Þjóðviljinn - 09.04.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.04.1988, Blaðsíða 16
Nýjungar Ginseng (panax ginseng C.A. Meyer) af hæsta gæöaflokki frá Kóreu. Ginseng er m.a. notaö til aö styrkja mót- stöðuafl líkamans gegn streitu og sjúkdómum. Jt/Æmfíó „Sífelltfleiri rannsóknirá efn- um til varnar sjúkdómum benda til þess aö nokkur næringarefni dragi úr tíðni krabbameins í þekjuvef lík- amans. Meöal þeirra eru A, C og E vítamín, 0-karótín (for- veri A vítamíns) og selen". Hennekens C.H., M.J. Stampfer & W. Willett: Channing Laboratory, Department of Medicine, Harvard Medical School and Brigham and Women's Hospital, and the Department of Epidemiology, Harvard School of Public Health, Boston, MA Cancer Detection and Prevention 1984 7,147. Hollar Omega-3 fitusýrur fyrir hjarta og æðakerfi. Ekk- ert annað lýsisþykkni á ís- landi er auðugra af omega-3 fitusýrum, þ.e. 50% innihald af EPA og DHA. Hylkin inni- halda ekki A- og D-vítamín. Jtfi TÓRÓ HF Síöumúla 32. I08 Reykjavík *» 686964 Laugardagur 9. apnl 1988 80. tölublað 53. örgangur Yfirdráttur á téKKareiKninea launafblKs SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HE Svanur Jóhannesson sýnir okkur hinn mikla dýrgrip, Gutenbergsbiblíuna. En félagar Hins íslenska prentarafélags gáfu félaginu eintak af henni í 75 ára afmælisgjöf. Biblían er fagurlega litskreytt. Menning Bókbindarar sýna verk sín í Noiræna húsinu Margar bókanna mikið augnayndi. Tókuþátt ísamkeppni bókbindara á Norðurlöndum Idag kl. 13 verður opnuð all sér- stæð sýning í Norræna húsinu. Sýndar verða 40 af 66 bókunt sem bókbindarar á Norðurlöndunum sendu í norræna samkeppni um fallegustu bókina. Bókunum er skipt í fjóra flokka og eru verðlaunagripir úr öllum flokkum á sýningunni. Tveir íslendingar tóku þátt í sam- keppninni, þeir Sigurþór Sig- urðsson og Ragnar Einarsson. Ein af bókum Sigurþórs náði 8. sæti og þykir hann mjög efnilegur listamaður. Þá verða einnig sýndar fjórar Guðbrandsbiblíur. Tvær þeirra eru prentaðar á Hólum og eru þær áritaðar af Guðbrandi sjálf- um Einnig er á sýningunni ljós- prentað eintak af fyrsta fullkomna prentgripnum í heiminum; Gutenbergsbiblíu. Þetta er bandarísk útgáfa sem gerð var í 1000 eintökum. Félags- menn Hins íslenska prentarafé- lags gáfu félaginu eintak af bib- líunni í tilefni af 75 ára afmæli þess. Ellefu íslensk bókaútgáfufyrir- tæki sýna bækur sínar á sýning- unni og verða verðlaun fyrir þrjár bestu bækurnar veitt við opnun sýningarinnar. Sýningin stendur aðeins yfir í tvo daga og lýkur á morgun.-hmp Arne Möller Pedersen og Birgit Möller Pedersen hagræða listaverkun- um fyrir sýninguna. Arne vann til tveggja verðlauna í norrænu sam- keppninni og eru nokkur verka hans á sýningunni. Mynd: Sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.