Þjóðviljinn - 13.04.1988, Blaðsíða 19
IÞROTTIR
Karfa
Haukar í úrslit
Unnu Keflvíkinga íþriðja leik liðanna eftir aðjafnt hafi verið
að loknum venjulegum leiktíma
Keflvíkingar voru yfir mestall-
an tímann en Haukarnir náðu að
jafna 9 sekúndum fyrir leikslok
og knýja fram framlengingu sem
þeim tókst að vinna.
Keflavík 12. april
Úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar
ÍBK-Haukar 79-81 (72-72) (44-34)
Stig ÍBK: Sigurður Ingimundarson 22,
Axel Nikulásson 15, Jón Kr. Gíslason 11,
Magnús Guðfinnsson 10, Hreinn Porkels-
son 8, Guðjón Skúlason 7, Matti Ósvald
Stefánsson 4, Falur Harðarson 2.
Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 24, ívar
Webster 18, Henning Henningsson 15,
Ólafur Rafnsson 10, Reynir Kristjánsson 6,
Ingimar Jónsson 6, Sveinn Steinsson 2.
Dómarar: Ómar Schevíng og Jóhann
Dagur Björnsson stóðu sig vel.
-sóm/ste
Heimamenn byrjuðu betur og
komust fljótlega í 10 stiga forskot
sem þeir héldu til leikhlés.
Haukar náðu einu sinni að
minnka muninn niður í 2 stig 26-
24 en Keflvíkingar juku forskotið
á ný þannig að staðan í leikhléi
var 44-34.
Gaflararnir byrjuðu síðari
hálfleik með því að Ólafur og
Pálmar minnkuðu muninn í 44-39
en enn á ný brunuðu
Keflvíkingarnir fram úr þeim og
forystan varð 12 stig, 53-41.
Haukar tóku þá að saxa á for-
skotið þegar ívar Webster gerði 6
stig í röð 65-62. Það var síðan á
Skíði
Skíðastökk
r
a
landsmóti
Keppt ífyrsta sinn í
tveggja brauta
keppni
Fimmtudaginn 14. apríl kl.
20.00 verður 50. skíðalandsmót
íslands sett á Akureyri. Að vísu
hefst ganga fyrr um daginn en
setningin fer fram um kvöldið í
Akureyrarkirkju.
Keppt verður í alpagreinum,
göngu, stökki og tveggjabrauta-
keppni. í gönguna mæta tveir
Svíar, þeir Lars Haland, sem er
upprennandi stjarna par, og
Anders Larsson, en hann vann
síðustu Vasa göngu. Hann var að
vísu ekki valinn í ólympíulið svía
en sú ákvörðun kom mikið á
óvart þar í landi. Fyrsta stök-
kkeppni vetrarins verður von-
andi að veruleika því það hefur
oft staðið til að halda stökkkepp-
ni en aldrei getað orðið af því
vegna manneklu. Auk þess er ný-
lunda á mótinu að keppt er í
tveggjabrautakeppni en þar
keppa tveir saman á eins brautum
hlið við hlið. Keppendur á mót-
inu eru samtals 54 og eru þar af 7 í
stökkinu en það er nokkru minni
fjöldi en áður.
Til stód að fá skíðakappann
Bojan Krizaj en af því gat ekki
orðið því hann var sendur á mót á
Spáni. Krizaj þessi var sigur-
stranglegur á ólympíuleikunum á
Calgary en fótbrotnaði fljótlega
og var úr leik.
Aðgangur er ókeypis og því um
að gera að kíkja uppí fjall.
Halldór Áskelsson
Iþrátta-
maður
Akureyrar
Á ársþingi íþróttabandalags
Akureyrar, sem haldið var um
síðustu helgi, var Halldór Áskels-
son kosinn Iþróttamaður Akur-
eyrar. Það voru fréttamenn og
einn fulltrúi frá hverju félagi sem
greiddu atkvæði og hlaut Halldór
169 stig af 180 mögulegum.
Á sama þingi hlaut Jón Óðinn
Óðinsson "júdópabbi" afreks-
bikar ÍSÍ og er það í þriðja sinn í
röð sem Jón Óðinn hlýtur grip-
inn.
-KH/ste
Hátíð
Vítaskytta
1. deildar 1988
lokamínútunni sem Reynir
minnkaði muninn í 72-70 og
Keflvíkingar komust í sókn en
misstu boltann en Reynir skoraði
aftur og jafnaði 9 sekúndum fyrir
leikslok 72-72.
Suðurnesjastrákarnir voru síð-
an yfir mestalla framlenginguna
en þegar 41 sekúnda var til leiks-
Ioka tók Pálmar sig til og skoraði
þriggja stiga körfu sem kom
Göflurunum yfir í fyrsta sinn 79-
81. Það reyndist síðan lokastaðan
því Jóni Kr. brást vítaskotalistin
þegar 3 sekúndur voru til leiks-
loka.
Það verða því Haukar sem fara
í úrslit og mótherjar þeirra ráðast
af hvorir sigra í kvöld þegar
Njarðvíkingar fá Valsarana í
heimsókn.
-sóm/ste
Fótbolti
Sunnudaginn 17. apríl kl. 15.00
fer fram í Laugardalshöllinni fjöl-
skylduskemmtun á vegum
Breiðabliks, Augnabliks og Að-
als til styrktar Halldóri Hall-
dórssyni hjarta- og lungnaþega.
Þar mun handknattleikslið
Breiðabliks taka á móti úrvali
l.deildarleikmanna sem verður
stjörnum prýtt. Meðal annars
Henning í baráttu undir körfunni við Jón Kr. og Magnús.
England
Fram vann úrslit eftir bókinni
Pétrarnir með sitt-
hvort markið
F.inn leikur var í Reykjavík-
urmótinu í gærkvöldi. Fram sigr-
aði KR á gervigrasinu 2-0 og
gerði Pétur Ormslev fyrra mark-
ið í fyrri hálfleik úr vítaspyrnu en
Pétur Arnþórsson það seinna í
síöari hálfleik.
Frestaðir leikir voru teknir
fyrir í gærkvöldi í Englandi og
voru úrslit sem við mátti búast.
Manchester United færist aðeins
nær Liverpool með sigri sínum
yfir Luton og munar nú 9 stigum á
liðunum. Watford getur nú farið
að búa sig undir 2. deild því liðið
er nú í neðsta sæti, þremur stigum
á eftir næsta liði en hefur leikið
einum leik fleira.
I.delld
Man.United-Luton.............
Newcastle-Watford...........
West Ham-Arsenal...........
2. deild
Hull-Swindon....................
3. deild
Bristol Rovers-Bristol City.
Wigan-Port Vale...............
4. deild
Newport-Scarbro..............
Scunthorpe-Carlisle..........
.3-0
.3-0
.0-1
.1-4
.1-1
.2-0
.0-4
.1-0
Fimleikar
Guðjón og Fjóla unnu
mun Kristján Sigmundsson leika
sinn síðasta leik. Einnig verður
keppt um titilinn vítaskytta 1.
deildar 1988 og borgarstjórnin í
Reykjavík mun leika gegn bæjar-
stjórn Kópavogs. Valgeir Guð-
jónsson, Bjartmar Guðlaugsson
og fleiri munu leika og margt
fleira verður til skemmtunar. All-
ir sem fram koma munu gefa
vinnu sína.
Unglingameistaramót íslands í
fimleikum var haldið fyrir
skömmu. Ármenningar urðu þar
í þremur efstu sætunum í karla-
flokki og 1. og 2. í kvennaflokki.
Úrslit í einstökum greinum
drengja
Gólf *"
Kristján Stef ánsson Ármanni......9.20
Guðjón Guðmundsson Ármanni 9.05
JóhannesN.Sigurðs.Árm.........8.80
Axel Bragason Armanni.............8.65
GuðmundurBrynjólfss. Gerplu 8.10
Bogahestur
Jóhannes N. Sigurðs. Árm.........8.35
Axel Bragason Armanni.............7.40
Guðjón Guðmundsson Ármanni 6.70
Jón Finnbogason Gerplu............5.80
ÞórElvarHelgasonÁrmanni......5.50
Hringir
GuðjónGuðmundssonÁrmanni 9.00
JóhannesN.Sigurðs.Árm.........8.35
Skarphéðinn Halldórs. Árm........7.40
Axel Bragason Ármanni.............7.25
ÞorvarðurG.Valdimars. Árm.....6.95
Stökk
Kristján Stefánsson Ármanni......8.85
Guðjón Guðmundsspn Ármanni 8.65
Þór Elvar Helgason Ármanni......8.60
Skúli F. MalmquistÁrmanni........8.55
Jóhannes N. Sigurðs. Árm.........8.40
Tvíslá
Guðjón Guðmundsson Ármanni 7.90
JóhannesN.Sigurðs.Árm.........7.70
Axel Bragason Ármanni.............7.65
Guðmundur Brynjólfs. Gerplu ....6.60
Kristján Stefánsson Ármanni......6.30
Svifré
Guðjón Guðmundsson Ármanni 9.05
Axel Bragason Ármanni.............8.55
Jóhannes N. Sigurðs. Árm.........7.75
SkúliF. MalmquistÁrmanni........6.45
Kristján Stefánsson Ármanni......6.20
Jóhannes N. Sigurðs. Árm.......49.35
Axel Bragason Armanni...........47.20
Kristján Stef ánsson Ármanni ....41.15
Skarphéðinn Halldórs. Árm......39.25
Urslit í einstökum greinum
stúlkna
Stökk
FjólaÓlafsdóttirÁrmanni...........8.70
LindaS.PétursdóttirBjörk..........8.60
Lára Sif Hrafnkelsdótfir Björk......8.50
Guðborg Hrafnkelsd. Árm..........8.35
EvaÚllaHilmarsdóttirBjörk........8.20
Tvísiá
FjólaÓlafsdóttirÁrmanni...........9.00
BryndísGuðmundsd.Armanni 8.55
LindaS. Pétursd. Björk...............8.45
Eva Úlla Hilmarsd. Björk.............8.00
Ásdís Pétursd. Ármanni.............8.00
Slá
FjólaÓlafsdóttirÁrmanni...........8.80
Guðborg Hrafnkelsd. Árm..........8.40
BryndísGuðmundsd.Árm..........8.25
ÁsdísPétursdóttirÁrmanni........8.10
EvaÚllaHilmarsdóttirBjörk........8.10
Gólf
Eva Úlla Hilmarsdóttir Björk........8.65
FjólaÓlafsdóttirÁrmanni...........8.55
LáraSifHrafnkelsdóttirBjörk......8.40
BryndísGuðmundsd.Ármanni 8.25
ÁsdísPétursdóttirArmanni........8.10
Samtals stúlkur
FjólaÓlafsdóttirÁrmanni.........35.05
BryndísGuðmundsd.Ármanni 33.15
EvaÚllaHilmarsdóttirBjörk......32.95
LindaS.PétursdóttirBjörk........32.65
Lára Sif Hrafnkelsdóttir Björk... .32.30
Senior mót
HannaLóaFriðjónsd.Gerplu ...34.50
HrönnHilmarsdóttirBjörk.........30.10
GuðrúnGísladóttirfBA.............18.10
I kvöld
Handbolti
Laugardalshöll kl.20.45
Valur-UBK í úrslitaleik bikarkeppni
HSÍ. Athygli er vakin á tímasetningu
leiksins,
Karfa
Njarðvík kl.20.00
UMFG-Valur í úrslitakeppni úrvals-
deildarinnar. Þetta er þriðji leikur lið-
anna um réttinn til að spila úrslita-
leikinn.
Tennis
Digranes kl.20.00
Úrslitaleikur í einliðaleik í stofnana-
keppni sem fram fór um helgina. Frír
inngangur.
Samtals drengir
Guðjón Guðmundsson Ármanni
50.35
J
HELSINKI
Miðvikudagur 13. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
xiviku
FLUGLEIDIR
-fyrirþíg-
1 Í\ í' t ft'fc i £ Í