Þjóðviljinn - 27.04.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.04.1988, Blaðsíða 1
Vantrausttillaga Ríkisstjómin fari frá Efnahagsmálin: Versnandilaunakjör, misréttiílaunamálum, verkföll, aukinn viðskiptahalli, skuldasöfn- un, stórfelld byggðaröskun. Alþingi sentheim. Á aðstjórna með bráðabirgðalögum? Rúmt ár er liðiö frá alþingiskosningum sem leiddu til þess að formenn Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks settust á rök- stóla um myndun núverandi ríkisstjómar. Þarvoruýmsirhnútarhnýttir, sumir voru það fast reyrðir að doði er að færast í ýmsa limu þjóðarlíkamans, en aðrir það laust hnýttir að þeir röknuðu af sjálfum sérogöllböndbrustu. Núvillstjórnarandstaðanaðráðherrarnirstandi upp af stólunum. í gær var lögð fram á alþingi einast í að flytja vantrauststil- tillaga að vantrausti á ríkisstjórn- löguna sem hljóðar svo: ina. Hún verður tekin til umræðu og afgreiðslu á fimmtudagskvöld Með hliðsjón af því al- og verður umræðum útvarpað og varlega ástandi sem ríkir í hugsanlega sjónvarpað. Allir þióðfélaeinu flokkar stjórnandstöðunnar sam- KJ 6 ' • versnandi kjörum launa- fólks og vaxandi misrétti í launmálum, • verkföllum sem lama viðskipti og valda heimil- unum ómældum erfið- leikum, • óheyrilegum fjármagns- kostnaði, gífurlegum við- skiptahalla og skuldasöfn- un, • erfiðleikum atvinnuveg- anna og stórfelldri byggð- aröskun sem á að verulegu leyti ræt- ur sínar að rekja til rangrar stjórnarstefnu, ályktar al- þingi að lýsa yfir vantrausti á ríkisstjórnina. Flutningsmenn að þessari þingsályktunartillögu eru þau Steingrímur J. Sigfússon, Júlíus Sólnes, Þórhildur Þorleifsdóttir og Stefán Valgeirsson. Sjá Þingið rekið heim bls. 2 Suður-Afríka „Gnindvallar mannréttindi!" P.R .Dullayjulltrúi Afríska Þjóðarráðsins, ANC, berstfyrir auknum lýðréttindum íheima- landi sínu, S-Afríku „Við viljum einfaldlega ekki Þar lýsir hann ofsóknum hers og lifa sem feitari, brosmildari og betur klæddir þrælar. Við viljum fá að lifa með reisn; frjáls! Því á hver mannvera, hvar sem er í heiminum, að eiga rétt á. Við krefjumst þess réttar!" segir Prit- hiraj Ramkisun Dullay í opin- skáu opnuviðtali við Þjóðviljann. lögreglu gegn liðsmönnum ANC, nauðsyn viðskiptaþvingana gegn s-afrísku stjórninni, grimmd dauðasveitanna og mörgum öðr- um sláandi staðreyndum um raunverulegt ástand S-Afríku í dag! Grimmdin er yfirþyrmandi! Sjá bls. 8 og 9 Fiskvinnslan Erað íi iii>í Hraðfrystihús Patreksfjarðar: Nœgurfiskur og mikilatvinna, en engartekjur. Engin teikn á lofti um stjórnvaldsaðgerðir Forráðamenn fiskvinnslufyrir- tækja á Vestfjörðum þinguðu í fyrradag vestra um slæma af- komu fiskvinnslufyrirtækja í fjórðungnum. Ef rekstaraðstaða fyrirtækjana verður ekki bætt von bráðar má búast við að húsin loki og afleiðingin verði stórfelld byggðaröskun í fjórðungnum. Jens Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Patreksfjarðar segir að næg atvinna hafi verið í frystihúsinu vegna ágætra aflabragða en tekj- ur fyrirtækisins séu aftur á móti engar. Ástæðan er fyrst og fremst verðfall á afurðum, verðbólga og fastgegnisstefnan. Sjá bls. 3 Tjörnin Davíð ákafur Enn erýtt út íTjörninaþráttfyrir óskfél- agsmálaráðherraumfrestunframkvœmda Framkvæmdir halda áfram við Tjörnina þrátt fyrir tilmæli Jó- hönnu Sigurðardóttur, félags- málaráðherra, til Davíðs Odds- sonar, borgarstjóra, um frestun þar til lögmætur úrskurður liggi fyrir. Jóhanna sendi íbúum Tjarn- argötunnar niðurstöðu sína varð- andi kæru þeirra vegna stærðar og breiddar byggingarreitsins undir ráðhúsið en hún tekur kær- una ekki til greina á þeim for- sendum að breytingin sé óveruleg frá fyrri samþykktum á stærð reitsins. íbúarnir sendu aðra kæru vegna „graftarleyfisins" og nú í dag tekur Skipulagsstjórn ríkisins afstöðu til tillögu skipulagsstjóra, Stefáns Thors, um að „graftar- leyfið" verði dæmt ólöglegt og því leyfi til framkvæmda ekkert fyrr en bygginganefnd hefur sagt sitt síðasta orð, en í síðustu viku frestaði Skipulagsstjórn af- greiðslu á tillögunni. -tt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.