Þjóðviljinn - 12.04.1988, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.04.1988, Blaðsíða 7
Arthur Scargill, formaður breska námumannasambandsins: Verkalýðshreyfingin getur aldrei tekið ábyrgð á misgjörðum „landsfeðranna“. Stéttasamvinnu sagtstríð á hendur Arthur Scargill: Bíðum ekki eftir stóra lottóvinningnum í næstu þing- Með lögum skal land byggja og ólögum eyða. Tilbúnir í slaginn við „óróaseggi“ sem neita að fara eftir leikreglum borgaralegs lýðræðis. Lögreglan hefur verið efld með auknum fjárframlögum í valdatíð Margrétar Thatcher, meðan framlög þess oginbera til velferðarmála hafa verið skorin niður við trog. jórnmál og gagngera breytingu á samfélaginu að leiðarljósi. Verkalýðsforingjar sem telja sér trú um að þeir geti knúið fram breytingar til langframa innan kapítalismans, afvegaleiða ekki aðeins sjálfa sig heldur félaga sína um leið. Pað verður ekki nein lausn fundin á kreppunni, meðan kap- ítalisminn er enn við lýði. Markmið okkar getur ekki ver- ið annað en að kollvarpa spilltu og úrsérgengnu efnhagskerfi og byggja upp sósíalískt samfélag sem er byggt á sameign fram- leiðslutækjanna og jafnri og rétt- látri dreifingu lífsbjargar. - Með því að sýna í verki and- stöðu við lög um takmörkun verkfallsréttar og tilraunir til að brjóta hreyfinguna á bak aftur, færumst við nær því marki að kjósa okkur ríkisstjórn sem er þess umkomin að byggja upp sós- íalisma, þar sem fólk fær tækifæri til að lifa í sátt og samlyndi, segir Scargill, - í stað þess að bíða eftir stóra lottóvinningnum í næstu kosningum. -Endursagt úr Morning Star Þriðjudagur 12. april 1988 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.