Þjóðviljinn - 03.05.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.05.1988, Blaðsíða 10
ÍÞRÓTTIR Pýskaland Bayem Miinchen steinlá Stuttgart talið mesta “jójó-lið“ Bundesligunnar þýskaland Staðan WerderBremen 30 20 8 2 55-15 48 Köln 30 15 12 3 49-24 42 Ba.Munchen .... 30 19 3 8 72-41 41 Stuttgart 30 16 6 8 64-42 38 Nurnberg 30 12 11 7 40-30 35 Gladbach 30 13 3 14 46-43 29 Ba. Leverkusen 30 9 11 10 44-50 29 Hamburg 30 9 11 10 49-62 29 Hanover 30 11 6 13 51-49 28 Frankfurt 30 10 8 12 47-45 28 Ba. Uerdingen.. . 30 10 7 13 50-54 27 Mannheim . 30 7 12 11 32-44 26 Bochum . 30 8 9 13 42-45 25 Dortmund.......30 8 9 13 40-44 25 Karlsruhe......30 8 9 13 32-51 25 Kaiserslautern 30 8 7 15 43-57 23 Homburg........30 6 9 15 34-63 21 Schalke........30 8 5 17 45-76 21 Markahæstir 16 Juergen Klinsmann, Stuttgart 15 Karl Heinz Riedle, Werder Bremen 15 Fritz Walter, Stuttgart 14 Siegfried Reich, Hanover 14 Harald Kohr, Kaiserslautern 14 Lothar Matthaeus, Bayern Munchen 14 Olaf Thon, Schalke Kaiserslautern-Bayern Miinchen 3-1 Þar með brustu vonir Bæjara en Kaiserslautern náði sér í mikil- væg stig í fallbaráttunni. Forseti Kaiserslautern kom leikmönnum mikið á óvart fyrir leikinn og lof- aði hverjum og einum talsverðri leikhlé tóku Brimarar öll völd á 'Vellinum og gerðu Kutzop og Ri- edle mörkin. Kutzop þessi var heppinn að skora nú því það var einmitt hann sem klúðraði víti gegn Bayern Múnchen í fyrra sem gerði það að verkum að Bremen missti af titlinutp. Þetta Pierre Littbarski skoraði jöfnunarmarkið gegn Frankfurt. Liðsmenn Kölnar voru ekki ánægðir með litla baráttu Frankfurt úti á velli, þar sem leikurinn skipti þá engu máli en Köln varð helst að vinna. fjárupphæð ef sigur fengist. Það virkaði vel því leikmennirnir börðust eins og ljón og uppskáru eftir því. Lelle gerði fyrsta mark- ið en Kohr næstu tvö og Wo- hlfarth náði að minnka muninn rétt fyrir leikslok. Bæjarar voru mun betri í byrjun leiksins en markvörður Keisaranna átti stór- leik og bjargaði liðinu. Stuttgart-Hamborg 5-1 Það er ekki út í bláinn að liðið er kallað jójó-liðið. Það er mál manna í Þýskalandi að ef liðið væri stöðugra væri það hæst í Bundesligunni. Stuttgart var í sókn mestallan tímann og átti Hamburg aldrei möguleika á sigri. Walterskoraði 1. markiðog Schafer annað en Allgöwer átti næstu tvö. Kober gerði síðan sjálfsmark en Von Hessen minnkaðu muninn í 5-1. Klins- mann var langbesti maðurinn á vellinum og lagði upp 3 af mörk- um Stuttgart. Werder Bremen-Gladbach 2-0 Þetta var sanngjarn sigur enda lið Gladbach óvenju lélegt. Stað- an í leikhléi var 0-0 en eftir var einnig fyrsta mark hans í vet- ur og fyrsta markið sem hann ger- ir með vinstri fæti. Hanover-Homburg 5-1 Fyrstu 30 mínúturnar lék Han- over andstæðingana gjörsamlega sundur og saman. Þeir uppskáru sitt markið hvor Diersen og Reich en síðan datt leikurinn nið- ur á miðjuþóf. Schefer minnkaði muninn í 2-1 en þegar 25 mínútur voru til leiksloka tók Hanover aftur fjörkipp og skoruðu Grill- heier, Drews og Kohn sitt markið hvor. Schalke-Núrnberg 2-0 Heimamenn áttu alla mögu- leika á því að vinna þennan leik því þeir fengu 7 dauðafæri sem þeim tókst ekki að nýta. Leik- menn Núrnberg voru aftur á móti mjög Iélegir en markvörður þeirra, Köpke, bjargaði liðinu algerlega frá tapi. Bochum-Dortmund 2-0 Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir Bochum og hefði hann getað orðið mun stærri ef þeir hefðu nýtt færin. Kree skoraði bæði mörkin en besti maður vall- Þýskaland Fullir sjúkrabekkir hjá Leverioisen Það lítur ekki vel út fyrir Bayer Leverkusen. Þeir eiga úrslitaleik/ gegn spænska liðinu Espanol á miðvikudaginn en þrír af leik- mönnum liðsins verða örugglega ekki með og óvíst er um aðra fjóra. Thomas Hoerster er að jafna sig eftir uppskurð, Thomas Zec- hel er á leið undir hnífinn en Er- ich Seckler er í eins leiks banni. Herbert Waas, Alois Reinhardt, Christian Schreier og Suður- kóreu maðurinn Cha Bum þurftu allir á læknismeðferð að halda eftir tapið gegn Bayern Uerding- en um helgina. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. maí 1988 Hlaup Fjölmenni í Víðavangshlaupi arins var enn einu sinni Pólverj- inn Iwan. Köln-Frankfurt 1-1 Kölnarbúar höfðu algera yfir- burði en nýttu ekki færin. Sem dæmi fengu Kölnarar 19 horn- spyrnur á móti 3 hjá Frankfurt. Detari skoraði samt fyrsta mark- ið fyrir Frankfurt og Littbarski jafnaði fyrir Köln. Bestu menn vallarins voru eins og svo oft áður Ungverjinn Detari og markvörð- urinn Stein, sem er talinn einn besti markvörður í Þýskalandi, en hann hefur litla möguleika á að spila því hann kemur sér alltaf úr Iiðinu með kjafthætti. Leik- menn Kölnar voru heldur óhress- ir með leikmenn Frankfurt því leikurinn skipti þá engu máli en samt pökkuðu þeir 10 í vörn mestallan tímann og segja þeir þetta eyðileggja þýska fótbolt- ann. Karlsruhe-Mannheim 1-1 Þetta voru mikilvæg stig fyrir Karlsruhe. Þeir sóttu meira en vörn Mannheim var föst fyrir og varðist vel. Liðin fengu samt jafnmikið af færum því skyndi- sóknir Mannheim vógu upp á móti þungri sókn Karlsruhe. Spi- es skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn og Dais jafnaði með vítaspyrnu. Bayern Uerdingen-Bayern Leverkusen 4-1 Uerdingen rauk þar með upp töfluna og kom sér úr allri fall- hættu. Leverkusen lék aftur á móti með hálfgert varalið því margir leikmenn liðsins eru meiddir og þjálfarinn gætti þess að fórna ekki neinum fyrir úr- slitaleikinn gegn Barcelona í vik- unni. Prytz skoraði fyrsta mark- ið, Funkel annað og Fach þriðja en hann hefur hleypt miklu lífi í Uerdingen og hefur skorað 8 mörk í síðustu 11 leikjum. Kuntz skoraði fjórða markið og Götz minnkaði muninn aðeins með því að skora fyrir Leverkusen undir lokin. Það skipti líklega ein- hverju máli að Brasílíumaðurinn Tita fékk rauða spjaldið á 36. mínútu og voru því leikmenn Le- verkusen 10 mestallan leikinn. Þegar aðeins eru eftir þri'r leikir í belgísku deildinni tókst að Club Bruges að ná forystunni en helstu mótherjar þeirra Mechel- en og Antwerpen gerðu báðir jafntefli. Það var ísrealinn Ronnie Ros- enthal sem gerði fyrsta markið og Leo Van Der Elst bætti við öðru skömmu síðar úr vítaspyrnu. Liege sótti í sig veðrið í síðari hálfleik og minnkuðu muninn úr vítaspyrnu en þegar annað mark frá þeim lá í loftinu settu Kenneth Brylle þriðja markið fyrir Bruge. Úrslit Antwerp-Beveren...................1-1 Kortrijk-Ghent....................0-0 Racing Jet-Winterslag.............0-1 Charleroi-Beerschot...............2-1 Lokeren-Molenbeek.................2-1 Mechelen-Waregem..................0-0 ClubBruges-FCLiege................3-1 Standard Liege-Anderlecht.........0-2 St.Truiden-CercleBruges...........0-2 Víðavangshlaup íslands var haldið í Dalasýslu um helgina. Keppendur voru í fleira lagi því alls komu til keppni 250 kepp- endur frá 15 félögum víðsvegar af landinu en það er með því mesta sem fram hefur farið. Veðrið var þó ekki eftir óskum þar sem rok var og nokkur vindstig. Að loknu hlaupinu var keppendum og að- standendum boðið uppá kaffi í Laugaskóla og þar fór einnig verðlaunaafhending fram. Aron Tómas Haraldsson UBK sem keppti í flokki 12 ára og yngri vann í þriðja sinn í sínum flokki og hlaut því bikarinn til eignar. Finnbogi Gylfason FH gerði það sama og Fred Schalke ÍR vann bikarinn í sínum flokki einnig til eignar. Úrslit Stelpur 12 og yngri (1,5 km) Hólfríður Ása Guðmundsdóttir UMSB 7.03 Jóhanna Pálmadóttir HSH.......7.09 Hafdís Baldursdóttir USVH.....7.18 Eyrún Eiðsdóttir HSH..........7.32 Arna Friðriksdóttir HSH.......7.34 Strákar 12 ára og yngri (1,5 km) Aron Tómas Haraldsson UBK ....5.52 Arnar Pétursson FH............6.01 Sigurður Stefánsson HSH.......6.13 Elvar Daníelsson USVH.........6.17 Jónas Þórðarsson USAH.........6.31 Telpur 13-14 ára (1,5 km) Eva Jódís Pétursdóttir HSH....6.10 Guðný Finnsdóttir USAH........6.12 Sólveig Ásta Guðmunsdóttir UMSB 6.19 Kristjana Jessen USVH.........6.30 Áslaug Jóhannsdóttir USAH.....6.56 Piltar 13-14 ára (1,5 km) Kristján Sævarsson HSÞ........5.17 ClubBruges.... .... 31 22 4 5 70-32 48 Mechelen ....31 20 5 6 45-22 45 Antwerp ...31 18 9 4 68-35 45 Anderlecht ....31 16 9 6 61-24 41 FCLiege ....31 13 14 4 47-26 40 Áki R. Sigurðsson HSÞ.......5.26 Hákon Sigurðsson HSÞ........5.34 Bragi Viðarsson |R..........5.36 Brynjar Þórisson FH.........5.48 Drengir 15-18 ára (3 km) Finnbogi Gylfason FH.......10.52 Björn Pétursson FH.........10.57 Sigurbjörn Arngrímsson HSÞ ...11.33 Helgi Bjarni Birgisson ÍR..11.48 Arnaldur Gylfason ÍR.......11.50 Rósa María Vésteinsdóttir UMSS 14.52 Sigrún Ólafsdóttir UDN.......15.11 Ásta Björnsdóttir UMSS.......15.27 Rannsý Kristjónsdóttir UDn...15.32 Guðrún ÞorleifsdóttirUDN.....16.07 Karlar (8 km) Már Hermannsson UMFK.........27.19 Kristján SkúliÍR.............27.36 Frímann Hreinsson FH.........27.47 Jóhann Ingibergsson FH.......28.12 Bessi Jóhannsson ÍR.........28.,25 Steinn Jóhannsson FH.........28.29 Gunnlaugur Skúlason UMSS 28.30 Ágúst Þorsteinsson UMSB......28.41 Daníel S. Guðmundsson USAH 28.49 SigurðurP.SigmundssonFH 28.51 Öldungar (8 km) Fred SchalklR............34.48 Sævar Þór Magnússon UMSB 35.57 Gísli Gunnlaugsosn UDN...36.57 Sveitakeppni Stelpur 12 ára og yngri A-sveitHSH...............24stig B-sveit HSH..............79 stig UDN......................97 stig Strákar 12 ára og yngri A-sveitHSH...............44stig UMSE.....................84 stig B-sveitHSH...............93 stig Telpur 13-14 ára USAH.....................44 stig UMSE.....................64 stig HSH......................99 stig Piltar 13-14 ára HSÞ......................23 stig FH.......................72 stig ÍR.......................86 stig Drengir 15-18 ára FH.......................51 stig UMSE.....................54 stig Konur UDN......................26 stig Karlar FH.......................36 stig ÍR.......................44 stig Öldungar UDN.....................12 stig NBA-karfa Leikir um helgina Austurströnd Atlanta Hawks-Milwaukee Bucks...............................110-107 Boston Celtics-New York Knicks..............................112-92 Detroit Pistons-Washington Bullets.........................102-101 Vesturströnd Denver Nuggets-Seattle Supersonics.........................126-123 Los Angeles Lakers-San Antonio Spurs........................122-110 Houston Rockets-Dallas Mavericks............................119-108 Utah Jazz-Portland T rail Blazers...........................114-105 Belgía Club Bruges náði forystuimi Staða efstu liða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.