Þjóðviljinn - 16.04.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1988, Blaðsíða 9
Einar Kristján Einarsson Gítartónleikar Einar Kristján heldur tón- leika á Norðurlandi Nú um helgina heldur Einar Krist- ján Einarsson gítarleikari tvenna tónleika á Noröurlandi. Fyrri tón- leikarnireru kl. 17:00 ídag.ásal Menntaskólans á Akureyri, þeir síöari í Bergþórshvoli, Dalvík, kl. 17:00ámorgun, sunnudag. Undanfarin fimm ár hefur Ein- ar verið við framhaldsnám í gítar- leik í Englandi, og lauk einleikara- og kennaraprófi frá Guildhall School of Music í London síðastliðið ár. Þetta eru fyrstu opinberu einleikstónleikar hans hér á landi, en áður hefur hann haldið tónleika í Englandi og á Spáni. Á efnisskrá tónleikanna eru verk frá Spáni, S-Ameríku, Eng- landi og Japan. Tónleikar Frægur sellisti í íslensku ópe- runni I dag kl. 14.30 halda sellóleikar- inn Misha Maisky og píanól- eikarinn Steven Hoogenberk tónleika í íslensku óperunni á vegum Tónlistarfélagsins í Reykjavík. Misha Maisky er fæddur í Sov- étríkjunum og hlaut þar tón- listarmenntun sína. Hann hefur unnið til margra verðlauna, m.a. í alþjoðlegu Tchaikovskí- keppninni í Moskvu og Cassado- keppninni á Ítalíu. Hann ersagð- ur vera eini sellóleikari í heimin- um sem hefur stundað nám bæði hjá Mstislav Rostropovich og Gregor Piatigorsky. Árið 1973 fluttist hann til ísrael en býr nú í París. Sama ár kom hann fyrst fram í Bandaríkjunum með Pittsburgh-hljómsveitinni, og síðan hefur hann hlotið sífellt meiri vinsældir og er nú einn eftirsóttasti sellóleikari heims og á sífelldum ferðalögum milli heimsálfa. Samstarf þeirra Misha Maiskys og Steven Hoogenberk hefur staðið um nokkurra ára skeið. Steven Hoogenberk er fæddur í Hollandi, sótti framhalds- menntun til Parísar og Brússel. Hann starfar nú í H ollandi, bæði sem kennari og píanóleikari. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir J. S. Bach, Schubert, Shostakovich og Stravinsky. Að- göngumiðar verða seldir við inn- ganginn. s 5 8xíviku ággf FLUGLEIDIR W& -fyrír þíg- Utboð Ásavegur, Neðriás - Sigtufjarðarvegur Vegagerð ríkisins óskar ettir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 2,75 km, efnismagn 18.000 m3. Verki skal lokið 30. september 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 20. apríl n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 2. maí 1988. Vegamálastjóri ngárvellir TÆKNIAR N0RRÆNT ' ■ m HESM; á morgun kl. 13:00-17:00 á eftirtalda staði: ■ _ _ IREYKJAVIK: Gufuaflsstöðin við Elliðaár Meðalverð Landsvirkiunar tll almenningsrafveitna kr./kWst. á verðlagl 1987 2,00 1,00- 2,15 1,85 1.56 1,48 1984 1985 1986 1987 VIÐSOG: //ÍWÓRSARDAL:// AAKOREYRI: // ÍAÐALDAL: írafossstöð // Búrfellsstöð // Varastöðiná // LaxárstöðlII _____________________________________________Rangárvöllum Landsvirkjun var stofnuð árið 1965 og nær orkukerfi fyrirtækisins nú 01 allra landshluta. Fyrirtækið byggir og starfrækir raforkuver og orkuflutningslínur og selur rafmagn í heildsölu 01 almennings- rafveitna og orkufreks iðnaðar. Lramleiðsla Landsvirkjunar eryflr 90% alls þess rafmagns, sem notað er á Islandi. Landsvirkjun selur rafmagn eftir sömu heildsölugjaldskrá á 21 sölustað víðsvegar um landið. Rafmagnsverð Landsvirkjunar hefur farið lækkandi að raungildi á undanförnum árum. Á tímabilinu 1984-1987 iækkaði það um 31%. A morgun er gott tækifæri 01 að kynnast raforkukerfl Landsvirkjunar og hvernig fyrirtækið framleiðir rafmagnið, sem er undirstaða framfara og velmegunar. VERIÐ VELKOMIN! Meðalverð Meðalverð Lands- tveggja virk|unartil stærstu almennings- almennings- raíVeltna rafveltnanna 1987. til notenda 1987. ___ Laxá Elliðaar . • • •Búrfell trafoss kr./kWst. 2,00 2.82 1,00- mwnnKjtiH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.