuti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson meö nýja tónlist. 14.00 og 16.0 Stjörnufrettir. 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir Gyða er komin i helgarskap. 22.00-03.00 Bjarni Haukur Þórsson með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN 12.00 E. Þungarokk. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Heima og heiman E. 15.00 Elds er þörf E. 16.00 Við og umhverfið E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafjót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Eva og Áróra. 20.30 Nýi tíminn Umsjón: Bahá'i trúfé- lagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornið Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 mín. hver. 22.15 Kvöldvaktin Umræður, spjall og síminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrárlok óákveðin. Senditíðni útvarpsstöðva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakinn: FM 95,7 Föstudagur 8. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 DAGBOKf APÓTEK Reykjavik. Helqar-, oq kvöldvarsla 8.-14. apríl er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið eropiðumhelg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. Neyðarvakttannlæknafélags Islands verður yfir páskahátiðina upplýsingar i símsvara 18888. LOGGAN Reykjavik..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........simi 1 84 55 Hafnarfj...........simi 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... simi 1 11 00 Hafnarfj...........simi 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Aila daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspital i: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðVestmannaeyjum:alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglingaTjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fy rir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesþía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtímum. Síminner91- 28539. Félag eldri borgara Opiö hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrá kl. 1-5. GENGIÐ 6. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,870 Sterlingspund... 73,066 Kanadadollar.... 31,372 Dönsk króna..... 6,0863 Norskkróna...... 6,2187 Sænsk króna..... 6,5920 Finnsktmark...... 9,7054 Franskurfranki... 6,8696 Belgiskurfranki... 1,1131 Svissn.franki... 28,2280 Holl. gyllini... 20,7611 V.-þýskt mark..... 23,2985 Itölsklira..... 0,03142 Austurr. sch..... 3,3144 Portúg. escudo... 0,2847 Spánskur peseti 0,3491 Japansktyen..... 0,31084 Irsktpund....... 62,309 SDR............... 53,7611 ECU-evr.mynt... 48,3834 Belgískur fr.fin. 1,1079 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 fiskurinn4 sleipur6eðja7elds- neyti9reykir12ör- uggt14blása15bók 16ráfi19hama- gangur20borðandi 21 hrelli Lóðrétt:2þannig3 svari 4 lof 5 fugl 7 hryssa8mögla10 erfiði 11 beinni 13 eyði 17stök 18 ástfólginn Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 hrip4gæfa 6úða7haft9drós 12 ruddi 14glæ 15tár 16gætna19svað20 eöli 21 nisti Lóðrétt: 2 róa 3 pútu 4 gadd 5 fró 7 hæg- ast 10 ritaði 11 skreið 13dót17æði18net

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.