Þjóðviljinn - 21.04.1988, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 21.04.1988, Blaðsíða 18
c§3Húsnæðisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Sími 696900 Útboó Blönduóshreppur Stjórn verkamannabústaða í Blönduóshreppi, óskar eftir tilboðum í byggingu fjögurra íbúða í tveimur steinsteyptum parhúsum. Verk nr. U.20.05 úrteikningasafni tæknideildar Húsnæð- isstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál hvors hús 194 m2 Brúttórúmmál hvors húss 695 m3 Húsin verða byggð við götuna Mýrarbraut 18-20 og 22-24, Blönduósi, og skal skila fullfrá- gengnum, sbr. útboðsgögn. —ÖRFRÉTTIR — Húnvetninga- félagið í Reykjavík heldur sinn árlega sumarfagn- að í Domus Medica á laugardag- inn kl. 21.00. Á skemmtidag- skránni veður m.a. spurningar- keppni þar sem norðan- og sunn- anmenn etja kappi. Lið Húnvetn- inga úr spurningaþáttunum „Hvað heldurðu" keppir fyrir hönd norðanmanna. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur síðan fyrir dansi. Heildsölumarkaður á ræsti- og hreinlætisvörum var opnaður í Kópavogi í gær Það erfyrirtækið Besta, Dalavegi 16 sem rekur markaðinn en fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er Friðrik I. Friðriksson. Fyrirtækið býður uppá yfir 1000 tegundir á vörum til ræstinga, efnavörur, pappír, áhöld og vélar. Afhending útboðsgagna fer fram á sveitar- stjórnarskrifstofu Blönduóshrepps, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík, frá mánudeginum 25. apríl 1988 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 10. maí 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum f.h. stjórnar verkamannabústaða, Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins ^Húsnæðisstofnun ríkisins Sumargleði í Þróttheimum verður í dag Sumar- daginn fyrsta. Öllum nemendum Voga-, Langholts-, Laugalækjar- og Laugarnesskóla, foreldrum þeirra og ættingjum er boðið. Há- tíðin hefst kl. 13.00 og stendur fram eftir degi. Vinningur í Almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroskahjálp- ar fyrir aprílmánuð komu upp á númer 15474. Aðrir vinngar það sem af er árinu eru: 23423, 11677 og 19931. LANDBÚNAÐUR Alþýðubandalagid boðar til opinnar ráðstefnu á Hótel Selfossi helgina23. og24. apríl á íslandi DAGSKRÁ: Laugardagur 23. apríl Kl. 10.00 Setning Arnór Karlsson: Verkefni ráðstefnunnar Framsöguerindi: Landbúnadur á ístandi: Hvers vegna? Guðmundur Þorsteinsson bóndi Framleiðslustjórnun og áhrif á byggðaþróun Jón Viðar Jónmundsson ráðunautur Hvers vegna framleiðslustjórnun í landbúnaði? Birkir Friðbertsson bóndi Stjórnun landbúnaðarframleiðslu og framleiðslu- réttur Þorgrímur Starri Björgvinsson bóndi Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju Magnús Ágústsson, líffræðingur og garðyrkjubóndi Möguleikar loðdýraræktar Álfhildur Ólafsdóttir ráðunautur Kl. 12-13 Hádegisverðarhlé Kl. 13 Kjúklingabúskapur Elín Oddgeirsdóttir bóndi Nýjar leiðir í fískeldi Össur Skarphéðinsson fiskeldisfræðingur Landbúnaður til landbóta Stefán H. Sigfússon landgræðslufulltrúi Skógrækt á íslandl: Ný viðhorf Jón Gunnar Ottósson líffræðingur Rannsóknlr, lelðbeiningar, menntun: Hvers vegna? Ríkharð Brynjólfsson, kennari Hvanneyri Eiga neytendur og bændur samleið? Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna Verðlagning landbúnaðarvara Baldur óskarsson, viðskiptafræðinemi og fulltrúi neytenda í verðlagsnefnd búvöru Er frjáls verslun hættuleg landbúnaði? Gísli Gunnarsson sagnfræðingur Kl. 15.00 Starfshópar taka til starfa I Grunnhugmyndir/hugmyndafræði: Hvar stönd- um við? Hvert stefnum við? Umræðustjóri: Arnór Karlsson II Framtíð hefðbundins landbúnaðar. Framleiðslu- stýring. Umræðustjóri: Guðmundur Þorsteinsson III Nýjar leiðir í landbúnaði. Umræðustjóri: Álfhildur Ólafsdóttir IV Eignarhald og félagslegt öryggibænda. Umræðu- stjóri: Ríkharð Brynjólfsson Kl. 20.00 Vorfagnaður Alþýðubandalagsins á Suðurlandi í Hótel Selfossi Hvar stöndum við? Hvert stefnum við? Amór Karlsson Guðmundur Þorsteinsson n Þorgrimur Starri Björgvinsson Magnús Ágústsson £ össur Skarphéðinsson Stefán H. Sigfússon " 4*K 'l 1 % Jóhannes Gunnarsson Baldur Óskarsson n Jón Viðar Jónmundsson 3irkir Friðbertsson Q Q Álfhildur Ólafsdóttir Elín Oddgeirsdóttir feíi JHf Jón Gunnar Ottósson Ríkharð Brynjólfsson igbL U HÉf Ra Gísli Gunnarsson Margrét Frímannsdóttir Sunnudagur 24. apríl Kl. 10.00 Starfshópar starfa áfram Kl. 12-13 Hádegisverðarhlé Kl. 13.00 Starfshópar skila áliti. Umræður Kl. 17.00 Ráðstefnuslit. Margrét Frímannsdóttir alþing- ismaður Skráning þátttakenda fer fram í síma 91-17500 og er mikilvægt að menn skrái sig sem fyrst, einkum þeir sem ætla að gista á hótelinu. Alþýöubandalagið ALÞYÐUBANDALAGIÐ Guðni Alþýðubandalagið Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur ABR verður haldinn 26. apríl n.k. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1987-1988. Guðni Jóhannesson formaður. 2. Reikningar ársins og tillaga um fé- lagsgjald 1988. Loftur Jónsson gjaldkeri. 3. Umræöa og afgreiðsla. 4. Tillaga kjörnefndar um næstu stjórn ABR og endurskoðendur. Frummælandi Dagný Haraldsdóttir. 5. Kosning stjórnar og endurskoðanda. 6. Tillögur um lagabreytingar og afgreiðsla. 7. Efling félagsins og starfið framundan. 8. Önnur mál. Frá 19. apríl liggja frammi á skrifstofu félagsins tillögur kjörstjórnar og endurskoðaðir reikningar, lagabreytingar og aðrar tillögur. Félagar munið að gera upp félagsgjöldin. Nánari upplýsingar á skrifstof- unnis: 17500. Fjölmennum á aðalfundinn. Stjorn ABR ABK Síðasta spilakvöldið Síðasta spilakvöldið að sinni verður haldið í Þinghóli, mánudaginn 25. apríl og hefst spilamennskan kl. 20.30. Veitt verða sérstök kvöldverðlaun og einnig heildarverðlaun fyrir þriggja kvölda keppnina, sem eru helgarferð til Akureyrar, gisting i tvær nætur á KEA og morgunverður. Allir velkomnir. Stjórn ABK Alþýðubandalagið á Suðurlandi Vorfagnaður [ tengslum við landbúnaðarráðstefnu AB á Selfossi efnir AB á Suðurlandi til vorfagnaðar á Hótel Selfossi laugardaginn 23. apríl n.k. Húsið verður opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Undir borðum verður boðið upp á ýmislegt spaug og spé. Veislustjóri hinn eini og sanni Sigurður Hilmar Friðþjófsson. Um kl. 22.00 njóta fagnaðargestir um 2ja stunda samfelldrar dagskrár þar sem rifjuð er upp gamla, góða sveitaballastemmningin á Suðurlandi, „Manstu vinur?" Að lokum dansleikur til kl. 03.00. Miðaverð kr. 2.300. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi miðvikudaginn 21. apríl til Önnu Kristínar (sími 2189), Guðvarðs (s. 1201) eða Rögnu (s. 2207). - Kjördæmisráð AB Suðurlandi. Borgarmálaráð ABR Fundur miðvikudaginn 20. apríl kl. 17.00 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: a) Launamál borgarstarfsmanna. b) Sjúkrasamlag Reykjavík- ur. Kristín A. Ólafsdóttir reifar málin. - Borgarmálaráð. ''\ Magnús Jóhann Bergljót Alþýðubandalagið Hafnarfirði Stefnuráðsfundur Bæjarmálaráð ABH boðar til stefnuráðsfundar í Gaflinum við Reykjanes- braut, iaugardaginn 23. apríl kl. 10.00. Allir nefndarmenn og varamenn þeirra hafa fengið póstsent fundarboð. Aðalumræðuefni fundarins: Starfið undanfarin ár og næstu verkefni, hvernig til hefur tekist. Framsögur: Magnús Jón Árnason, Bergljót Kristjánsdóttir og Jóhann Guð- jónsson. Umræður og starfshópar. Að fundinum loknum verður farið í kynnisferð um bæinn og skoðaðar helstu framkvæmdir á vegum bæjarfélagsins í sumar. Áríðandi að allir bæjarmálaráðsfulltrúar mæti á fundinn. Aðrir flokksfélagar og stuðningsmenn meira en velkomnir. Léttur hádegisverður og kaffi á staðnum. Hittumst öll á laugardaginn. Bæjarmálaráð ABH ABK Morgunkaffi ABK Heimir Pálsson bæjarfulltrúi og Elsa Þorkelsdóttir fulltrúi í félagsmálaráði verða með heitt á könnunni í Þinghóli, Hamraborg 11 laugardaginn 23. apríl frá kl. 10 - 12. Alíir vekomnir. Stjórn ABK Alþýðubandalagið í fíeykjavík Aðalfundur 1. deildar ABR verður haldinn á mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 á Túngötu 43. Dag- skrá: Kosning í stjórn og fulltrúaráð. Almennar stjórnmálaumræður. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn 1. deildar Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1) Fundargerðir bæjarstjórnarfundar 26.apríl. 2) Málefni fyrir- tækja sem bærinn á hluta í. Framsögumenn fulltrúar í stjórnum ÚA og Slippstöðvarinnar. 3) Önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn bæjarmálaráðs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.