Þjóðviljinn - 12.04.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.04.1988, Blaðsíða 3
IÞROTTIR pýskaland Stórsigur Bayem Miinchen Werder Bremen svo til öruggir með meistaratitilinn Ehrmann átti stórleik í marki Kaiserslautern. NBA-karfa Leikir um helgina Boston Celtics-New Jersey Nets..................................127- 90 Cleveland Cavaliers-Milwaukee Bucks.............................104- 85 DetroitPistons-Philadelphia76ers................................ 96- 86 Washington Bullets-lndiana Pacers...............................107-100 Chicago Bulls-New York Knicks...................................131-122 Dallas Mavericks-Utah Jazz.......................................118-95 Denver Nuggets-San Antonio Spurs................................129-124 Golden State Warriors-Phoenix Suns.............................112-111 Los Angeles Lakers-Los Angeles Clippers.........................126-107 SeattleSupersonics-PortlandTrailBlazers.........................114-100 Borðtennis Kjartan vaim þrefalt Bayern Múnchen-Schalke 8-1 Bæjarar höfðu eins og tölurnar sýna algera yfirburði yfir Schalke. Þeir náðu að laga Lothar Mattheus virðist vera að ná sér á strik aftur eftir frekar slaka leiki undanfarið. markahlutfallið talsvert en samt er það tveimur mörkum of mikið ennþá og Bremen hefur enn vinn- inginn. Það var samt Schalke sem gerði fyrsta markið og var Schipper þar að verki á 11. mín- útu. Bæjararnir byrjuðu þá að raða inn sínum mörkum og í hálf- leik var staðan 5-1. Peir héldu síðan áfram þar sem frá var horf- ið í síðari hálfleik og bættu við þremur mörkum. Mörk þeirra gerðu Wegmann 2, Rummenigge 1, Dorfner 1, Augenthaler 1 og Mattheus 3 en hann átti stórleik, fékk 1 í einkunn og virðist vera að komast í form á ný eftir frekar slaka frammistöðu undanfarið. Hjá Schalke átti Toni Schumac- her ágætan leik þrátt fyrir mörkin því einstefna Bayern var slík. Mannheim-Werder Bremen 0-1 Bremen vann þarna mikilvæg- an sigur og var þetta í fyrsta sinn sem þeir unnu sigur í Mannheim. Það var strax á 1. mínútu síðari hálfleiks sem Borowka gerði eina mark leiksins með þrumuskoti af 30 metra færi. Homburg-Köln 1-0 Þar með fuku draumar Köln- ara um meistaratitilinn. Leikur þeirra var langt frá sínu besta og stjörnurnar Littbarski og Kohler sáust lítt í leiknum. Það var Eng- lendingurinn Dooley sem skoraði Detari hefur staðið sig mjög vel að undanförnu og stórliðin eru komin á eftir honum. mark Homburg rétt fyrir leikhlé og var sigurinn sanngjarn. Hamburg-Gladbach 2-1 Þetta var baráttuleikur og mjög skemmtilegur á að horfa. Von Hessen skoraði fyrsta mark leiksins og kom Hamburg í 1-0. Rahn jafnaði 1-1 en þetta var hans fyrsti leikur eftir langt hlé vegna meiðsla. Bein skoraði síð- an sigurmarkið þegar aðeins 6 mínútur voru til leiksloka. Lang- besti maður vallarins var Von Hessen. Nurnberg-Frankfurt 1-1 Leikurinn var mjög opinn og skemmtilegur. Smolarek gerði fyrsta mark Frankfurt en Brunn- er jafnaði fyrirNúrnberg. Brunn- er sagði fyrir löngu að hann myndi ekki raka sig fyrr en hann gerði mark og um helgina kom loksins að því. Ungverjinn Detari var langbesti maður vallarins og er hann nú talinn með bestu mönnum heims í knattspyrnu. Stórliðin í Evrópu hafa gengið á eftir honum með grasið í skónum svo að það má búast við einhverj- um hreyfingum þar á bæ. Stuttgart-Kaiserslautern 3-0 í síðustu 8 leikjum Stuttgart hafa þeir fengið 15 stig og eru enn ósigraðir á þessu ári. Schutterle, Allgöwer og Walter gerðu sitt markið hver. Aðeins einn leik- maður fékk 1 í einkunn í þessum leik og var það markvörður Kais- erslautern, Ehrmann, en hann átti mestan þátt í að sigurinn var ekki stærri. Bayer Leverkusen- Karlsruhe 0-0 Leverkusen leikur greinilega ekki eins vel í Bundesligunni og í Evrópukeppninni. Áhangendur liðsins voru ekki ánægðir og bauluðu á sína menn. Karlsruhe fengu þarna hins vegar nauðsyn- legt stig í fallbaráttunni. Bayer Uerdingen-Bochum 3-1 Mikill munur var á liðunum og sigurinn síst of stór. Bochum gerði fyrsta markið og var þar Jóhann Ingibergsson er nú stigahæstur í vetrarhlaupunum. Daníel Smári Guðmundsson kemur fast á hæla honum en aðrir Víðavangshlaupi íslands, sem halda átti vestur í Dölum um helgina, var frestað vegna Leifeld á ferðinni. Fach jafnaði fyrir Uerdingen og Mathy bætti um betur þegar hann kom þeim í 2-1. Það var síðan langbesti mað- ur vallarins, Prytz, sem skoraði síðasta markið. Dortmund-Hanover 3-3 Það mátti svo sem búast við markasúpu því Dortmundarar eru vanir að spila mikla sóknar- knattspyrnu, enda var leikurinn mjög opinn og skemmtilegur. Hanover er á nýfarið að leika sæmilega en liðið hefur verið í lægð undanfarið. Það var Storck sem kom Dortmund í 1-0 en Drews jafnaði 1-1. Mill skoraði næsta mark Dortmund á skemmtilegan hátt. Markvörður Hanover var að búa sig undir að sparka út og var að „dripla“ bolt- anum þegar Mill stökk fram, skallaði boltann frá honum og skaut síðan í netið. Reich, besti maður leiksins, jafnaði 2-2, Zorc kom Dortmund enn á ný yfir 3-2 en Surmann jafnaði enn fyrir Hanover 3-3. -jgh/ste Markhæstir 16 Juergen Klinsman, Stuttgart 14 Fritz Walter, Stuttgart 13 Frank Ordenewitz, Werder Brem- en 13 Karl-Heinz Riedle, Werder Brem- en 13 Siegfried Reich, Hanover 13 Lothar Mattheus, Bayern Munc- hen 13 Dieter Eckstein, Nurnberg Staðan W. Bremen 27 B. Múnchen 18 7 2 50-15 43 27 18 3 6 68-35 39 Köln 27 13 11 3 44-22 37 Stuttgart.... 27 15 6 6 57-33 36 Núrnberg 27 12 9 6 39-27 33 Gladbach 27 13 3 11 46-38 29 Hamburg 27 9 9 9 45-54 27 B.Leverkusen 27 8 10 9 40-45 26 Frankfurt 27 9 6 12 42-42 24 Hanover.... 26 9 5 12 42-44 23 Karlsruhe 27 8 7 12 30-48 23 Dortmund 27 7 8 12 37-42 22 Mannheim 27 6 10 11 28-41 22 Kaisersl.n 27 7 7 13 39-50 21 B.Uerdingen 26 7 6 13 37-49 20 Bochum.... 26 6 7 13 34-43 19 Schalke.... 26 8 3 15 41-67 19 Homburg 27 5 9 13 30-54 19 eru nokkru neðar. Aðeins tvö hlaup eru eftir en aðeins eru tekin stig úr 10 bestu hlaupunum. veðurs. Ekki hefur verið ákveðið hvenær það fer fram. Unglingameistaramót íslands 1988 var haldið um helgina á Akranesi en það er í fyrsta skipti sem mótið er haldið utan Reykja- víkur. Þátttakendur voru 139 frá félögum alls staðar af landinu. Úrslit einliðaleikir Drengir 15-17 ára 1. Kjartan Briem, KR 21-18, 18-21, 21-12. 2. Árni Geir Arnbjörnsson, Stjarnan 3. -4. Pétur Kristjánsson, Stjarnan og Pétur Blöndal, KR. Sveinar 13-15 ára 1. Halldór Björnsson, Víking 23-21, 21-13. 2. Sigurður Bollason, KR 3. -4. Hrafn Árnason KR og Páll Krist- insson KR. Hnokkar yngri en 10 ára 1. Ólafur Stephensen, KR 21-10, 21- 10 2. Guðmundur Stephensen, Víking 3. -4. Einar Birgisson, UMSB og And- rés Jónsson Víking. Stúlkur 15-17 ára 1. Fjóla Lárusdóttir, UMSB 21-6, 21- 6. 2. Anna Björgvinsdóttir, HSÞ 3. -4. Guðrún Pétursdóttir, HSÞ og Svava Guðjónsdóttir, HSÞ Meyjar 13-15 ára 1. Berglind Sigurjónsdóttir, KR 21- 14, 21-17 2. Lilja Benónýsdóttir, UMSB 3. -4. Auður Þorláksdóttir, KR og Sig- rún Þorsteinsdóttir, HSÞ Telpur yngri en 10 ára 1. Rakel Þorvaldsdóttir, UMSB 21-9, 21-2 2. Eva Guðmundsdóttir, Víking 3. -4. Þórunn Bolladóttir, Víking og Sigríður Haraldsdóttir, UMSB Tvíliðaleikur Drengir 15-17 ára 1. Kjartan Briem, KR og Arnór Gauti Helgason, Víking 21-17, 21-19 2. Elías Elíasson, Stjarnan og Árni Geir Arnbjörnsson, Stjarnan 3. -4. Helgi Gunnarsson, Víking og Kristinn Friðriksson, Víking og Pétur Kristjánsson, Stjarnan og Haraldur Kristinsson, Örninn. Sveinar yngri en 15 ára 1. Halldór Björnsson, Víking og Tryggvi Valsson 21-16, 21-16 2. Sigurður Bollason, KR og Páll Kristinsson, KR 3. -4. Hrafn Árnason, KR og Ingimar Ingimarsson, KR og Stefán Pálsson, Víking og Fjölnir Pálsson, Víking Stúlkur 1. Fjóla Lárusdóttir, UMSB og Lilja Benónýsdóttir, UMSB 21-10, 19-21, 23-21 2. Auður Þorláksdóttir, KR og Berg- lind SigurjónSjdóttir, KR 3. -4. Rakel Þórvaldsdóttir, UMSB og Sigríður Haraldsdóttir UMSB og Guð- rún Pétursdóttir, HSÞ og Sigrún Þor- steinsdóttir, HSÞ Tvenndarkeppni 1. Lilja Benónýsdóttir, UMSB og Kjartan Briem, KR 21-18, 21-16 2. Berglind Sigurjónsdóttir, KR og Páll Kristinsson, KR 3. -4. Fjóla Lárusdóttir, UMSB og Elías Elíasson, Stjarnan og Sigur- borg Ólafsdóttir, UMSB og Arni Geir Arnbjörnsson, Stjarnan. GAUTABORG áxíviku FLUGLEIDIi -fyrírþíg- Hlaup Jóhann stigahæstur Karlar: 1. Jóhann Ingibergsson FH.....................131 st|9 ur 10 hlaupum 2. Daníel Smári Guðmundsson USAH.............126 stig úr 9 hlaupum 3 Bessi Jóhannesson ÍR.......................100 stÍ9 0r 8 hlaupum 4. Gunnlaugur Skúlason UMSS..................113 stig úr 10 hlaupum 5. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR................. 86 stig úr 10 hlaupum 6. Kristján Skúli Ásgeirsson ÍR.............. 82 stig úr 7 hlaupum 7. Frímann Hreinsson FH...................... 78 stig úr 6 hlaupum 8. Ágúst Þorsteinsson UMSB................... 75 stig úr 7 hlaupum 9. Már Hermannsson UMSK...................... 70 stig úr 5 hlaupum Konur: 1. Steinunn Jónsdóttir ÍR............ 2. Margrét Brynjólfsdóttir UMSB..... 3. Margrét Guðjónsdóttir UBK........ 4. Marta Ernstsdóttir ÍR............ 5. Rakel Gylfadóttir FH............. 6. Linda Magnúsdóttir UBK........... Drengir: 1. Björn Pétursson FH................ 2. Finnbogi Gylfason FH............. 3. Björn Traustason FH.............. 4. ísleifur Karlsson UBK............ 5. Aron T. Haraldsson UBK........... ..103 stig ....87stig ....39 stig ....30 stig ....27 stig ....23 stig ....91 stig ....43 stig ...,35stig ....41 stig ..23 stig úr7hlaupum úr6hlaupum úr3hlaupum úr2hlaupum úr2hlaupum úr2hlaupum úr7hlaupum úr3hlaupum úr3hlaupum úr3hlaupum úr2hlaupum Þriðjudagur 12. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.