Þjóðviljinn - 05.05.1988, Blaðsíða 6
FRETTIR
Alþingi
Virðisaukaskattinum
þrýst í gegn með látum
Stjórnarandstaðan sameinuð íandstöðu viðfrumvarpið. Óánœgja hjá stjórnarliðinu. Undirbúningur
ónógur. Ákvörðunumíveigamiklumatriðum frestað. Völdiníhendurfámennrarnefndar
„Með lögfestingu virðisauka- aukaskattsins (í frumvarpinu er verulega fjölgun skriffinnsku- næði. Þetta er viðurkennt í
skatts er gert ráð fyrri því að fra- hún 22%). Hún á að setja reglur starfa að ræða, t.d. er talið að greinargerð ráðherra með frum-
mlengja hinn illræmda matar- um mjög viðkvæm mál eins og skattheimtumönnum fjölgi um varpinu. Virðisaukaskattur
skatt sem lagður var á af núver- endurgreiðslu af vinnu við bygg- allt40. En auk þess mun framtelj- leggst á vinnu iðnaðarmanna á
andirOcisstjórnoghefuríförmeð ingar og endurbætur íbúðarhús- endum fjölga geysimikið. Álitið byggingarstað en hún hefur verið
sér 6000 miljóna króna skatt- næðis, reglur um skattskil af hrá- er að fjölgunin skiptist þannig á undanþegin söluskatti. Talið er
heimtu af almenningi í landinu." efni til fiskvinnslu, reglur um starfsgreinar: að hækkun byggingarkostnaðar
Þannig segir í nefndaráliti virðisaukaskatt af menningar- og
minnihluta fjárhags- og við- listastarfsemi, svo að eitthvað sé Fjölgun
skiptanefndar um frumvarpið nefnt, og „önnur atriði sem upp Atvinnugrein framteljenda
um virðisaukaskatt. Minnihlut- kunna að koma". Lanbúnaður----------------------------------------------------------5 000
ann skipa Svavar Gestsson og Jú-
Hus Sólnes. Guðrún Agnarsdóttir tlatur Skattur Fiskveiöar......................................................................1.450
var áheyrnarfuUtrúi í nefndinni Mikið er deilt á það fyrirkomu- Fiskiðnaður................................................................... 600
og er sammála minnihlutanum. lag að leggja skuli virðisauka- ByQQÍngar 3.000
skatt á nánast allar vörur og þjón- o •• i cr\n
Valdamikil nefnd ustuogaðenguskiptihvortumer oarngongur....................................................................l.oUU
ígærvarstefntaðþvíaðljúka f? ræð^-fu^ynj^arning. fa Annað............................................................................2-500
afgrtiðslu á frumvarpi ríkis- ™ Fjánnálaiáðherra hefur ______________________________________________________
stjórnarinnarumvirðisaukaskatt **« W^fl Vegana T "
í efri deild alþingis þannig að aukaskattsms hafi venð nauðsyn- _______________________________________Samtals 14.050
neðri deild geti fengið málið til legt f afnema undanþágur á ----------------------------------------------------------------------------------
af<rroi?»ci feAtta Pr oitt h^irra soluskatti og m.a. þess vegna hafi
aigreiosiu. peua er eiu peirra matarskatturinn iHra;mdi verið Minnihlutinn telur reyndar að muni nema 5-7%. Fjögurra milj-
mála sem rflcisst órmn leggur of- , á fjölgun framteljenda verði mun ón króna íbúð hækkar því um 200
k- i« «¦, t ilt ZC ,ft Z í nefndaráliti stjórnarandstöð- meiri en þetta. - 280 þúsund krónur. Húsbyggj-
Ikoðun sem farið hefur fram á unnar segir: endur munu legg>a tU tekJuauka
n^mvarpinu , eS deild he'ur >« "f™* —lutinn Hœkkun verðlagS f dUgdft uPP a hundruð milj-
leitt fþeirrar mðurstöðu að gfeKiíilSSÍSE Hagfræðingar munu margir *$£*%* harða gagnryni
Vuíí sSaSLteUngnnaað tr- prösentuaðræðaogþarermatur *S^S&SSSí& stjörnaranltöðunnar oVþratt
Vilja stjórnarþingmenn að ser ð undanbeginn aö upptaka virðisaukaskatts hækk, fyrfr þá staðreynd að fjölmargir
2& nefnd 5ranS fullu.meiraaðsegjaíBrltlandi." verðlag. f umræðum a alþ.ngi sljórnFarþingm(fnn erJu s|r.
flokka og embættismanna taki til Alþyðusambalfd íslands hefur hefm m.a. venð vitnað fal tima- óa q^ £ ert ráð fyrir að al.
umfjollunar þau ahorfsmál sem gj ntsgremar eftn Bjorn Matth.as- þingiSafgreJ lög urn virðis.
upp kunna að koma. Þmg- *, son hagfræðmg um þau mál ^katf nu á n6æstu dögum.
ul^T f,tJ nardtSt°1funnar einaskattprósentuaðræðaogað Stjónarandstaðan v,tnar td Rfl^tjórnin frestar í rauí ák-
þykuherdaumhnutabu,ðog P g danskra athugana sem syna að varðanatöku f flestum ag.
telja að viðtækt umboð þessarar S w þetta fonn skattheimtu ieggst um með að ^
nefndar se t,l marks um að v,rð,s- þyngst á barnmargar fjolskyldur þeim 6til urlausnar serstakrar
aukaskattunnn sé illa undnbu- framteljendum fiölgar og þá sem hafa þunga framfærslu- Jiefnciar. í reynd er um valdaafsal
mn. ' jj o byrði. albineis að ræða
Nefndin á m.a. að fjalla um Við það að ínheimtur verður Þá er talið að virðisaukaskatt- v B ÓP
mat á skattprósentu virðis- virðisaukaskattur verður um urinn hækki verð á íbúðarhús-
Ber er hver að baki nema
sér bróður eigi. Egill Jónsson
studdi ekki áberandi fast við
bakið á formanni sínum Þorsteini
Pálssyni í gær. Þegar kýla átti
virðisaukann í gegnum efri deild
hélt Egill uppi máiþófi um fram-
leiðslu og sölu á búvörum og vildi
ekki að því máli yrði vísað til ríkis-
stjómarinnar nema tillaga þar að
lútandi kæmi frá sjálfum forsæt-
isráðherra og skyldu fylgja með
nokkrar tryggingar um einhvem
framgang þar á bæ. Með þessu
atti Egill formanni sínum út í orða-
skak við krata. Menn skildu þó
sáttir að kalla, en ósköp hlýtur að
vera leiðinlegt að þurfa að standa
í svona stríði. Nóg er nú samt.
FLOAMARKAÐURINN
Myndavél óskast
Ég er 9 ára og óska eftir ódýrri,
notaðri myndavél ígóðu lagi. Uppl. í
síma 17482.
íbúð óskast
Tveggja herbergja íbúö óskast til
leigu. Erum tvö fullorðin í heimili.
Sími 32101.
í sumarbústaðlnn
HráoKuofn (Husquarna) til sölu
ódýrt. Sími 32101.
Borðstofuborð úr tekkl
og 3 stólar fæst gefins. Uppl. í síma
79548.
íbúð óskast
Vegna ríkisstjómar Þorsteins Páls-
sonar vantar okkur lítið, íbúðarhæft
húsnæði á Vatnsendahæð, sumar-
bústaöur kæmi vel til greina. Erum
á götunni. Uppl. í síma 45530.
Skjalaskápur óskast
Sigurlaug, sími 13695 eða 17513.
Gangstéttarhellur
Notaðar, óbrotnar gangstéttarhell-
ur óskast. Sími 54327.
Strákahjól
Til sölu svart og rautt vel útlítandi
16" Winther hjól. Verð samkomu-
lagsatriði. Sími 37865.
Sofasett og
þvottavél
Óska eftir sófasetti og þvottavél
mjög ódýrt eða gefins. Sími 92-
27329.
Gyllingaletur
Gyllingaletur, vel með farið óskast.
Uppl. ísíma 21471.
VHS
Mig vantar VHS videotæki, ódýrt.
Davíð, sími 14942.
3ja hausa Marants
kassettutæki
til sölu á kr. 6000. Ný tæki kosta
60-70 þús. kr. Vel með farið og lítið
notað. Til greina kemur að taka
tónjafnara eða útvarp upp í. Uppl. í
síma 21784.
Flat 127, árg. '79
til sölu. Verð kr. 8.000.-. Uppl ísíma
641464.
Trabant
árg. '86 til sölu. Ekinn 30000 km,
skoðaður '88. Mjög gott eintak.
Uppl. í síma 11973 og 45530.
Pappírsskurðarhnífur
til sölu. Skurðarlengd 62 cm. Traust
og gott tæki, upplagt fyrir bókbind-
ara. Hagstætt verð. Uppl. í síma
41739.
Gullfallegur bíll
tll sölu
BMW 316 árg. '83 (nýja týpan), ek-
inn 77000 km, litað gler, dökkgrár
metallic. Skipti á ódýrari eða fæst
með góðum staðgreiðsluafslætti.
Sími 79319.
íbúft
Ungt par sem á von á barni vantar
tilfinnanlega íbúð. Eru algert reglu-
fólk á vín og tóbak, þriin og sóma-
kær. Þið sem e.t.v. hafið húsnæði
aflögu vinsamlega hafið samband í
síma 681333 næstu daga.
Til sölu
borðstofuborð og 4 stólar, antik-
skápur og antikkommóða, barna-
bílstóll. Sími 687759.
Til sölu
5 sæta hornsófi frá Pétri Snæland,
áklæði frekar lúið. Verð ca.
10.000.-. Uppl. í síma 44315.
Til sölu
nýr, ónotaður rúskinnsjakki og
Mazda 323 '78, góður bíll. Einnig
Olympia rafmagnsritvél og sv/hv
sjónvarp- Uppl. /síma 21387.
Kettlingar
fást gefins. Sími 83694.
Relðhjólaverkstæði
til sölu
Gott verkstæði sem hefur verið
starfrækt í rúm 2 ár er til sölu. Það
sem á að selja er nafn, verkfæri og
lager. Húsnæði fylgir ekki. Fæst á
skuldabréfi, sanngjamt verð. Uppl. í
síma 621309.
Til sölu odýrt
stór sólarlampi á hjólastatívi á kr.
8.000.-, hvítur baðvaskur m/
blöndunartækjum á kr. 2.000, WC
skol hvítt m/blöndunartæki á kr.
2.000. Uppl.ísíma611711 e.kl. 17.
Ford Escort '83
til sölu. Ekinn 64 þús. km,
gullsanseraður, í góðu lagi og lítur
vel út. Skipti á nýlegum bí/ koma tij
greina, milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 681310 kl. 9 til 17.
Mazda 818
árg. '78 til sölu. Ekinn aðeins 50
þús. km, vélin í toppstandi en bíllinn
er illa farinn af ryði öðrum megin og
þarfnast uppbyggingar. Upl. í síma
76932.
Til sölu
Amerískur ísskápur (General Elect-
ric). Mjög vel með farinn, selst
ódýrt. Uppl. í síma 14577 milli kl.
14-18.
Lítlll gasísskápur óskast
Óska eftir ísskáp sem gengur fyrir
gasi. Uppl. í síma 44430.
Húsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu íbúð í
Reykjavík frá 1. júní. Uppl. í síma
623605, Anna Hildur og Gísli Þór.
Tvfburakerra óskast
helst ódýrt. Sími 16404.
Óska eftir
Hansa-hillum, skrifborði (f. barn) og
harmonikuhurð. Uppl. í síma
667387.
Selfoss - Reykjavík
húsnæðisskipti
Óskum eftir góði 4-5 herbergja íbúð
í Reykjavík í leiguskiptum fyrir stórt
og gott einbýlishús á fallegum stað
á Selfossi. Tilboð sendist auglýs-
ingadeild Þjóðviljans.
Ódýrt-ódýrt
Það er raunverulega ódýrt að
versla hja okkur. Mikiö úrval af alls-
konarvörum. Flóamarkaður Sam-
bands dýraverndunarfélaga ís-
lands, Hafnarstræti 17, kjallara.
Opið mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 14-18.
Til sölu
handunnar rússneskar tehettur og
matrúskur (babúskur) í miklu úrvali.
Póstkröfuþjónusta. Upplýsingar
gefur Selma í síma 19239.
Kaupið kaffið
sem berst gegn Apartheid. Tanz-
aníukaffi frá Ideele Import. Upplýs-
ingar í síma 621083.
Sólarlandaferð
Happdrættisvinningur fyrir 50.000
kr. hjá Útsýn til sölu á 40.000.
Gengur uppí allar sólarlandaferðir
Útsýnar. Upplýsingarísíma 44430.
Gasísskápur óskast
Óska eftir ísskáp sem gengur fyrir
gasi. Upplýsingar í síma 44430.
Trabanteigendur athugið
5 sumardekk á felgum til sölu ódýrt.
Upplýsingar í síma 18648.
Húsgögn óskast
Und/rbún/ngshópur um stofnun
samtaka um S-Afríku óskar eftir að—
fá gefins skrifstofuhúsgögn" og
önnur húsgögn sem að gagni mega
koma. VinsamlegEfst hringið í síma
74135, Kristinn eða Krístín.
Tilsölu Honda 1100
mótorhjól. Uplýsingar í síma 11988
tilkl. 17.
Húsnæði óskast
Par, kennari og garðyrkjumaður,
óska eftir 3-4 herbergja íbúð sem
allra fyrst. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið svo og skilvísum
greiðslum. Meðmæli auðfengin.
Upplýsingarísíma 688601 ákvöld-
in.
Vantar þlg aukatekjur?
Ef svo er hafðu samband, því við
viljum ráða fólk í áskrifendasöfnun
fyrir ört vaxandi tímarit. Kvöld- og
helgarvinna næstu vikurnar. Nánari
uppl. í síma 621880. Fréttatímaritið
Þjóðlíf.
Tll sölu
Svefnbekkur, borð og 2 stólar. Sími
84922.
ibúð til leigu í Parfs
Lítil íbúð á besta stað í miðborg Par-
ísar er til leigu frá 1. júní til 1. sept.
Verð 2.500 frankar á mánuði. Nán-
ari uppl. gefur Ása í síma 30589 á
kvöldin.
Ýmislegt til sölu
Góður svefnsófi með skúffum, 3
bastgardínur og myndlykill. Einnig
Toyota Cressida árg. 78. Fallegur
bíll. Verð kr. 160.000. Uppl. eftir kl.
17 ísíma 688204.
6 SfDA - ÞJÓÐVIUINN Fimmtudagur 5. maí 1988