Þjóðviljinn - 21.04.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.04.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP Kl. 22,10 í kvöld sýnir Stöö 2 myndina Stjarna er fædd. Frægur rokkari hefur ánetjast vímuefnum meö þeim afleiöingum, að hann getur ekki lengur komiö fram nema undir áhrifum þeirra. Á lítilli nætur- krá hittir hann söngkonu, óþekkta með öllu. Meö þeim takast kynni, sem manni skilst aö leiði til hjónabands. En allt kemurfyrir ekki. Vímuefnin sleppa ekki takinu, ferillinn liggur niður á viö en aö sama skapi vex vegur söngkonunnar. - Með aðalhlutverk fara Barbra Streisand og Kris Kristoffersson og fékk myndin Óskarsverölaun fyrir söng þeirra.-mhg Föstudagur 21.50 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur meö Óerrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.50 Destry skakkar lelkin (Destry Ri- des Again) Bandarísk bíómynd frá 1939. Leikstjóri George Marshall. Aðal- hlutverk James Stewart og Marlene Di- etrich. Myndin fjallar um lögreglustjóra nokkurn í villta vestrinu. Hann er orðinn langþreyttur á spillingu meðal ráða- manna bæjarins og ákveður að láta til skarar skríða. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 16.25 # Stóri vinningurinn Fran er dansmær (glitandi spilasölum Las Veg- as, hún hittir Joe, píanóleikara sem haldinn er óstöðvandi spilafíkn. Bæði eru þau að bíða, hún eftir manninum sem hún elskar, hann eftir að fá stóra vinninginnn. Aðalhlutverk: Elizabet Ta- ylor og Warren Beatty. Leikstjóri: Ge- orge Stevens. Framleiðandi: Fred Ko- hlmar. Þýðandi: Björgvin Þórsson. 18.20 # Litli folinn og félagar mynd með íslensku tali. 18.45 # Fífldirfska Breskir þættir um fólk sem stundar óvenjulegar og hættulegar íþróttir. I þáttunum er fylgst með fólki sem iðkar fallhlífarstökk, klífur snar- bratta tinda, fer í leiðangra í djúþa hella og teflir oft á tæpasta vaðið. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Hörpu heilsað Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Marí- anna Friðjónsdóttir. 21.15 Sendiráðið # Framhaldsþáttur í 6 hlutum um bandarískan sendiráðs- starfsmann sem staðsettur er í London. 5. hluti. Aðalhlutverk Kristoffer Tabori. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.10 # Stjarna er fædd Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Kris Kristofferson. Leikstjóri Frank Pierson. Framleiðendur Barbra Steisand og Jon Peters. Þýð- andi Elínborg Stefánsdóttir. 00.30 # Villingar f vestrinu Sprengh- lægileg gamanmynd sem gerist í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Madeline Kahn, Mel Brooks, Cleaccon Little, Slim Pickens ofl. Leistjóri: Mel Brooks. Framleiðandi: Michael Herz- berg. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 02.05 Dagskrárlok. 16.15 # Vafasamt athæfi Spennumynd með gamansömu ívafi sem byggð er á metsölubók Susan Isac. Húsmóðir bregst hart við þegar tannlæknir hennar er myrtur og reynir að komast til botns í málinu, fyrir bragðið verður hún að skot- marki morðingjans. Aöalhlutverk: Sus- an Sarandon, Raul Julia og Joe Mant- egna. Framleiðandi og leikstjóri Frank Perry. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. 17.50 # Föstudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur 18.45 Valdstjórinn Leikin barna- og ung- lingamynd. Þýðandi Sigrún Þorvarðar- dóttir. 19.1919.19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur 20.30 # Séstvallagata 20 Breskur gam- anmyndaflokkur um mæðgur sem leigja út herbergi og samskiþti þeirra við leigjendurna. Aðalhlutverk Maureen Lipman. Þýðandi Guðmundur Þor- steinsson. 21.00 # Hiti Aðalhlutverk: Vanessa Re- dgrave, Sarah Miles, Diana Dors og Patti Love. Leikstjóri Joseph Losey. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. 22.35 # Fyrirboðinn snýr aftur Aðalhlut- verk: William Holden, Lee Grant og Jon- athan Scott-Taylor. Leikstjóri: DonTayl- or. Framleiðandi Harvey Bernhard. Þýðandi Björn Baldursson. Alls ekki við hæfi barna. 00.15 ,*» Ástargyðjan Rita Hayworth Á fimmta áratugnum lagði kyntáknið Rita Hayworth Hollywood að fótum sér. Hún var sú sem allir menn vildu eiga og allar konur líkjast. En þrátt fyrir frægð og frama - eða kannski vegna þessa - mætti Rita andstreymi í lifinu. Aðalhlut- verk: Lynda Carter, Michael Lerner, John Considine og Alejandro Rey. Leik- stjóri James Goldstone. Framleiðandi David Susskind. Þýðandi Bolli Gísla- son. 01.50 Dagskrárlok. 23.00 Af fingrum fram - Gunnar Svan- bergsson. 24.00 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum- fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Föstudagur 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar frétir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frótt- um kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jóns- bók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmál- aútvarpið á Rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauks- son, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökusson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar f umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdótt- ur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 Fimmtudagur 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttlr Hressi- legt morgunpopp gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00, 12.00 Hádegisfréttir u&TVARP 12.10 PóturSteinn Guðmundsson Létt tónlist. Fréttirkl. 13.00,14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Hallgrímur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 ByIgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Tónlist og spjall 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Felix Bergsson. Föstudagur 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Tónlist. Fréttirkl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt föstudagspopp og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Pótur Steinn Guðmundsson Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson og Reykjavík siðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.10 Byigjukvöld hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gislason 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Leikin tónlist. STJARNAN FM 102,2 Fimmtudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar uþplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. Bjarni D. veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu i takt við vel- valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son leikur tónlist talar við fólk um mál- efni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar í fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist í einn klukkutíma. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list leikin fyrir þig og þína. 00.00 Stjörnuvaktin Föstudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar með Gulla. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufróttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlendar dægur- flugur. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist flutt af meisturunum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir Gyða er komin í helgaskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson Tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 Fimmtudagur 12.00 Heima og heiman E. 12.30 í hrelnskilni sagt E. 13.00 Grænlendingasaga. E. 13.30 Nýi tíminn E. 14.30 Hrinur E. 16.00. Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 16.30 Náttúrufræði E. 17.30 Umrót 18.00 Kvennaútvarpið 19.00 Tónalljót 19.30 Barnatfmi 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambands- ins 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Grænlendingasaga. 4. lestur 22.30 Vlð og umhverfið. 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok Föstudagur 12.00 Þungarokk E. 12.30 Dagskrá Esperantosambands- ins E. 13.30 Frá vimu til veruleika. E. 14.00 Kvennaútvarp E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið E. 16.30 Samtökin '78 E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót. 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés. Unglingaþáttur 20.30 Nýl tíminn Umsjón: Bahá'itrúfé- lagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornið. 22.15 Kvöldvaktin Umræður, spjall og siminn opinn. 23.00 Rótardraugar 23.15 Næturglymskratti Umsjón: Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrá óákveðin. Fimmtudagur 21. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vlkuna 22.-28. apríl er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið eropið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- ey ri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allansólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingarog tima- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspitalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100, Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliöalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öðrum tímum. Siminn er 91 - 28539. Félageldriborgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260 allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 20. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar ... 38,690 Sterlingspund ... 73,298 Kanadadollar ... 31,467 Dönsk króna ... 6,0600 Norsk króna ... 6,2977 Sænsk króna ... 6,6182 Finnsktmark 9,7370 Franskurfranki ... 6,8545 Belgiskurfranki ... 1,1131 Svissn. franki .... 28,1628 Holl.gyllini ... 20,7637 V.-þýsktmark 23,2932 itölsk líra 0,03132 .... 3,3146 Portúg. escudo .... 0,2846 Spánskur peseti .... 0,3517 Japansktyen .... 0,31228 (rsktpund .... 62,130 SDR .... 53,7307 ECU-evr.mynt .... 48,3490 Belgískurfr.fin .... 1,1067 KROSSGATAN kd ■ ■' 1« 17 t« ■: Lárétt: 1 vanvirða4 yfirhöfn6orka7álít9 bilífi 12 hundur 14 flát 15óhreinindi 16seðja 19 pláss 20 kvæði 21 nef Lóðrétt:2stúlka3 kroppa4slungin5 huggun7afstýra8 óvægið 10 tvísté 11 lið- ugri13glöð17málmur 18 hljóm Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 drós4fold6 pól 7 ragi 9 óvar 12 ald- ni 14nýr15níð16 mælti19laus20ánni 21 riðla Lóðrétt:2róa3spil4 flón5lóa7rangla8 garmur10vinina11 ræðnir 13 díl 17 æsi 18 tál

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.