Þjóðviljinn - 27.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.04.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP, 18.50 Frénaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Endursýning. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. 19.50 Dagskrérkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Margaret Thatcher - Þrjú þúsund daga stjórnartíð. (Panorama: Thatc- her's 3000 Days). Ný bresk heimilda- mynd. Margaret Thatcher hefur verið við völd lengur en nokkur annar forsæt- isráðherra breskur. Litið er yfir feril hennar og rætt við samferðamenn hennar og andstæðinga, þeirra á meðal Reagan Bandaríkjaforseta og Schmidt fyrrum kanslara V-Þýskalands. 21.20 Skin og skúrir. (What If It's Rain- ing?) 3. þáttur. Breskur myndaflokkur í þremur þáttum. Leikstjóri Stephen Whittaker. Aðalhlutverk Michael Malon- ey og Deborah Findley. 22.15 Brasiliufaramir - Endursýning. Þáttur í umsión Jakobs Magnússonar um landnám Islendinga í Brasiliu. Mynd þessi var áður á dagskrá áriö 1984. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 STÖÐ2 16.30 # Pilsaþytur Can Can. Myndin gerist í París á þeim tima er Rauða Myllan náði miklum vinsældum og segir frá dansara sem dregin er fyrir rétt fyrir ósæmilegan dans. Aðalhlutverk: Frank Sinatra og Shirley Maclaine. 18.20 # Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.45 # Afbæíborg. Perfect Strangers. 19.19 19:19 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. 21.20 # Skák. Frá heimsmeistaraeinvíg- inu sem fram fór í febrúar í St. John í Kanada. (þessum lokaþætti verður sagt frá undirbúningi, fjáröflun, sórþörfum og deilum einstakra skákmanna. 22.10 # Hótel Höll. Palace of Dreams. Framhaldsmyndaflokkur í tíu hlutum. 7. hluti. 23.00 # Óvænt endalok. Tales of the Kl. 21.20 sjáum viö á Stöö 2 lokaþáttinn í hinu sögulega skákeinvígi þeírra Jöhanns Hjartarsonar og Victors Kortsnojs, sem fram fór í St. John í Kanada, sællar minningar. í þessum lokaþætti veröur sagt frá undirbúningi, fjáröflun, sórþörfum og deilum einstakra skákmanna. Unexpected. Hinn rólyndi Roger á sér hættulegt áhugamál, nefnilega fjár- hættuspil. Brátt er hann farinn að eyða meiru en hann hefur efni á. 23.25 # Neyðaróp. Child's Cry. Mynd þessi fjallar um lítinn dreng sem orðið hefur fyrir kynferðislegu ofbeldi. Aðal- hlutveríc Lindsay Wagner og Peter Co- yote. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Miðvikudagur 27. apríl 6.45 yeðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit, fréttir, forystu- greinar dagblaðanna og tilkynningar. 8.45 Islenskt mál. Jón Aöalsteinn Jóns- son flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiödísi Norðfjörð. Höf. les (8). 9.30 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Sími 693000.11.00 Frétt- ir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn- ingar. Tónlist.. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Fangar. Umsjón Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Pálsson les þýðingu sína. (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón Högni Jónsson. 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfróttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er kvik- myndagagnrýni, fjallað um dýr vikunnar og bók vikunnar. ÚTVARP 17.00 Fréttir. 17.03 Pianótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Lynn Harrell á selló og Vladimir Ashkenazy á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Neytendamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning i útlöndum. Umsjón Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 lannis Xenakis og tónlist hans. Þátt- ur I umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 33. erindi sitt: Friðrik Bjarnason, siðasti hluti. 21.30 Sorgin gleymir engum. Umsjón Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlenais. Umsjón Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttum, fregnum af veðri, umferð og fleiru. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hadegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Síminn er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu I landinu: Kvikmyndagagnrýni. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 íþróttarásin. Leik Hollands og Is- lands í undankeppni Ólympiuleikanna I knattspyrnu lýst frá Hollandi. 22.07 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Blönduósi, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. 09.00 Anna Björk Blrgisdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöld hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufróttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Slðkvöld á Stjörnunni. Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 13.00 Eiríks saga rauða. 6 E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósí- alistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem er efst á baugi. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Eirfks saga rauða. 7. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. DAGBÓKl APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 22.-28. april er (Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka dagaog á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- J linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alladaga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT LOGGAN Reykjavík..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær.......... simi 5 11 00 Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi13,Opiðvirkadagafrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim- svari á öðrum tímum. Síminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, f immtudaga og sunnu- daga kl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 26. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,880 Sterlingspund 72,972 Kanadadollar 31,578 Dönsk króna 6,0368 Norsk króna 6,3009 Sænsk króna 6,6246 Finnsktmark 9,7468 Franskurfranki 6,8415 Belgískurfranki i,iiii Svissn.franki 28,0864 Holl. gyllini 20,7216 V.-þýskt mark . 23,2397 ítölsk lira 0,03126 3,3068 Portúg. escudo 0’2841 Spánskur peseti 0,3518 Japansktyen 0,31216 Irsktpund 62,047 SDR 53,7419 ECU-evr.mynt 48,2384 Belgískurfr.fin 1,1049 ;ÁTAN Lárétt: 1 blekking 4 hugur6rölt7svari9 gagnslaus 12 vömb 14 hrós15varúð16kæn 19kveikur20 heiti 21 votir Lóðrétt: 2 beita 3 melt- ingarkirtill 4 hangs 5 frjó 7 veiðast 8 vælir 10 fró- ar11 útliminn 13 tími 17 geislabaugur 18 dvelji Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fróm4vist6 aða7spör9gafl12 grönn14öln15dór16 indæl19unni20fána 21 atast Lóðrétt: 2 ráp 3 marr 4 vagnösef 7sköpun8 ögnina 10 andlát 11 lurkar 13öld 17 nit 18 æfs Miðvlkudagur 27. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.