Þjóðviljinn - 13.04.1988, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 13.04.1988, Blaðsíða 20
P-SPURNINGIN—' Heldurðu að kuldakastið standi lengi yfir? Guðrún Bjartmarsdóttir kennari: Ég ræð ekki veðrinu, því miður. Ef ég gerði það, þá mundi ég láta vorið koma á morgun. Heiðrún Jóhannesdóttir húsmóðir: Almáttugur. Nei, nei, er ekki að koma vor? Ragnar Sigurðsson verkamaður: Ég get nú ekki sagt um það hve lengi það stendur. Bjarni Sigurðsson námsmaður: Nei, það held ég ekki. Þaö hlýtur að fara að hlýna í vikunni. Það er nú að koma vor. Ásgeir Þór Davíðsson kokkur: Ég á ekki von á því. Ætli það gangi ekki fljótt yfir. þJÓÐVIUINN Mlðvikudagur 13. aprfl 1986 63.tölublað 53. árgangur Yfindráttur á téKKareiKninga launafolKs SAMVINNUBANKi ÍSLANDSHF Andstæðingar ráðhússins að gera hróp að Davíð? Kuldinn/Vorið Kát og köU átsb'ö Kuldakastið dregur síður en svo úr skemmtun menntskœlinga við Bókhlöðustíginn. Dim- miterað með ærslum og ópum Vörubíll keyrði gegnum bæinn í gær með ærslafull ungmenni úr MR á bakinu. Þrátt fyrir óvild veðurguðanna voru þau hin kát- ustu og létu öllum illum látum framan í ljósmyndara Þjóöviljans sem í mesta sakleysi var að taka myndir af norpandi fólki úti í vor- kuldanum. Auðvitað fundu þau fyrir hroll- inum en létu samt ekkert á sig fá heldur sungu og gerðu hróp að vegfarendum. Dimmiteringar í öðrum fram- haldsskólum ættu að geta farið fram í meiri veðursæld því að sögn Veðurstofunnar er allt útlit fyrir hlýnandi veður. S-austan átt og jafnvel frostleysi um mestan hluta landsins. Það verður kann- ski einhver úrkoma hér og þar um landið en ekkert sem gerir neina teljandi ólukku. -tt Kína Erfidiykkjan varð lokahóf Dagblað alþýðunnar í Peking f frétt blaðsins er greint frá því skýrði frá því í gær að 14 manns að 30 menn hefðu komið saman í hið minnsta hefðu látið lífið og 13 húsi sonar hins látna til þess að veikst alvarlega af völdum eitraðs drekka erfi með þessum dapur- meðlætis í erfidrykkju einni í iegu afleiðingum. norðvestur Kína. Reuter/-ks. Gaudeamus igitur/ juvenes dum sumus! r Er það ekki satt að við förum kannski inn í stjórnina? Ekki langar mig að vera með Steina. En það verður að gera fleira en gott þykir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.