Þjóðviljinn - 16.04.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.04.1988, Blaðsíða 10
/ UM ÚTVARP OG SJÓNVARP Heimsmynd ævintýradrengs Útvarp rás 1, laugardag kl. 20.30 Síðastliðið haust var þess minnst í útvarpinu að 130 ár voru liðin frá fæðingu Jóns Sveins- sonar, Nonna. Var þá flutt dag- skrá um ævi hans og ritstörf. í kvöld verður þessi dagskrá end- urflutt og nefnist „Heimsmynd ævintýradrengs". Er þeirri nafn- gift ætlað að minna á hinn sér- stæða lífsferil þessa íslenska sveitadrengs úr Eyjafjarðar- byggðum, sem 12 ára gamall fluttist alfarinn frá fjölskyldu sinni út í hinn stóra og ókunna heim, hvarf fyrst til baka ára- tugum síðar og þá víðfrægur rit- höfundur og hámenntaður kaþ- ólskur kennimaður. - Bækur Nonna hafa nú verið þýddar á því nær 40 tungumál og nú er verið að era kvikmynd eftir sögum hans. þættinum verður hugað að við- brögðum manna við bókum hans og sagt frá viðhorfum ýmissa samtíðarmanna hans, svo sem Halldórs Laxness og Valtýs Stef- ánssonar. - Nemendur í bókasafns- og upplýsingafræði við Félagsvísindadeild Háskóla íslands tóku dagskrána saman undir stjórn Sigrúnar Klöru Hannesdóttur. Lesari í þættinum er Jón Júlíusson. -mhg Þrjú lög leikin hvert kvöld Sjónvarp mánudag kl. 22.40 Dagana 18.-24. apríl kynnir Sjónvarpið þau lög, sem flutt verða í sönglagakeppninni í Dyfl- inni. Verða þrjú lög leikin hvert kvöld og á vaðið ríður Sókrates Sverris Stormskers. -mhg Sögu- skjóðan Útvarp, rás 1 mánudag kl. 10.30 í þættinum í dag fjalla sagn- fræðinemar um frumvörp um rétt kvenna til menntunar, sem lögð voru fram á Alþingi 1895-1911 og sagt verður frá rökum þingmanna með og móti. Reifaðar verða mis- munandi skoðanir á rétti kvenna til menntunar til jafns við karla, getu þeirra til embættisstarfa og sagt frá reynslu fyrsta íslenska kvenstúdentsins, Laufeyjar Valdimarsdóttur. Loks verður sagt frá sigrinum 1911 þegar kon- ur öðluðust rétt til embættisstarfa og til að stunda nám í æðri skólum landsins. - Umsjón hefur Erla Hulda Halldórsdóttir en les- ari er Margrét Gestsdóttir. -mhg Laugardagur 13.30 Fræðsluvarp. 1. Samræmt próf í stærðfræði. Upprifjunarþáttur í stærð- fræði fyrir grunnskólanema sem eru að fara í samræmd próf. Pað eru stærðf- ræðikennararnir Kristín Halla Jónsdóttir og Jóhanna Axelsdóttir sem sjá um þáttinn ásamt nemendum úr Víðistaða- skóla í Hafnarfirði. 2. Kanntu til verka? Myndin er ætluð nemendum í heimilis- fræðum á grunnskólastigi. Þessi mynd sýnir hvernig algengustu heimilisstörf eru unnin, svo sem frágangur í eldhúsi, uppþvottur, þrif á salerni, gólfþvottur og gluggaþvottur. 3. Bíllinn, ökumaður- inn og náttúrulögmálið. Fjórði þáttur umferðarfræðslu. Myndin er sérstak- lega ætluð þeim sem eru að undirbúa sig undir ökupróf. 4. Lærið að tefla - Fjórði þáttur- Skákþáttur fyrir byrjend- ur. Umsjónarmaður Áskell Örn Kára- son. 16.00 Enska knattspyrnan. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Alheimurinn (Cosmos). - Loka- þáttur - Ný og stytt útgáfa í sex þáttum af myndaflokki bandaríska stjörnufræð- ingsins Carls Sagan, en hann var sýnd- ur í Sjónvarpinu áriö 1982. 17.50 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Annir og appeisínur. Endursýn- ing. Menntaskólinn á Laugarvatni. 19.25 Yfir á rauðu. Umsjón: Jón Gústafs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Grammy-verðlaunin. (1988 Gram- my Awards). Bandarískur sjónvarps- þáttur frá afhendingu Grammy- verðlauna en þau eru nú veitt í 30. sinn fyrir góðan árangur á sviði dægurtónlist- ar. 00.05 lllirandar (Something Evil). Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1972. Leikstjóri Steven Spielberg. Aðalhlutverk Sandy Dennis, Darren McGavin og Ralph Bel- lamy. Fjölskylda nokkur sest að á gömlu sveitasetri. Fljótlega kemur í Ijós að ekki UTVARP Súrrealisminn Útvarp, rás 1 sunnudag kl. 13.30 Jón Óskar rekur upphaf súrre- alismans í París og segir frá helsta forsprakka þeirra, listastefnu, André Breton. Hann þótti harð- ur í horn að taka og rak menn hiklaust úr hreyfingunni ef hann taldi þá hafa skrikað á línunni. - Lesnar verða glefsur úr súrreal- íska ávarpinu og einhverju af skáldskap súrrealista og reynt að útskýra stefnuna eftir föngum. - Lesari í þættinum er Baldvin Halldórsson. -mhg Rauðsokka- hreyfingin Útvarp Rót laugardag kl. 14.00 Rauðsokkahreyfingin olli tölu- verðu umróti á sínum tíma, eins og oft vill verða um þau fyrirbæri, sem kennd eru við rauða litinn. Rautt verkar t.d. illa á naut. - Hreyfingin var stofnuð 1. maí 1970 en hætti starfsemi sinni snemma árs 1982. - f þættinum „Af vettvangi baráttunnar“ verð- ur að þessu sinni fjallað um Rauðsokkahreyfinguna, aðstæð- ur þær, sem leiddu til þess að hún var stofnuð, aðgerðir hennar og árangur. Umfjöllunin byggist einkum á frásögnum þeirra, sem tóku þátt í hreyfingunni. -mhg ídag er 16. apríl, laugardagur í 26. og síð- ustu viku vetrar, 26. dagur ein- mánaðar, Magnúsmessa hin fyrri, nýtttungl, (sumartungl, sumarmál). Gólin kemur upp í Reykjavík kl. 5.52 en sólseturer kl.21.05. Atburðir: Gullfoss, fyrsta skip Eimskipafé- lags Islands kom til Reykjavíkur 1915. - Verkamannafélag ísfirð- inga stofnað 1906. RAS 1 Laugardagur 16. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Drengirnir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (2). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á helgardagskrá Útvarpsins. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magn- ús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.30 Göturnar [ bænum. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdótt- ir. 17.10 Stúdíó 11. - I þetta sinn verða leiknar upptökur með Stórsveit Ríkisút- varpsins og rætt við stjórnanda hennar, Michael Hove. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 20.30 Heimsmynd ævintýradrengs. Sam- felld dagskrá um séra Jón Sveinsson, Nonna, tekin saman af nemendum [ bókasafnsfræði undir stjórn Sigrúnar Klöru Hannesdóttur. (Áður útvarpað 25. október sl.) 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifj- aðir upp atburðir frá liðnum tima. Um- sjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri). 23.00 Mannfagnaður á vegum Ung- mennafélags Biskupstungna. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir klassíska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 17. apríl 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a) Kant- ata nr. 104 eftir Johann Sebastian Bach. b) Sellókonsertí Dfdúr eftirúoseph Ha- ydn. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. (Frá Egilsstöðum). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jóns- dóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Þórir Stephensen. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. 13.30 Um súrrealismann. Dagskrá sem Jón Óskar rithöfundur samdi. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall. Þáttur f umsjá Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur [ París. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Halldór Hall- dórsson. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 Órkin. Þáttur um erlendar nútima- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar- Guðfinna Jónsdótt- ir frá Hömrum. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Islensk tónlist. a) Aría eftir Atla Heimi Sveinsson. b) Kvintett eftir Leif Þórar- insson. c) Klarinettukonsert eftir Áskel Másson. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa. (Frá Akureyri). 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir snillingsins" eftir Ólöfu frá Hlöðum. Guðrún Þ. Step- hensen lýkur lestrinum (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 18. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit, veðurfregnir, tilkynningar, daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Höfundur byrjar lesturinn. 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Óttar Geirsson um jarðrækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Réttur kvenna til menntunar 1885-1911. 11.00 Fréttír. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn - Mataræði (slend- inga. (frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannKf" úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar, Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Börn lesa eigin Ijóð og kveðast á. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Vivaldi, Albinoni, Hándel, Avison og Haydn. (af geisla- disk). 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Ásgeir Hann- es Eiríksson verslunarmaður talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (endurtekinn þáttur). 21.10 Gömul danslög. 21.30 „Gömul krossmessusaga" eftir Guðmund Frímann. Sigríður Schiöth les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Náttúrulögmál eða framfarir? Um- ræðuþáttur um siðfræði læknavísind- anna. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. 23.00 Tónlist eftir Philip Glass. a) „The Photographer" (Ljósmyndarinn), leikhústónlist. b) Hljóðfæraleikarar undir stjórn Michaels Riesmans flytja Dans I og Dans II úr „The Upper Room" og „Glasspiece" nr. 1. 24.00 Fréttir. 24. fO Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 Laugardagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin ... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. ( þættinum er fjallað um íþróttir dagsins og getraunir az vanda, en aö auki bein útsending af Skíðamóti (slands í Hlíðarfjalli. Umsjón: Jón Óskar Sólnes og Snorri Már Skúla- son. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Kfið. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi [ næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.05 L.I.S.T. Þáttur [ umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 103. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vin- sælustu lögin leikin. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri). 19.00 Kvöldfréttir. 22.07 Af fingrum fram - Gunnar Svan- bergsson. Tónlist úr öllum heimshorn- um. 24.00 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. apríl 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.