Þjóðviljinn - 26.04.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.04.1988, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 26. apríl 1988 93. tölublað 53 árgangur ------------------------------------! Miðstjórnarfundur Framsóknar: Ráöherrar og forysta Framsóknarflokksins veit ekki hvort hún á aö horfa til hægri eða vinstri þessa dagana. Sjá bls. 3, 19 og leiðara Máttlaus viðvömn ✓ Engin skýr niðurstaða. Orólega deildin fékk að blása út en varð undir íöllum atkvœðagreiðslum. Stjórnarandstaðan: Skrípaleikur. Vantrauststillaga á stjórnina lögðfram í dag Niðurstaða miðstjómarfundar greiðslum um ályktanir og sam- Framsóknarflokksins um helgina þykktir fundarins. Þeir fengu að veikir verulega stöðu flokksins í blása út á laugardegi en voru sett- stjórnarsamstarfinu og sýnir ir út í horn á sunnudegi. glögglega þá tvöfeldni sem ríkir í - Framsókn lyppaðist niður á herbúðum Framsóknarmanna. einnihelgi.-Menneruagndofaá Eftir óvenju opinskáar og harðar þessum skrípaleik. -Niðurstaðan ádeilur á ríkisstjórninar og for- er ódýr miðað við fyrri yfirlýsing- ystu Þorsteins Pálssonar varð ar, eru ummæli stjórnarandstæð- niðurstaðan lítið meira en mátt- inga um fund Framsóknar- laus viðvörun til starstarfsflokk- manna. Stjórnarandstaðan hefur anna. * sameinast um vantrauststillögu á Órólega deildin í þingflokkn- ríkisstjórnina sem lögð verður um undir forystu þeirra Páls Pét- fram á alþingi í dag og að öllum urssonar, Guðmundar G. Þórar- líkindum tekin fyrir í útvarpsum- inssonar og Ólafs Þ. Þórðarsonar ræðum á fimmtudagskvöld. varð undir í öllum atkvæða- Glæsilegur Hamlet Verslunarmenn Alþingi ÆHa ekki að semja Atvinnurekendur bíða sáttatillögu sáttasemjara. Forðastað rœða kaupliði. Vtanríkisráðherra reynirað stoppa verkfallá Keflavíkurflugvelli Atvinnurekendur virðast ekki ætla sér að semja við verslunar- menn í yfirstandandi kjaradeilu. Þeir hafa engu svarað kaupkröf- um verslunarfólks og þurftu vers- iunarmenn að krefja ríkissátta- semja um að kaupið yrði rætt svo það kæmist yfirleitt á dagskrá. Ekki var búist við neinum ár- angri á fundi deiluaðila sem hófst kl 17 í gær. Þeir sem Þjóðviljinn ræddi við í gær í samninganefnd verslunarmanna sögðu að ekki yrði samið um neitt fyrr en við- brögð fengjust á þeirra megir kröfu. Það væru krónurnar í um- slaginu sem skiptu mestu máli. Steini Gunnarsson, formaðui Verslunarfélags Árnessýslu sagði verslunarmenn hafa komié til viðræðna til að semja. Hanr taldi annað eiga við um atvinnu rekendur, þeir veðjuðu greini lega á ríkissáttasemjara. Sjá bls. 2 og 3 „Hættuleg“ umræða Tilraun til að kœfa umrœðu? Hjörleifur Guttormsson vitnaríbandarískskjöl. Olli Steingrímur sinnaskiptum hjáföður sínum? Skýrsla um Tangen-málið svo- nefnda, sem menntamálaráð- herra fékk Þór Whitehead til að setja saman, olli miklum umræð- um á alþingi í gær. Halda þurfti kvöldfund og voru menn ekki á eitt sáttir. í bandarískum skjölum, sem Hjörleifur Gutt- ormsson vitnaði til, kemur fram vægast sagt mjög óvanalegt sam- band háttsettra íslenskra ráða- manna við sendimenn Bandaríkj- anna. Mörgum spurningum er þó ósvarað þótt í ljós hafi komið að Norðmaðurinn Dagur Tangen hafi ekki getað lagt fram skjal sem hann sagðist vitna til eftir minni. Sjálfstæðismenn leggja áherslu á að Tangen-málið verði „víti til varnaðar". Aðrir túlka afstöðu þeirra á þann veg að það eigi að sauma svo að fréttamönnum ríkisfjölmiðlanna að þeir þori ekki að ræða jafnviðkvæm mál og samskipti íslenskra ráðherra við bandaríska sendiráðsmenn á Kaldastrfðsárunum. Sjá bls. 13 „Kjartan Ragnarsson er stór- huga og djarfur listamaður og aldrei hefur dirfska hans borið eins ríkulegan ávöxt og í þessari Hamletsýningu,“ segir Sverrir Hólmarsson meðal annars um sýningu Leikfélags Reykjavíkur um Hamlet. Sjá bls. 8 Gagnrýni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.