Þjóðviljinn - 14.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.04.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 10. apríl. 18.30 Anna og félagar. Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaöur Samúel Örn Erlingsson. 19.25 Austurbæingar. (East Enders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Þýð- andi Kristmann Eiösson. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þátturum innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi H. Jónsson. 21.10 Kjarnakona II - Arftakinn. (Hold the Dream). - Annar þáttur - Bresk/ bandarískur myndaflokkur í fjórum þátt- um. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk Jenny Seagrove, Stephen Collins og Deborah Kerr. Dótturdóttir kjarnakon- unnar Emmu Hart hefur nú tekiö við hlutverki ömmu sinnar f viðskipta- heiminum. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.10 Úr norðri - Stafar Norðmönnum hætta af Finnum? - Sfðari hiuti - (Finsk fare for Norge?) Norsk heimilda- mynd. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 22.45 Útvarpsfréttir. 23.40 Ingmar Bergman á íslandi - endur- tekið. 0 STÖÐ2 16.40 # Siðustu giftu hjónin i Ameriku Last Married Couple in America. Gam- anmynd um hjón sem berjast við að halda hjónabandi sínu saman í öllu því skilnaðarfári sem í kringum þau er. Að- alhlutverk: Natalie Wood, George Segal, Arlene Golonka. 18.20 # LitliFolinnogfélagar.MyLittle Pony and Friends. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.45 # Á veiðum. Outdoor Life. Þáttur Austurbæingarnir eru ennþá á ferli hjá Sjónvarpinu kl. 19.25. Margar persónur koma við sögu í þessum þáttum, snautt fólk og lítils megandi, algjör andstæða þess glansmyndafólks, sem yfirleitt skreytir skjáinn í framhaldsmyndaflokkunum. um skot- og stangaveiði víðsvegar um heiminn. 19.19 19:19 20.30 Bjargvætturinn. 21.20 # Sendiráðið. The London Emb- assy. Framhaldsþáttur ( 6 hlutum um bandariskan sendiráðsstarfsmann sem staðsettur er í London 4. hluti. Aðalhlut- verk: Kristoffer Tabori. 22.15 # Pilsaþytur. Can Can. Aðalhlut- verk: Frank Sinatra og Shirley Mac laine. 00.20 # Öryggisvörðurinn. The Guar dian. Ibúar fjölbýlishúss i New York ák veða að stemma stigu við innbrotum or öðrum glæpum í húsinu. Þeir ráða ör yggisvörð til starfans og tekur hann al varlega á málunum. Aðalhlutverk Marl in Sheen. Louis Gosset.jr og Arthur Hill 01.55 Dagskrárlok. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit, fréttir og veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar. Daglegt mál. Finnur N. Karlsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guöbergs- son. Höfundur les (9). 9.30 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 Börn og umhverfi. Umsjón Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón Margrét Blöndal. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 T ónlist á síðdegi - Dovrák og Jolivet. a. Konsert í h-moll fyrir selló og hljóm- sveiteftir Antonin Dvorák. b. Konsertinó fyrir trompet, strengjasveit og píanó eftir André Jolivet. Börn líta á lífið sem leik. Ábyrgðin er okkar- fullorðna fólksins. I) UMFERQAR RÁÐ ÚTVARP 18.00 Torgið - Umsjón Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljómplötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón Mette Fanö. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. - Fyrri hluti. Stjórnandi Gilbert Levine. Einleikari Mischa Maisky. a. „Haustspil'' eftir Leif Þórarinsson. b. „Don Quixote" eftir Ric- hard Strauss. Kynnir Hanna G. Sigurð- ardóttir. 21.30 Partíta í e-moll nr. 6 BWV 830 eftir Johann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvað þar... Þáttur um banda- rísku rithöfundana Ntosake Shange og Amiri Baraka. Umsjón Freyr Þormóðs- son og Kistín Ómarsdóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuihljómsveitar Islands í Háskólabíói - Siðari hluti. Sin- fónía nr. 7 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum. RÁS 2 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp. Miðvikudagsgetraun. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sfmi 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Meinhornið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum, o.fl. 23.00 Af flngrum fram. Skúli Helgason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. T ónlist fram til morguns. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN 07.00 Stefán Jökulsson og morgun bylgjan. 09.00 Anna Björk Birglsdóttir. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldlð hafið með góðri tónlist. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Felix Bergsson. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 ( hreinskilni sagt. E. 13.00 Eiríks saga rauða. 3. E. 13.30 Nýi tfmlnn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 16.30 Borgaraflokkurinn. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfmi. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Eirfks saga rauða. 4. lestur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Senditíöni útvarpsstööva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakínn: FM 95,7 Fimmtudagur 14. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 DAGBÓKJ APÓTEK Reykjavik. Helgar-, og kvöldvarsla 8.-14. apríl er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 f rídaga). Síðarnef nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka dagafrákl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Kef lavfk: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík..........sími 1 Kópavogur..........simi 4 Seltj.nes..........sími 1 Hafnarfj...........simi 5 Garðabær...........simi 5 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik..........sími 1 Kópavogur..........simi 1 Seltj.nes......... sími 1 Hafnarfj...........sími 5 Garðabær.......... sími 5 11 66 12 00 84 55 11 66 11 66 11 00 11 00 11 00 11 00 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- J linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítaii: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúslð Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjáiparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sfmi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Siminn er 91 - 28539. Félag eldriborgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. GENGIÐ 11. apríl 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund... Kanadadollar.... Dönsk króna..... Norskkróna...... Sænskkróna...... Finnskt mark..... Franskurfranki.... Belgískurfranki... Svissn. franki.. Holl.gyllini.... V.-þýskt mark.... Itölsk líra.... Austurr. sch.... Portúg.escudo... Spánskurpeseti Japansktyen..... Irsktpund....... SDR............. ECU-evr.mynt... Belgiskurfr.fin. Sala 39,040 72,917 31,426 6,0659 6,2359 6,5901 9,7054 6,8482 1,1089 28,0702 20,6999 23,2236 0,03132 3,3057 0,2851 0,3512 0,30931 62,103 53,7124 48,2339 1,1031 KROSSGATAN Lárétt: 1 bílífi4kjána6 forfeður7girnd9 reimin12naut14fugl 15skap16upp19 fóðrun20mjúka21 hrúgar Lóðrétt: 2 heit 3 f iagg 4 skarð 5 gruni 7 frið 8 iðka10hagir11 slangan13húð17tré 18fæða Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ráða4gafl6 tól7rist9ösla12visst 14úða15ræl16rjóli 19 arka 20 áköf 21 agaði Lóðrétt: 2 áði 3 atti 4 glös5fýl7rjúpan8 svarka10striki11 aflífa13sl617jag18 láð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.