Þjóðviljinn - 21.04.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.04.1988, Blaðsíða 10
Aðalfundur Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl kl. 20.30 í Skipholti 50a. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Vinsamlegast sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin UM HELGINA MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- dagaámillikl. 13:30 og 16:00. FÍM-salurlnn, Garðastræti 6, Vorvindar. Matthea Jónsdóttir sýnir 45 olíu- og vatnslitamyndir frá undanförnum 3 árum, virka daga kl. 16:00-19:00, og kl. 14:00-19:00 um helgar. Sýn- ingunni lýkur 1. maí. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Á morgun og á laugardag verð- ur sýning á verkunum sem verða á 14. uppboði gallerísins. Uppboðið verður á Hótel Borg á sunnudaginn kl. 15:30. Gallerí Borg er opið virka daga kl. 10:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Grafíkgalleríið Austurstræti 10, kynning á verkum leirlista- konunnar Guðnýjar Magnús- dóttur og grafíkmyndum Þórðar Hall. Galleríið er opið á opnun- artímaverslana. Gallerí Svart á hvítu, Laufás- vegi 17 (fyrirofan Listasafnið). Valgerður Bergsdóttir sýnir blý- antsteikningar alla daga nema mánudagakl. 14:00-18:00. Sýninginstendurtil 1. maí. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4, (uppi á lofti í bókabúð Snæ- bjarnar). Málverkasýning Ástu Guðrúnar Eyvindardóttur. Sýn- ingin er opin á opnunartíma verslana og stendurtil 24. apríl. Komi til verkfalls verslunar- manna verður sýningin opin fyrstu virku vikuna eftir að verk- fallið leysist. íslenska óperan hefur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E. Guðmundsson til sýnis og sölu til fjáröflunar fyrir starf- semi Óperunnar. Sýningin er opinkl. 15:00-18:00 allavirka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningar farafram. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13:30-16:00. Högg- myndagarðurinn er opinn alla dagakl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Frfkirkju- vegi 7. Sýning á verkum franska listmálarans Pierre Soulages er opin alla daga nema mánudaga kl. 11:00- FLUG, BÍLLOG HÚS Friáls á fjórum hjólum ogí„eigin“húsi! Að velja sér ferðamátann Flug og bíl er sjálfsagt mál fyrir hvem þann sem vill fá sem mest út úr ferðalaginu. Þessi möguleiki verður enn álitlegri ef þú velur sumarhús að auki, fyrir þig og fjölskylduna (eða ferðafélagana)! Auktu nýrri vídd í Mið-Evrópuferðina með því að ráða ferðinni sjálfur og búa í „eigin“ húsi! Verðdæmi: LUXEMBORG: Flug + bíll í 2 vikur frá kr. 16.210 á mann.* SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki. WALCHSEE: Flug + íbúð í Ilgerhof í 2 vikur frá kr. 25.920 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. Bíll í B-flokki í 2 vikur kr. 22.160. BIERSDORF: Flug + íbúð í 2 vikur frá kr. 18.490 á mann.* Flogið til Luxemborgar. Tímabilið 18. júní til 9. júb'. SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 17.940. SALZBURG: Flug + bfll í 2 vikur frá kr. 22.780 á mann.* Bfll í B-flokki. * Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja — 11 ára. FLUGLEIDIR -fyrírþíg- Allar nánari upplýsingar á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum um allt land og ferðaskrifstofum. 17:00. Til sýnis eru 34 ætingar sem spanna yfir nær allan listferil Soulages, sú elsta frá 1952, sú yngsta frá 1980. Aldarspegill, sýning íslenskrar myndlistar í eigu safnsins. Listasafniö er opið alla daga nema mánudaga kl. 11:00- 17:00. Kynning á mynd mánaö- arins (Islandslagi, eftirSvavar Guönason), fimmtudaga kl. 13:30. Leiðsögn um sýninguna sunnudagakl. 13:30. Aögangur ókeypis, kaffistofan eropin á sama tíma og safnið. Mokka, Form, fólk og furðudýr Ásgeir Lárusson sýnir 26 vatns- litamyndir unnar undanfarna mánuði. Sýninginstendurtil aprílloka. Norræna húsið, kjallari: Björg Þorsteinsdóttir sýnir málverk, pastelmyndir og teikningar. Sýningin stendur til 24. apríl og er opin daglega kl. 14:00- 22:00. Anddyri: Norrænar kortabæk- ur, farandsýning á efni úr nor- rænum kortabókum er opin daglega kl. 9:00-19:00 og stendurtil8. maí. Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Sýn- ing á verkum Gerðar Helgadótt- ur myndhöggvara er opin alla virkadaga kl. 10:00-18:00, kl. 14:00-18:00 um helgar og stendurtil 27. apríl. Þjóðminjasafnið, Bogasalur. Teikningarskólabarna. Sýning- in er hluti þeirra mynda sem bárust í teiknisamkeppni Þjóðminjasafnsins í tilefni 125 ára afmælis safnsins - en alls voru sendar á annað þúsund myndir I samkeppnina, og verða þær allar varðveittar í Þjóðminjasafninu. Sýningin stendurfram í maí og eropin laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:30-16:00. Aðgangur er ókeypis. LEIKLÍSTIN Frú Emilía, Laugavegi 55 B. Tvær aukasýningar á Kontra- bassanum, annað kvöld kl. 21:00 og á laugardaginn kl. 16:00. Gránufjelagið, Laugavegi 32, Endatafl, laugardag kl. 16:00, mánudag kl. 21:00. Hugleikur, Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Um hið átakan- lega, sorglega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Ind- riða og Sigríðar strax eftir brúð- kaupið, og leitina að þeim, 6. sýning í kvöld kl. 20:30. íslenska óperan, Don Gio- vanni, föstudags og laugar- dagskvöld kl. 20:00. Leikfélag Hafnarfjarðar, Bæjarbíói. Emil í Kattholti, laug- ardagogsunnudagkl. 14:00. Leikfélag Reykjavíkur, Djöfla- eyjan, í Skemmunni laugardag kl. 20:00. Hamlet, frumsýning í Iðnó á sunnudaginn kl. 20:00. Síldin er komin, í Skemmunni í kvöld og annað kvöld kl. 20:00. Revíuleikhúsið, Höfuðbóli, Félagsheimili Kópavogs, Sætabrauðskarlinn, síðasta sýning sunnudag kl. 15:00. Sögusvuntan, brúðuleikhús í kjallaranum Fríkirkjuvegi 11. Smjörbitasaga, ásunnudaginn kl. 15:00. Miðasala Fríkirkju- vegi 11, sunnudag kl. 13:00- 15:00, tekið á móti pöntunum í síma622215. Þjóðleikhúsið, Hugarburður, stóra sviðinu, síðasta sýning á laugardagskvöld kl. 20:00. Lyg- arinn, stóra sviðinu, frumsýning í kvöld kl. 20:00, önnur sýning sunnudagskvöld kl. 20:00. Ves- alingarnir, stóra sviðinu annað kvöld kl. 20:00. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.