Þjóðviljinn - 26.04.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.04.1988, Blaðsíða 3
ÍÞRÓTTIR Skíði 550 keppendur með Andrési önd Pýskaland Skandall í Munchen Munchen-Karls- Bayern ruhe 2-1 Það ætlaði allt að ganga af göflunum þegar dómarinn dæmdi vafasama vítaspyrnu á Karlsruhe undir lok leiksins. Forsetinn fé- lagsins fór að gráta á bekknum en þjálfarinn rauk inná völlinn og ætlaði að ganga í skrokk á dómar- anum þegar leikmönnum tókst að stöðva hann. Suess gerði fyrsta mark leiksins fyrir Karlsru- he en Mattheus jafnaði strax í næstu sókn. Karlsruhe var síðan betri aðilinn í leiknum en á 93. nu'nútu var síðan hin vafasama vítaspyrna dæmd en engar merkjanlegar tafir höfðu þá orð- ið á leiknum og Wegmann skoraði úr henni. Stuttgart-Bayer Uerdingen 1-3 Ari Haan þjálfari Stuttgart var ekki ánægður með sína menn, hann sagði að þeir spiluðu ekki eins og lið, heldur hver fyrir sig og það gengi ekki. Greinilegt væri að liðið væri eins og höfuð- laus her þegar Ásgeirs nyti ekki við. Allgöwer gerði þó fyrsta markið en Krigler jafnaði fyrir Uerdingen. Mathy bætti síðan öðru við og Fach innsiglaði sigur- inn. Tveir leikmenn Uerdingen fengu 1 í einkunn en það voru Herget og Prytz. Homburg-Schalke 3-1 Lítið var um að fótboltanum væri spilað heldur var harka og barátta í fyrirrúmi enda sköpuð- ust fá færi í fyrri hálfleik. Hom- burg komst í 2-0 með mörkum Schafer og Kelsch í síðari hálfleik en Tischiskale minnkaði muninn skömmu síðar. Schalke var síðan stöðugt í sókn síðustu 10 mínút- urnar en það var samt Kruzynski sem bætti við enn einu marki fyrir Homburg. Schalke lék án Olav Thon en besti maður vallarins var Englendingurinn Dooley. Nurnberg-Bremen 0-0 Bæði liðin fengu mikilvæg stig, Nurnberg til að ná UEFA sæti og Bremen í baráttunni fyrir deildartitlinum. Leikurinn ein- kenndist því af moði þar sem eng- in áhætta var tekin. Það var kannske ekki hætt við sigri Brem- en því þeir hafa ekki sigrað í Nurnberg í 23 ár. Hamburg-Frankfurt 2-2 Hamburg spilaði mjög vel mestallan leikinn og þegar 20 mínútur voru til leiksloka höfðu þeir yfirhöndina með tveimur mörkum Kastle. En þá hrundi allt, ekkert gekk upp og vörnin opnaðist hvað eftir annað svo að Schlindwien og Balzis gerðu Stuttgart tapar enn. sitthvort markið fyrir Frankfurt. Okonski var kosinn besti maður vallarins. Bayer Leverkusen-Boch- um 0-0 Liðsmenn beggja liðann voru dauðþreyttir, Leverkusen eftir Evrópukeppnina og Bochum eftir þýsku bikarkeppnina. Það voru því allir sáttir við jafntefli. Pólverjinn Iwan var kosinn besti maður vallarins. Mönglegladbach-Köln 0-1 Þrátt fyrir að þetta væri besti heimaleikur Gladbach í lengri tíma tókst þeim ekkert upp við mark Kölnar, sem hins vegar ný- ttu færið sem þeir fengu og var þar Daninn Povlsen á ferð. Liðin hafa sitthvorn Danann og voru þeir kosnir bestu menn vallarins. Mannheim-Hanover 2-1 Þetta var fyrsti heimasigur Mannheim í 5 mánuði og hann kom á réttum tíma til að lyfta lið- inu úr fallbaráttunni. Dais gerði fyrsta mark Mannheim og Damn- eir jafnaði skömmu síðar en Du- hrer gerði lokamarkið, 2-1. Dortmund-Kaiserslautern 3-0 Dortmund var mun betri aði- linn í þessum leik en Kaisers- lautern áttu aldrei möguleika og hefðu úrslitin getað orðið 10-0 miðað við færin. Kaiserslautern virðist nú ætla að falla í 2. deild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Zorc, Helmer og Möller gerðu mörk Dortmund. Markhæstir 16 Juergen Klinsmann, Stuttgart 14 Karl-Heinz Riedle, Werder Brem- en 14 Lothar Matthaeus, Bayern Munc- hen 14 Olaf Thon, Schalke 14 Fritz Walter, Stuttgart 13 Uwe Leifeld, Bochum 13 Frank Oredenewitz, Werder Bremen 13 Siegfried Reich, Hanover 13 Dieter Eckstein, Nurnberg Staðan Werd.Bremen.. . 29 19 8 2 53-15 46 B.Munchen .29 19 3 7 71-38 41 Köln .29 15 11 3 48-23 41 Stuttgart .29 15 6 8 59-41 36 Nurnberg ..29 12 10 7 40-30 34 Gladbach ..29 13 3 13 46-41 29 BayerLeverk... .29 9 11 9 43-46 29 Hamburg .29 9 11 9 48-57 29 Frankfurt .29 10 7 12 46-44 27 Hanover .. 29 10 6 13 46-48 26 Dortmund ..29 8 9 12 40-42 25 BayerUerd „29 9 7 13 46-53 25 Mannheim .29 7 11 11 31-43 25 Karlsruhe .. 29 8 8 13 31-50 24 Bochum „29 7 9 13 40-45 23 Kaisersl „29 7 7 15 40-56 21 Homburg „29 6 9 14 33-58 21 Schalke ...29 8 4 17 45-76 20 Spánn Burst í Madrid 13. Andrésar andar leikarnir fóru fram á Akureyri dagana 20.- 23. aprfl. Metþátttaka var á leikunum eða um 550 keppendur og var þetta stærsta skiðamót sem haldið hefur verið hér á landi. Ekki er hægt að segja annað en að þetta hafi verið svokallaðir “sólskinsleikar" því sólin skein glatt alla keppnisdagana og voru sumir illa leiknir í framan vegna sólbruna. Framkvæmd leikanna fór í alla staði glæsilega fram og á skíðaráð Akureyrar mikinn heiður skilinn, því að hafa stjórn á rúmlega 500 krökkum í keppni er ekkert smámál! Jóhann Þórhallsson 7 ára, sigur- vegari í svigi og 2. í stórsvigi: „Árangur minn á þessum leikum fór framúr mínum björt- ustu vonum. Þetta eru mínir 3ju leikar og minn besti árangur. Mér hefur gengið ágætlega í vetur og þetta mót setur punktinn yfir i- ið.“ Eva Bragadóttir 9 ára, vann tvö- falt: „Þetta að vinna tvöfalt á And- résar andar leikunum er stórkost- legt. Ég bjóst alls ekki við þessu, en það er ánægjulegt og sýnir kannski hvað ég hef æft vel í vet- ur, 4 sinnum í viku frá ára- mótum.“ Úrslit Stórsvig 7 ára drengir og yngri Björgvin Björgvinsson Dalvík....1:05.25 Jóhann Þórhallsson Akureyri.....1:05.51 Höröur Rúnarsson Akureyri........1:06.43 Rúnar Þór Jónsson Akureyri.......1.06.67 Hjörtur Jónsson Akureyri........1:09.80 Svig 7 ára drengir og yngri Jóhann Þórhallsson Akureyri.....1:15.24 Björgvin Björgvinsson Dalvík....1:16.43 Hörður Rúnarsson Akureyri........1:18.26 RúnarÞór Jónsson Akureyri........1:21.90 Atli Viðar Björnsson Dalvík......1:24.02 Stórsvig 7 ára stúlkur og yngri Lilja Rut Kristjánsdóttir KR....1:08.62 Hansína Gunnarsdóttir (safirði..1:10.97 Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir Esk. ...1:11.72 Stefanía Steinsdóttir Akureyri..1:11.82 Bergrún Elín Benediktsdóttir Fr.1:12.70 Svig 7 ára stúlkur og yngri Lilja Rut Kristjánsdóttir KR....1:20.08 Hildur Jóna Gunnlaugsdóttir Sey 1:20.86 Helga Jóna Jónasdóttir Sey......1:21.40 HuldaHrönn Björgúlfsdóttir Esk.... 1:22.82 Bergrún Elín Benediktsdóttir Fr.1:24.27 Stórsvig 8 ára drengir Sturla Már Bjarnason Dalvík.....1:03.70 Jóhann G. Möller Siglufirði.....1:04.62 Bjarni Hall Víkingi.............1:06.59 Óðinn Árnason Akureyri..........1:06.77 Tryggvi Jónasson Siglufirði.....1:06.82 Svig 8 ára drengir Sturla Már Bjarnason Dalvík.....1:09.73 öðinn Árnason Akureyri..........1:15.31 JóhannG. Möller Siglufirði......1:15.32 Bjarni Hall Víkingi.............1:15.52 T ryggvi Jónasson Siglufirði....1:17.14 Stórsvig 8 ára stúlkur Arnrún Sveinsdóttir Húsavík.....1:08.53 Sigríður Jóna Ingadóttir Akureyri... 1:10.76 Eyrún Eggertsdóttir (safirði....1:11.12 Kolbrún Lára Daðadóttir Seyðisf. 1:11.19 Halla Hafbergsdóttir Akureyri...1:14.60 Svig 8 ára stúlkur Arnrún Sveinsdóttir Húsavík.....1:18.51 Sigríður Jóna Ingadóttir Akureyri ...1:19.55 Kobrún Lára Daðadóttir Seyðisfirði 1:19.79 Eyrún Eggertsdóttir (safirði....1:21.79 Guðrún Valdís Halldórsdóttir Ak.... 1:23.65 Stórsvig 9 ára drengir Heimir Svanur Haraldsson Eskif. 1:49.90 Páll Jónasson Seyðisfirði.......1:50.64 Börkur Þórðarsson Siglufirði....1:51.78 DavíðÓlafsson Seyðisfirði.......1:53.75 Þorvaldur S. Guðbjörnsson Ólafsf. 1:54.03 Svig 9 ára drengir Páll Jónasson Seyðisfirði.......1:10.62 ÞorvaldurS. Guðbjörnsson Ól.....1:13.54 Börkur Þórðarson Siglufirði.....1:14.10 Heimir S. Haraldsson Eskifirði..1:15.58 Arngrímur Arnarson Húsavík......1:16.50 Stórsvig 9 ára stúlkur Eva Bragadóttir Dalvík..........1:52.57 Arna Rún Guðmundsdóttir (R......1:53.00 Snjólaug Jónsdóttir Dalvík.......1:56.27 Halldóra Guörún Jónsdóttir Ak....1:57.88 Aðalheiður Reynisdóttir Akureyri 1:59.20 Svig 9 ára stúlkur Eva Bragadóttir Dalvík...........1:15.44 Arna Rún Guðmundsdóttir |R.......1:16.70 Sigríður Flosadóttir (safirði....1:17.26 Elisabet Finnbogadóttir Esk......1:17.92 Aðalheiður Reynisdóttir Akureyri 1:18.02 Stórsvig 10 ára drengir Sveinn Torfason Dalvík...........1:34.85 Ólafur Rögnvaldsson Siglufirði...1:39.50 Jóhann Arnarson Akureyri.........1:40.00 Valur Fannar Gíslason Eskifirði..1:41.56 Grímur Rúnarsson (safirði........1:42.29 Svig 10 ára drengir Sveinn T orfason Dalvík...........50.11 Jóhann Arnarson Akureyri..........53.24 Gauti Sigurpálsson Dalvík.........54.91 Grímur Rúnarsson (safirði.........55.69 Bjarki Már Flosason Siglufirði..56.84 Stórsvig 10 ára stúlkur Brynja Þorsteinsdóttir Akureyri.1:33.99 Hrefna Óladóttir Akureyri.......1:34.47 Andrea Baldursdóttir Akureyri...1:37.92 Valdís Guðbrandsdóttir Siglufirði 1:40.18 Lilja Birgisdóttir Akureyri.....1:40.64 Svig 10 ára stúlkur Hrefna Óladóttir Akureyri.......52.13 Valdís Guðbrandsdóttir Siglufirði.54.81 Brynja Þorsteinsdóttir Akureyri.54.81 Katla Sóley Skarphéðinsd.Húsavík 56.63 Sigríður B. Þorláksdóttir (saf....56.89 Stórsvig 11 ára drengir Gísli Már Helgason Siglufirði...1:25.23 Runólfur Geir Benediktsson Fr...1:25.68 Helgi Guðfinnsson Fr............1:25.83 Hjörtur Arnarsson Víking........1:27.25 Elvar Óskarsson Akureyri........1.27.76 Svig 11 ára drengir Helgi Guðfinnsson Fr............1:09.95 Ragnar Hauksson Siglufirði......1:12.59 Arnar Pálsson (safirði..........1:14.35 ValurTraustason Dalvík..........1:14.57 Steinn Viðar Gunnarsson Ólafsf. ...1:15.21 Stórsvig 11 ára stúlkur HjálmdísTómasdóttir Nesk........1:25.83 HelgaBerglind JónsdóttirAkureyri 1:30.81 Guðlaug Helga Þórðardóttir Nesk. 1:30.84 Berglind G. Bragadóttir Fr......1:31.17 Ásta Tryggvadóttir (safirði.....1:31.31 Svig 11 ára stúlkur Hjálmdís Tómasdóttir Nesk.......1:09.51 Þóra K. Steinarsdóttir Sigluf...1:12.85 Helga Berglind Jónsdóttir Ak....1:13.70 Berglind G. Bragadóttir Fr......1:15.22 (rís Björnsdóttir Olafsfirði....1:16.22 Stórsvig 12 ára drengir Kristján Kristjánsson KR........1:24.67 Sverrir Rúnarsson Akureyri......1:26.04 Sveinn Brynjólfsson Dalvík......1:26.48 Björn Þórðarson Siglufirði......1:27.65 Davíð Jónsson Ármanni...........1:27.84 Svig 12 ára drengir Sveinn Brynjólfsson Dalvík......1:08.57 Sverrir Rúnarsson Akureyri......1:08.84 Daníel Borgþórsson Reyðarf irði.... 1:10.49 GuðmundurSigurjónsson Sigluf. 1:13.46 Kjartan Þorbjörnsson Víkingi....1:14.11 Stórsvig 12 ára stúlkur Theodóra Mathiesen KR...........1:25.51 Margrét Eiríksdóttir Dalvík.....1.28.44 Þórey Árnadóttir Akureyri.......1:28.82 Hildurösp Þorsteinsdóttir Ak....1:28.90 Fjóla Bjarnadóttir Akureyri.....1:29.30 Svig 12 ára stúlkur Sigrún Haraldsdóttir Nesk.......1:08.95 Margrét Eiríksdóttir Dalvík.....1.09.67 Theodóra Mathiesen KR...........1:10.72 Fjóla Bjarnadóttir Akureyri.....1:11.00 HildurÓsp Þorsteinsdóttir Ak....1:22.32 Ganga frjáls aftferð 8 ára drengir og yngri Helgi Jóhannesson Akureyri.......5.23 Anton I. Þórarinsson Akureyri....5.41 IngólfurMagnússon Siglufirði.....5.43 BaldurH. IngvarssonAkureyri......5.53 Jón G. Steingrímsson Siglufirði..5.55 10 ára og yngri stúlkur Ósk Matthíasdóttir Olafsfirði...........5.28 Sigríður S. Hafliðadóttir Sigluf........5.44 Harpa Pálsdóttir Akureyri...............6.11 Guðbjörg Friðriksdóttir Sigluf..........6.18 Katrín FreysdóttirSiglufirði............6.40 9-10 ára drongir Albert H. Arason Ólafsfirði........5.29 Hafliði H. Hafliðason Siglufirði...5.41 Ingvar Erlingsson Siglufirði.......5.56 Stefán S. Kristjánsson Akureyri....6.01 Guðmundur R. Jónsson Ólafsfirði....6.08 11-12 ára stúlkur Thelma MatthíasdóttirÓlafsfirði....6.44 Sólveig H. Valgeirsdóttir Akureyri.8.04 Jakobína Þorgeirsdóttir Siglufirði.8.28 Sigurlína Guðjónsdóttir Siglufirði.8.40 11 ára drengir HlynurGuðmundsson (safirði.........6.52 PéturSigurðsson (safirði...........7.27 Bjarni Jóhannesson Siglufirði......7.54 Ámi Þór Vigfússon Siglufirði.......9.10 Hjörtur Walthersson Armanni.......10.54 12 ára drengir Halldór Óskarsson Ólafsfirði.......8.59 Már Örlygsson Siglufirði...........9.33 Dagur Gunnarsson Siglufirði........9.51 Óskar Pétursson Siglufirði........11.11 Ganga hefftbundin aftferft 8 ára drengir og yngri Jón G. Steingrímsson Siglufirði....4.47 Helgi Jóhannesson Akureyri.........5.13 Anton I. Þórarinsson Akureyri......5.25 IngólfurMagnússon Siglufirði.......5.39 BaldurH. IngvarssonAkureyri........5.40 10 ára stúlkur og yngri SigríðurS. HafliðadóttirSiglufirði.6.59 Ósk Matthíasdóttir Ólafsfirði......7.26 Harpa Pálsdóttir Akureyri..........8.02 Arna Pálsdóttir Akureyri...........8.41 Katrín Freysdóttir Siglufirði......8.44 9-10 ára drengir Hafliði H. Hafliðason Siglufirði...5.45 AlbertH. ArasonÓlafsfirði..........5.50 Stefán S. Kristinsson Akureyri.....6.30 Þóroddurlngvarsson Akureyri........6.30 Guðmundur R. Jónsson Ólafsfirði....6.34 11 ára drengir HlynurGuðmundsson (safirði.........8.04 Bjarni Jóhannesson Siglufirði......8.25 PéturSigurðsson Isafirði...........8.53 Árni Þór Vigfússon Siglufirði......9.36 Hjörtur Walthersson Ármanni.......12.13 12 ára drengir Halldór Óskarsson Ólafsfirði.......9.39 Davíð Jónsson Ármanni..............9.42 MárÖrlygsson Siglufirði............9.59 DagurGunnarsson Siglurfirði.......10.27 Sveinn Brynjólfsson Dalvík........10.31 Stökk 11 ára og yngri Tómas Sigursteinsson Ólafsfirði...136.1 Magnús Magnússon Akureyri.........134.3 Axel Grettisson Akureyri..........134.0 Steinn Viðar Gunnarsson Ólafsfirði 124.0 Arnar Pálsson (safirði............122.6 12 ára SverrirRúnarssonAkureyri..........165.4 Magnús M. Lárusson Akureyri.......133.8 Ólafur Ólafsson Fram..............133.8 Davíð Jónsson Ármanni.............131.4 Kjartan Þorbjörnsson Víkingi......131.2 Real Madrid, eitt sigursælasta knattspyrnulið sögunnar, tryggði sér spánska meistaratitilinn þriðja árið í röð með glæsilegum sigri um helgina. Það voru um 80 þúsund áhorfendur á Bernabeu- leikvanginum í Madrid sem urðu vitni að Real bursta slakt lið Real Betis, 6-0. Real Madrid hefur þá 11 stiga forystu í deildinni en að- eins fjórum umferðum er nú ó- lokið á Spáni. Fyrsta mark meistaranna gerði Ricardo Gallego með fallegu skoti utan vítateigs á 20. mínútu leiksins. Manuel Sanchis, Rafael Gordillo og Michel Gonzalez bættu hver við sínu markinu fyrir leikhlé og því var staðan 4-0 í hálfleik. Mexíkanski hjólhesta- maðurinn Hugo Sanchez mátti til með að bæta við sfnu 28. marki á tímabilinu eftir undirbúning Mic- hel Gonzalez og bætti sá síðar- nefndi sjötta markinu við þegar síðari hálfleikurinn var hálfnað- ur. -þóm Þrlðjudagur 26. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.