Þjóðviljinn - 27.04.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.04.1988, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 27. apríl 1988 94. tölublað 53. örgangur Vantrausttillaga Ríkisstjómin fari frá Efnahagsmálin: Versnandi launakjör, misrétti ílaunamálum, verkföll, aukinn viðskiptahalli, skuldasöfn- un, stórfelld byggðaröskun. Alþingisentheim. Á aðstjórna meðbráðabirgðalögum? í gær var lögð fram á alþingi tillaga að vantrausti á ríkisstjórn- ina. Hún verður tekin til umræðu og afgreiðslu á fimmtudagskvöld og verður umræðum útvarpað og hugsanlega sjónvarpað. Allir flokkar stjórnandstöðunnar sam- Rúmt ár er liðið frá alþingiskosningum sem leiddu til þess að formenn Sjálfstæðisflokks, Alþýöuflokks og Framsóknarflokks settust á rök- stóla um myndun núverandi ríkisstjórnar. Þarvoru ýmsir hnútar hnýttir, sumir voru það fast reyrðir að doði er að færast í ýmsa limu þjóðarlíkamans, en aðrir það laust hnýttir að þeir röknuðu af sjálfum sérogöll bönd brustu. Núvillstjórnarandstaöanaðráðherrarnirstandi upp af stólunum. einast í að flytja vantrauststil- löguna sem hljóðar svo: Með hliðsjón af því al- varlega ástandi sem ríkir í þjóðfélaginu, • versnandi kjörum launa- fólks og vaxandi misrétti í Iaunmálum, • verkföllum sem lama viðskipti og valda heimil- unum ómældum erfið- Ieikum, • óheyrilegum fjármagns- kostnaði, gífurlegum við- skiptahalla og skuldasöfn- un, • erfiðleikum atvinnuveg- anna og stórfelldri byggð- aröskun sem á að verulegu leyti ræt- ur sínar að rekja til rangrar stjórnarstefnu, ályktar al- þingi að lýsa yfir vantrausti á ríkisstjórnina. Flutningsmenn að þessari þingsályktunartillögu eru þau Steingrímur J. Sigfússon, Júlíus Sólnes, Þórhildur Þorleifsdóttir og Stefán Valgeirsson. Sjá Þingið rekið heim bls. 2 Suður-Afríka „Gmndvallar mannréttindi!“ P.R .DullayJulltrúiAfríska Þjóðarráðsins, ANC, berstfyrir auknum lýðréttindum íheima- landi sínu, S-Afríku „Við viljum einfaldlega ekki Þar lýsir hann ofsóknum hers og lifa sem feitari, brosmildari og lögreglu gegn liðsmönnum ANC, betur klæddir þrælar. Við viljum nauðsyn viðskiptaþvingana gegn fá að lifa með reisn; frjáls! Því á s-afrísku stjórninni, grimmd hver mannvera, hvar sem er í dauðasveitanna og mörgum öðr- heiminum, að eiga rétt á. Við um sláandi staðreyndum um krefjumst þess réttar!" segir Prit- raunverulegt ástand S-Afríku í hiraj Ramkisun Dullay í opin- dag! Grimmdin er yfirþyrmandi! skáu opnuviðtali við Þjóðviljann. g.^ g g Fiskvinnslan j l Ú Æ '1 * - '"*<'*• Jg r m Er að stoppa Hraðfrystihús Patreksfjarðar: Nœgurfiskur og mikil atvinna, en engartekjur. Engin teikn á lofti um stjórnvaldsaðgerðir Forráðamenn fiskvinnslufyrir- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss tækja á Vestfjörðum þinguðu í Patreksfjarðar segir að næg fyrradag vestra um slæma af- atvinna hafi verið í frystihúsinu komu fiskvinnslufyrirtækja í vegna ágætra aflabragða en tekj- fjórðungnum. Ef rekstaraðstaða ur fyrirtækisins séu aftur á móti fyrirtækjana verður ekki bætt engar. Ástæðan er fyrst og fremst von bráðar má búast við að húsin verðfall á afurðum, verðbólga og loki og afleiðingin verði stórfelld fastgegnisstefnan. byggöaiuskun i fjóioungriurri. a Jens Valdimarsson, fram- ulS. O 1 Tjörnin Davíö ákafur Enn erýtt út í Tjörnina þráttfyrir óskfél- agsmálaráðherra um frestunframkvœmda Framkvæmdir halda áfram við Tjörnina þrátt fyrir tilmæli Jó- hönnu Sigurðardóttur, félags- málaráðherra, til Davíðs Odds- sonar, borgarstjóra, um frestun þar til lögmætur úrskurður liggi fyrir. Jóhanna sendi íbúum Tjarn- argötunnar niðurstöðu sína varð- andi kæru þeirra vegna stærðar og breiddar byggingarreitsins undir ráðhúsið en hún tekur kær- una ekki til greina á þeim for- sendum að breytingin sé óveruleg frá fyrri samþykktum á stærð reitsins. fbúarnir sendu aðra kæru vegna „graftarleyfisins" og nú í dag tekur Skipulagsstjórn ríkisins afstöðu til tillögu skipulagsstjóra, Stefáns Thors, um að „graftar- leyfið“ verði dæmt ólöglegt og því leyfi til framkvæmda ekkert fyrr en bygginganefnd hefur sagt sitt síðasta orð, en í síðustu viku frestaði Skipulagsstjórn af- greiðslu á tillögunni. -tt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.