Þjóðviljinn - 13.04.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.04.1988, Blaðsíða 15
Ffffííffffffffff. ^.\«x^*?>Av??K^^^>;«?xv;vt SJONVARP Miðvikudagur 13. apríl 16.30 # Maöurinn sem ekki var til staðar. The Man who wasn't there. Gamanmynd um mann sem beöinn er um aö fela hylki meö leynilegri efnasam- setningu á bráuðkaupsdaginn sinn. ( tjós kemur aö hættulegir menn hafa mikinn áhuga á að komast yfir hylkið. 18.20 # Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.45 # Afbæíborg. Perfect Strangers. 19.19 19:19 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Crockett og Tubbs komast í kast við mann sem sérhæfir sig í hlerunartækni. 21.20 # Skák. 22.10 # Hótel Höll. Palace of Dreams. Framhaldsmyndaflokkur i tíu hlutum. 5. hluti. 23.00 # Óvænt endalok. Tales of unex- pected. Hjón nokkureru afaráhyggjufull þegar páfagaukur þeirra deyr og skilur eftir sig risa-egg sem veldur dauða hans. 23.25 # Lögregluþjónn númer 373 Ba- dge 373. Edde Ryan missir starf sitt í lögreglunni eftir að árás á skemmtistað ' fer úr böndunum með hryllilegum afleið- ingum. Þegar starfsfélagi hans er myrt- ur sver hann þess dýran eið að hefna hans. Myndin er byggö á sögu lögreglu- foringjans úr „The French Connection". Aðalhlutverk: Robert Duvall, Verna Bloom og Eddie Egan. Paramount 1973. 01.20 Dagskrárlok. (t (I STÖD2 Það er mál til þess komið að fá að heyra íJóni Múla með djassþáttinn en hann hefur legið í dvala síðan í byrjun janúar. En nú mun Jón taka þráðinn upp að nýju og byrjar í kvöld, kl. 23.10. í þættinum verða spilaðar plötur með Lester Young, sem nýlega voru gefnar út á geisla- diskum. Margir héldu að Lester-sveiflan hyrfi að honum látnum, og síðan aðdáanda hans Al Cohn, sem lést í vetur. En þá kom Scott Hamilton til skjalanna og heldur nú merkinu uppi. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur fyrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Jón Ólafsson. 19.30 Hundurinn Benji. Bandarfskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út- sending úr sjónvarpssal. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 21.45 íþróttir. 22.20 Skin og skúrir. (What If it's Rain- ing?). - Fyrsti þáttur- Breskur mynda- flokkur í þremur þáttum. Leikstjóri Step- hen Whittaker. Aðalhlutverk Michael Maloney og Deborah Findley. Myndin fjallar um skilnað ungra hjóna og þá erfiðleika sem fylgja því að vera „helg- arpabbi". Slíkir menn eru oft auðþekktir því þeir sinna föðurhlutverkinu á opin- berum stöðum, svo sem i almennings- görðum og kvikmyndahúsum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. UTVARP RASl Miðvikudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit, fréttir og veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar. 8.45 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú" eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (8). 9.30 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Fangar. Umsjón Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (13). 14.00 Frettir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón Sigurður Alfonsson. Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Fra Austurlandi. Umsjón Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns og Bach. a. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns. b. Svíta í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Neytendamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Philip Glass og tóniist hans. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 31. erindi sitt: Friðrik Bjarnason, annar hluti. 21.30 „Sorgin gleymir engum". Umsjón Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 24.10Samhljómur. Umsjón Edward J. Fre- driksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.10 Byigjukvöldið hafið með goðri tónlist. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufrcttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN RÁS2 tik Börn líta á lífið sem leik. Ábyrgðin er okkar- fulloröna fólksins. yUMFERÐAR f ' PRAÐ Z5TV 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp. Miðvikudagsgetraun. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími 693661. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við í Mosfellsbæ, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökuiögin. Tónlist fram til morguns. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00 7.30, 8.00, 12.00 Rauðhetta. E. 13.00 Eiríks saga rauða. 2. E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 OPIÐ. Þáttur sem er opinn til um- sókna. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fós. Unglingaþáttur. Senditíðni útvarpsstöðva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakinn: FM 95,7 DAGBÓKi j APÓTEK Reykjavik. Helgar-, og kvöldvarsla 8.-14. apríl er í Laugarnesapóteki og IngólfsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKJavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggíngar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavik....................sími 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltj.nes......................simi 1 84 55 Hafnarfj.......................sími 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 Slökkvil ið og sjúkrabilar: Reykjavík....................sími 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes................... sími 1 11 00 Hafnartj.......................sími 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari, Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarumónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjólog aðstoðfyrirkonursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230. Vinnuhópur um sifjaspeflamál. Sími 21260 allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 11. apríl 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna....... Norskkróna........ Sænskkróna...... Finnsktmark........ Franskurfranki.... Belgískurfranki... Svissn.franki...... Holl.gyllini.......... V.-þýsktmark...... Itölsklira........... Austurr. sch........ Portúg.escudo... Spánskurpeseti Japansktyen...... Irsktpund........... SDR................... ECU-evr.mynt... Belgfskurfr.fin..... Sala 39,040 72,917 31,426 6,0659 6,2359 6,5901 9,7054 6,8482 1,1089 28,0702 20,6999 23,2236 0,03132 3,3057 0,2851 0,3512 0,30931 62,103 53,7124 48,2339 1,1031 KROSSGATAN Þriðjudagur 12. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 ,M- H H 17 1« 3É Lárótt: 1 stjórna 4 stafn 6 tæki 7 grind 9 vaða 12 ör- uggt 14 súld 15 dans 16 tóbaki19stika20æst21 siðað Lóðrétt: 2 hvíldi 3 sigaði 4 ílát 5 múkka 7 fuglinn 8 sköss 10 línu 11 drepa 13 barði17nudd18land Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 ýsan4háll6aur7 koks 9 ósar 12 visst 14 púa 15 rit 16 reiki 19 laeti 20 ætur21 angri Lóðrétt: 2 svo 3 nasi 4 hrós 5 lóa 7 kapall 8 kvarta 10 stritiH réttri 13sói 17ein 18kær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.