Þjóðviljinn - 30.04.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP
dóttir kynnir myndasögur fyrir börn.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Fffldjarfir feðgar. (Crazy Like a
Fox). Bandarískur myndaflokkur.
19.50 Dagskrárkynnir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
20.45 Yfir fjöll og firnindi. (A Different
Frontier). Bresk heimildamynd sem lýsir
ferö nokkurra ofurhuga á óvenjulegum
farartækjum um hálendi íslands sumar-
ið 1986.
21.40 Buddenbrook-ættin. 6. þáttur.
Þýskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu
þáttum gerður eftir skáldsögu
Mann. Leikstjóri Franz Peter Wirth.
22.35 Fyrsti maí. Mynd frá samtökunum
Amnesty International. Fjallað er um
rétt fólks víða um heim til að halda uppi
verkalýðsbaráttu í heimalandi sínu. Enn
er víða pottur brotinn í þeim efnum þótt
nokkuð hafi áunnist.
23.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Mánudagur
2. maí
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Galdrakarlinn f Oz. 10. þáttur.
Skringileg skötuhjú. Japanskurteikni-
myndaflokkur.
19.25 Háskaslóðir. Kanadískur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og voður.
20.35 Vistaskipti. Bandarískur mynda-
flokkur með Lisu Bonet f aðalhlutverki.
21.00 iþróttír. Umsjón Bjarni Felixson.
21.15 Skipt um hlutverk. (Krajina s ná-
bytkem). Tékknesk mynd frá árinu
1986. Leikstjóri Karel Smyczek. Myndin
fjallar um ungan tónlistarmann sem
vinnur við bréfberastörf f frfinu. Hann
kynnist ýmsum hliðum mannlífsins, þar
á meðal ástinni. tyrr en varir er hann
komínn með fleiri vandamál á herðarnar
en hann virðist geta ráðið við.
22.50 Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
0
0
STÖÐ2
Laugardagur
30. apríl
09.00 # Með afa. Þáttur með blönduðu
efni fyrir yngstu börnin.
10.30 # Perla. Teiknimynd.
10.55 # Hinir umbreyttu. Teiknimynd.
11.15 # Henderson krakkarnir. Leikinn
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
12.00 Hlé.
13.55 # Fjalakötturinn. Kvikmynda-
klúbbur Stöðvar 2. Aðalhlutverk: Isa-
beile Huppert, Robert Menzies og
Norman Kaye.
15.35 # Ættarveldið. Dynasty.
16.20 # Nærmyndir. Nærmynd af Ró-
bert Arnfinnssyni leikara. Umsjónar-
maður: Jón Óttar Ragnarsson.
17.00 # NBA - körtuknattleikur.
18.30 (slenski listinn.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.10 # Fríöa og dýrið. Beauty and the
Beast.
21.00 # Saga Betty Ford. Aðalhlutverk:
Gena Rowlands, Josef Sommerog Nan
Woods.
22.30 # Þorparar. Minder. Nýr fram-
haldsmyndaflokkur um Terry sem vinn-
ur fyrir sér sem lífvörður og á oft erfitt
með að halda sér réttu megin við lögin.
23.20 # f leit eð sjálfstæði. Independ-
ence Day. Aðalhutverk: Cliff De Young,
Dianne Wiest, David Keith, Frances
Sterhagen og Vathleen Quinland.
01.05 # Sérstök vinátta. Special Fri-
endship. Mynd þessi sem byggð er á
sannsögulegum heimildum, segir sögu
tveggja stúlkna sem gerast njósnarar í
þrælastríðinu. W<
02.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
1. maí
09.00 # Chan-fjölskyldan. Teiknimynd.
09.20 # KærleikBbirnlmir. Teiknimynd
með islensku tali.
09.40 # Selurinn Snorrf. Teiknimynd
með fslensku tali.
09.55 # Funi. Wildfire. Teiknimynd um
litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa.
10.20 # Tinna. Leikin barnamynd.
10.50 # Þrumukettlr. Teiknimynd.
11.10 # Albertfeiti.
11.35 # Heimilið. Home. Leikin barna-
og unglingamynd.
12.00 # Geimálfurinn. Alf.
12.25 # Heimssýn. Þáttur með frétta-
tengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarps-
fréttastöðinni CNN.
12.55 # Sunnudagssteikin. Blandaður
tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm-
listarfólk og ýmsum uppákomum.
13.55 # Tíska. Þýðandi og þulur: Anna
Kristín Bjarnadóttir.
14.25 # Dægradvöl. ABC's World
Sportsman. Fylgst með frægu fólki
sinna áhugamálum sínum.
14.55 # Moskva við Hudsonfljót.
Moskow on the Hudson. Gamanmynd
um sovéskan saxófónleikara sem ferð-
ast til Bandaríkjanna og hrífst af hinum
kapítalíska heimi. Aðalhlutverk: Robin
Williams, Cleavant Derricks, Maria C.
Alonso og Alejandro Rey.
16.50 # Móðirjörð.FragileEarth.Vand-
aðir fræðsluþættir um lífið á jörðinni.
17.45 # Fólk. Endurtekinn þáttur Brynd-
ísar Schram. Bryndís ræðir við Höllu
Linker.
18.15 # Golf.
19.1919:19 Fréttirogfréttaskýringaþáttur.
20.10 Hooperman.
20.40 # Lagakrókar. L.A.Law.
21.25 # „V" Spennandi framhaldsmynd
um verur utan úr geimnum sem koma í
heimsókn til jarðarinnar. 3. hluti af 5.
Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard
Herd, Marc Singer og Kim Evans.
22.55 # Nœrmyndir. Árni Bergmann í
nærmynd.
23.35 # Byssubrandur. Gunfighter.
01.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
2. maí
17.00 # Spékoppar. Dimples. Léttgam-
anmynd um litla stúlku sem á þjófóttan
föður. Aðalhlutverk: Shirley Temple,
Frank Morgan og Helen Westley.
18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man.
18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains.
19.1919:19 Ferskurfréttaflutningur ásamt
innslögum um þau mál sem hæst ber
hverju sinni.
20.30 Sjónvarpsbingó.
20.55 # Dýralff (Afrfku. Animals of Afr-
ica.
21.20 # Striðsvindar. North and South.
Stórbratin framhaldsmyd. 4. hluti af 6.
Aðalhlutver k: Kristie Alley, David Carra-
dine, Philip Casnoff, Mary Crosby og
Lesley-Ann Down.
20.50 Dallas.
23.25 # Lífstiðartangelsi Doing Life.
Mynd sem byggð er á sannsögulegum
heimildum um fanga sem hlotið hefur
dauðadóm en eygir björgunarvon þegar
hann fer að leggja stund á lögfræði. Að-
alhlutverk: Tony Danza, John De Vries,
Alvin Epstein.
01.15 Dagskrárlok.
UTVARP
Mánudagur
1.00 Vökulogin. Tónlist af ýmsu tagi.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttum og veðurfregnum o.fl.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Síminn er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Frá Djammsessjón f Duus-húsi.
Umsjón Ólafur Þórðarson og Vernharð-
ur Linnet.
22.07 í 7-unda himni. Snorri Már Skúla-
son.
24.10 Vökudraumar.
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
BYLGJAN
FM 98,9
Laugardagur
09.00 Bylgjan á laugardagsmorgni.
Þægileg morguntónlist. Fréttir kl. 08.00
og 10.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson og Jón Gústafs-
son á léttum iaugardegi. Fréttir kl.
14.00.
16.00 Islenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson. Fróttir kl. 16.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt
helgarpopp.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina með
hressilegri músik.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthraln
Bylgjunnar heldur uppi helgar-
stemmningunni.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sunnudagur
08.00 Fróttir og tónlist í morgunsárið
09.00 Jón Gústafsson á sunnu-
dagsmorgni. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Haraldur Gislason og sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Valdis Gunnarsdóttir.
18.00 Fróttir.
19.00 Þorgrfmur Þráinsson.
21.00 Þorstefnn Högni Gunnarsson og
undiraldan.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Mánudagur
07.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson f
Reykjavík sfðdegis.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri
tónlist.
21.00 Valdís Gunnarsdóttir.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
Laugardagur
09.00 Þorgeir Ástvaldsson.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson.
16.00 Stjörnufréttir.
17.00 „Milli mín og þín" Bjarni Dagur
Jónsson. Siminn er 681900.
19.00 Oddur Magnús.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03-08.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
09.00 Elnar Magnús Magnússon.
14.00 l' hjarta borgarinnar.
16.00 „Sfðan eru liðin mörg ár" Örn Pet-
ersen.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
22.00 Árni Magnússon.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur
07.00 Þorgoir Astvaldsson.
08.00 Stjörnufrottir.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
10.00 og 12.00 Stjörnufróttir.
12.00 Hádegisútvarp. BJarnl D. Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.00 Mannlegl þátturinn. Arni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufróttir.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104.
20.00 Siðkvöld á Stjömunni.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
RÓTIN
FM 106,8
Laugardagur
12.00 Oplð. Þáttur sem er laus til umsókn-
ar.
12.30 Þyrnirós. E.
13.00 Poppmessa f G-dúr. Tónlistarþátt-
ur í umsjón Jens Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Amerfku. Umsjón
Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um-
ræður, fréttir og s-amerísk tónlist.
16.30 f miðnesheiðni. Umsjón: Samtök
herstöðvaandstæðinga
17.30 Umrót
18.00 Breytt viðhort. Umsjón: Sjálfsbjörg
landssamband fatlaðra.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Síbyljan.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Gæðapopp. Umsjón Reynir
Reynisson.
02.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
12.00 Samtök heimsfriðar og samein-
ingar. E.
12.30 Mormónar. E.
13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði.
13.30 Fréttapottur. Umsjón: fréttahópur
Útvarps Rótar.
15.30 Mergur málsins. Einhverju máli
gerð góð skil. Opið til umsókna.
17.00 A mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón
bókmennta- og listahópur Útvarps Rót-
ar.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími. Umsjón: Gunnlaugur,
Þór og Ingólfur.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Opið. Þáttur sem er laus til um-
sókna.
21.30 Heima og heiman. Umsjón Alþjóð-
leg ungmennaskipti.
22.00 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og
jógaiðkun. Umsjón Skúli Baldursson og
Eymundur Matthíasson.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
Mánudagur
12.00 Samtök heimsfriðar og samein-
ingar. E.
12.30 Mormónar. E.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 f Miðnesheiði. E.
16.30 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 Umrót.
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
Fréttir frá hreyfingunni hérlendis og er-
lendis og þýtt efni úr erlendum blóöum
sem gefin eru út á esperanto.
18.30 Kvennalistinn.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjá
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími. 1. lestur: Uppreisnin á
barnaheimilinu.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 f hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson.
21.00 Samtökln '78.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Samtök heimsfriðar og sameln-
ingar.
23.00 Rótardraugar. Draugasogur tyrir
háttinn.
23.15 Dagskrárlok.
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
29. apríl- 5. maí er í Garðs Apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Fyrmef nda apótekið er opið um helg-
arog annast næturvörslu alladaga
22-9(til10frídaga).Síðarnefndaapó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
dagaog á laugardögum 9-22 samh-
liða hinu fyrrnefnda.
bCKNAR
Lœknavakt fyrir Reykjavik, Sett-
Jarnarnes og Kópa vog er I Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, sí maráð leggi ngar og tima-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í
simsvara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl.
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspftal-
inn: Göngudeildin opin 20 og 21.
Slysadeild Borgarspítalans: opin all-
an sólat hringinn simi 681200. Haf n-
arfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um
dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt
læknas.51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavík....................sími 1 11 66
Kópavogur..................sími 4 12 00
Seltj.nes......................sími 1 84 55
Hafnarfj.......................sími 5 11 66
Garðabær...................sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík....................sími 1 11 00
Kópavogur..................sími 1 11 00
Seltj.nes.................... sími 1 11 00
Hafnarfj.......................sími 5 11 00
Garðabær................. sími 5 11 00
SJUKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítallnn:
alla daga 15-16,19-20. Borgarspfta-
linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeildLandspitalans: 15-16. Feðrat-
ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstig: opin
alladaga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspítali: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadeild Landakotsspít-
ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali
Hafnaríirði: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Kleppsspítalinn: alladaga 15-
16 og 18.30-19. SJúkrahúsið Akur-
eyri:alladaga15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16 og 19-19.30. SJúkrahús
Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-
19.30. SJúkrahúsið Húsavík: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
HJAIparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjamargötu 35. Sími: 622266
opið allan solarhringinn.
Salfræðistöðin
Ráðgjóf í sálfræðilegum efnum. Sími
687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-
14. Sími 688800.
Kvennará&gjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-
22, simi 21500, símsvari. SJAHshJAIp-
arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistæringu (al-
næmi) í síma 622280, milliliðalaust
samband við lækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
sfmi21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar haf a verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar-
síma Samtakanna 78 félags lesbía og
homma á fslandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím-
svari á öðrum tímum. Síminn er 91 -
28539.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga, f immtudaga og sunnu-
dagakl. 14.00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Raf magsnvelta bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópur um sifJaspellamál. Sími
21260allavirkadagafrákl. 1-5.
GENGIÐ
28. ápríl
1988 kl. 9.15.
Bandaríkjadollar..
Sterlingspund......
Kanadadollar.......
Dönskkróna........
Norskkróna........
Sænskkróna......
Finnsktmark.......
Franskurfranki...
Belgískurfranki...
Svissn.franki......
Holl. gyllini..........
V.-þýsktmark.....
ftölsklíra.............
Austurr.sch........
Portúg. escudo...
SpánskurpesetL
Japansktyen......
frsktpund...........
SDR..................
ECU-evr.mynt.
Belgískurfr.fin...
Sala
38,890
73,026
31,617
6,0351
6,3148
6,6275
9,7335
6,8444
1,1115
28,0794
20,7297
. 23,2464
0,03126
3,3070
0,2840
0,3517
0,31157
62,074
53,7378
48,2489
1,1051
KRQSSGATAN
-
Laugardagur 30. aprfl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
LArétt:1pár4hljóð6eðja
7 geð 9 væn 12 fríður 14
hestur15vafi16gufu-
hreinsaði 19 miskunn 20
skætingur21 snúningar
Lóðrétt: 2 hvassviðri 3
glata 4 þrjósku 5 vex 7 of lof
8 dáðar 10 skynsamt 11
spil 13 tannstæði 17 utan
I8leikföng
Lausnósíðustu
krossgátu
Lárett: 1 vönd 4 gögn 6 ull
7stel9ógna12nafar14
eld15ólm16afnám19
fýsa20miða21trauð
Loðrótt: 2 ört 3 dula 4 glóa
5 gen 7 skelfd 8 endast 10
grómið 11 aumkar 13 f en
17far18ámu