Alþýðublaðið - 21.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞfDOBLAÐIÐ 3 B, 8. R. Slmi 716,860 og 970. Sætaferð anstnr jfir’ fjall a hyerjum degi lll!»'J ' ........—■■-■MIL €rlenð símskeyti. Khöfn, 19 okt. Tinnnakattnr f Rúaalandi. Sfmað er frá Riga, að Sovjet stjórnin hafi kocnið á svonefndum j vinnuskatti, sem skyldi bændurnar til þest, að fórna ioo vinnudegum á ári I þjónustu ríkisins. Astæðan kvað véra sú, að bændum sé illa við, að greiða afurðaskattinn. — [Þetta væri kanske réttara að neína þegnskylduvionu) Frá Pýakalandi. Símað er frá Berlín, að jafnað armenn hafi orðið i minni hluta við nýafstaðnar bæjarstjórnarkosn- iugar. Borgarsflokkarnir fengu samtais 842.000 atkv, jafnaðar menn (hægri) 81,500 atkv., at- kvæðamags þýzksinnaðra þjóð rembingsmanna aukist um 80%. G'æfrasþil mikið á káuþhöllum. Mörg verðbréf hafa stigið alt að 1000 einda (points), jafnframt þvf, sem gildi marksins fellur. Verð marks i dag 100 mörk 2 90 kr. [Þessi gffurtega hækkun á verð bréfum f Þýzkalandi stafar af þvf, að erlendir fjátbrallsmenn eða cm- boðsmenn þeirra fylla allar kaup- hallir og bjóða bréfin upp hver fyrir öðrum, vegna þéss hve mörk- in staada iágt. Má nærri geta, hve holt það er þýzku þjóðinni, að erlesdir misendismesn í fjár sökum ná þannig tangarhaldi á stórfyrirtækjum þjóðarinnar. Ættu þeir gengissjúku landar okkar, sém vilja setja gengi á islenzku krónuna, vel að athuga þetta at- riði 1 Þýzkir fbúar Upp Schlesíu flýja í þúsundataii tit Þýzkalands, þrátt fyrir tilraunir alþjóðanefndarinnar að reyna að r-töðva þá. Skjalðbreiðingar! Komið á fund í kvöid. Mjög fjöiskrúðugt hagncfndaratriði. All- ir félagar beðnir að koma með það sem þeir haía safnað eða ætla að gefa tll hlutavettunnar. N ý k o m i ð: Kar.ma nsföt verð 25 50 pr. ineteren. Kvenfatnað — 17,50—2000 — j Drengjaföt — 1225—1500 — Chev'Otið er alt Indigolitað og þy< egti að It Emnig fleiri litir af Ullar Casemire í kjóla verð 8 50—9,50 mtr agætar tegundir og midit Drengjafatataa. Verð á ofangreindum tanum er helmingl lægra en í fyrra og á sumu meira. . . /f* r .. , i i \ Ásg. G. Gunnlatigsson & Oo. Ilijlípl Asjríis llagÉsu Bergstaðastræti 3. , verðnr settur laugardaginn 22. þ. m. (fyrsta vetrardag) kl. 8. síðdegis. 'lsleifur Jönsson. •i ÚÍ‘LÚ{1 • Mm iagfBB t| vtffaut er veitt til ársloka 1922 með 7°/o vöxtum Frá bæjarstjórnarfnnd! í gær. — Lokareikningur eldsneytisskrif- stofunnar frá 1917 var lagður fram endurskoðaðúr og samþyktur á- saœt aðal reikuingi Erindi stjórnsrráðsins um einka sölu á kornvöru var vísað til fjár- hagsnefndar. Stjórnin leitaði álits bæjarstjórnarinnar um þetta mál samkvæmt ályktun síð„sta þings. Erindi stjórnarráðsins um fasta tekjustofna handa sveitarsjóðum, sýslusjóðum og bæjarsjóðum vísað til fjárhagsnefndar. Borgarstjóíi skýrði frá því, að tveir dsnskir bankar, hinir sömu er lánuðu fé til rafmagnsvéitunnar f íyrra, hafi lofað að taka þátt í 600,000 kr. láni til þess að ljúka ýmsu er ,að rafmagnsveitunni lýtur. Kvau hann samninga standa yfir við bankana hér um að þeir lára- uðu 200000 krónur, því dönsku bankarnir hefðu lofað að lána 400.000 kr. gega ábyrgð lands- sjóðs og veði í rafveitunni. Lánið ímxisar og PrlmuebreniiaFar o fl Piímusum tiiheyrandi fæst i v e r z 1 u n ^ '■ Laufásveg 4. HL.f. Versl. „IUlf“ ____ HTerflsg. <50 A Riðbletta meflalið fræga komið aftur, Tauklemmur, F/labeinshöf- uðkssuibar, Hargreiður, Fægilögúr og Stnirsl, það bezta er hmgað hefir fiust, Tréausur, Koiaausur og B'ódérákæu. — Góð vara, gott verð Á Baldupsgötu 16 eru beztar viðgerðir á blikk- og emailleruðum ílátum, sömuleiðis á Primusum og fleiru og fleiru. Áður á Liufásveg og Miðstræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.