Þjóðviljinn - 05.05.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir.
19.00 Anna og félagar. Italskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður
Samúel örn Erlingsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Spurningum svarað. Högni Ósk-
arsson geölæknir svarar spurningum
um lífið og tilveruna.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmenn Ólafur Sigurðsson og
Árni Þórður Jónsson.
21.15 Kjarnakona II - Arftakinn - (Hold
the Dream) Lokaþáttur. Bresk/
bandarískur myndaflokkur í fjórum þátt-
um. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk
Jenny Seagrove, Stephen Collins og
Deborah Kerr. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt-
ir.
22.10 Dagur Evrópu - Einn heimur,
sama framtfð. Evrópuráðið hefur helg-
að árið 1988 samskiptum norðurs og
suðurs undir kjörorðinu Einn hemur,
sama framtið. i þessum þætti er fjallað
um þátt (slendinga í starfsemi Evrópu-
ráðsins. Ennfremur flytur hljómlistar-
maðurinn og mannvinurinn Sting lag sitt
One World Is Enough ásamt ekkju Bob
Marleys og syni. Umsjónarmaður
Kristófer Már Kristinsson.
22.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
I W*%'
'""í-w > "'xfr&k ' 'í Wk
B Mlf 0^^" fflr ' **" ^w4i
1^1 ^P : » ?r> ÍjÆ
™ fHili
Svaraðu strax
o
c
STÖÐ2
16.05 # Lady Jane Árið 1553 var sextán
ára stúlka krýnd drottning Englands.
Yfirráð hennar stóðu aðeins í níu,
stranga og viðburðarika daga. Aðalhlut-
verk: Helena Ronham Carter, Cary Elw-
es og John Wood. Leikstjóri: Trevor
Nunn. Framleiðandi: Peter Snell. Þýð-
andi Ingunn Ingólfsdóttir.
18.20 # Litli Folinn og félagar My Little
Pony and Friends. Teiknimynd með ís-
Stöð tvö, kl. 20.30
í kvöld hefur göngu sína á Stöð
tvo spurningaleikur, sem á að
verða á hverjum fimmtudegi
sumarlangt. Það eru þau Bjarni
Dagur Jónsson og Bryndís
Schram, sem sjá um þennan þátt.
Ætlunin mun vera að hann þyngi
ekki áhorfendum um of með al-
vörubrag. Annars mun hug-
myndin að athöfnin fari fram
með þeim hætti, að starfsfólki
fyrirtækja og stofnana verði boð-
lensku tali. Leikraddir: Guðrún Þorðar-
dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns-
dóttir. Þýðandi: Magnea Matthiasdóttir.
18.45 # Fffldlrfska Risking it All. Breskir
þættir um fólk sem iðkar fallhlífarstökk,
klifur snarbratta tinda, fer i leiðangra i
djúpa hella og teflir oft á tæpasta vað.
Þýðandi Friðpór K. Eydal
19.19 19.19 Heil klukkustund af frétta-
flutningi ásamt fréttatengdu efni.
20.30 Svaraðu strax Léttur spurninga-
leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kem-
ur í heimsókn í sjónvarpsal og veglegir
vinningar eru í boði. Umsjón: Bryndis
Schram og Bjami Dagur Jónsson. Dag-
skrárgerð Gunnlaugur Jónasson.
21.10 BJargvætturinn Eqllizer. Sakamál-
aþáttur með Edward Woodvard í aðal-
hlutverki. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
ið að vera viðstatt og spreyta sig á
að svara spurningum, sem fyrir
það verða lagaðar. Veitt verða
stig fyrir frammístöðuna, þau sfð-
an lögð saman og verðlaun veitt
þeim, sem best standa sig. Eru
þau bæði innanlandsferðir með
Flugleiðum og sólarlandaferðir á
vegum Úsýnar. Ja, hérna. -
Samningu spurninga, dómara- og
eftirlitsstörf annast Ólafur B.
Guðnason en dagskrárgerð
Gunnlaugur Jónasson. - mhg
22.00 # „V" Spennandi framhaldsmynd
um verur utan úr geimnum sem koma í
heimsókn til jarðarinnar. 4. hluti af 5.
Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard
Herd, Marc Singer og Kim Evans. Leik-
stjóri: Kenneth Johnson. Framleiðandi:
ChuckBowman. Þýðandi: Björgvin Þ6r-
isson.
23.30 # Ríta á skólabekk Educating Rita.
Smellin gamanmynd um hárgreiðslu-
konu sem sest á skólabekk og samband
hennar við svartsýnan og lífsleiðan
kennara sinn. Einstakt samspil leika-
ranna Julie Walters og Michael Caine
gera þessa mynd ógleymanlega. Aðal-
hlutverk: Michael Caine og Julie Walt-
ers. Leikstjóri Lewis Gilbert. Þýðandi
Ingunn Ingólfsdóttir.
01.20 Dagskrárlok
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ág-
úst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 (morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayf-
irliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Kon-
ráðsson talar um daglegt mál laust fyrir
kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan
af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöst-
rand. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýð-
ingu sína (4).
9.30 Fréttir.
9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Bjömsdótt-
ir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 (dagsins önn - Börn og umhverfi.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
13.35 Miðdeglssagan: „Sagan af Wlnn-
ie Mandela" eftir Nancy Harrison
Gylfi Pálsson les þýðingu sfna (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fyrir mig og kannski þlg Umsjón.
Margrét Blöndal. (Frá Akureyri). (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttlr.
15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi
Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð Umsjón: Vernharð-
ur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlistásíðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Ur atvlnnulifinu. Umsjón:
; Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til-
i kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
; 19.00 Kvöldfrettlr.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Dagfegt mál
19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 Tónllstarkvöld Rfkisútvarpsins a.
Frá tónfolkum í Fríkirkjunni 22. mars
sl. Hrólfur Vagnsson og Elsbeth Moser
leika á harmóniku og Christa Eschmann
á flautu vork eftir Johann Sebastian
Bach, Wolfgang Amadeus Mozart,
Jukka Tiensu, Claude Debussy o.fl. b.
Frá tónleikum Kammersveitar
UTVARP
Reykjovikur f Bústaðaklrkju 10. maf f
fyrra. Sex bagatellur fyrir strengjakvart-
ett op. 9 eftir Anton Webern og Píanó-
konsert op. 57 eftir Dmitri Sjostakovitsj.
Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Eitthvoð þar... Þáttaröð um sam-
tímabókmenntir ungra skálda. Fjórði
þáttur: Um Ijóðlist Gyrðis Eliassonar og
skáldsogu hans, „Gangandi íkorni" Um-
sjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Óm-
arsdóttir. (Einnig útvarpað annan föstu-
dagkl. 15.15).
23.00 Tónlist á síðkvöldi a. „Les Prélu-
des", sinfónlskt Ijóð nr. 3 eftir Franz
Liszt. Gewandhaushljómsveitin f
Leipzig leikur: Kurt Mazur stjórnar. b.
Sónata nr. 23 op. 57, „Appassionata",
eftir Ludwig van Beethoven. Murray
Parahia leikur. c. „Mazeppa" sinfónískt
Ijóð nr. 6 eftir Franz Liszt. Gewandhaus-
hjómsveitin f Lepzig leikur; Kurt Mazur
stjórnar.
24.00 Fréttir.24.10 Samhljómur Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá morgni)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar freftir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið
i0.05 Mlomörgunssyrpa Einungis leikin
lög með Islenskum flytjendum, sagðar
fréttir af tónleikum innanlands um helg-
ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 A hadogl. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjðnstunar er 693661.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Á milll mála Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá. Meinhomið verður opnað
fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan
að ganga sex. Sem endranær spjallað
um heima og geima.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Nútfminn Kynning á nýjum plötum,
sagðar fróttir úr poppheiminum og
greint frá tónleikum erlendis.
23.00 Af f ingrum f ram- Eva Albertsdóttir.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi f
nætunjtvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjon. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10og 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Stelnn Guðmundsson.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorstelnsson í
Reykjavfk siðdegis. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldiö hafið með góðri
tónlist.
21.00 Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Felix
Bergsson.
STJARNAN
FM 102,2
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
08.00 Stjömufréttir. (fréttasimi 689910).
12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjörnufróttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 (slensklr tónar.
¦ 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
00-07.00 Stjörnuvaktin.
RÓTIN
FM 106,8
12.00 Heima og heiman. E.
12.30 f hreinskilni sagt. E.
13.00 fslendingasogur. E.
13.30 Nýi tíminn. E.
14.30 Hrlnur. E. E.
16.00 Um rómönsku Amerfku. E.
16.30 Náttúrufræðf. E.
17.30 Umrót.
18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Sarntök
kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin,
Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagið og Menningar- og
friðarsamtök islenskra kvenna.
19.00 Tónafljót.
19.30 Bamatími. Uppreisnin á barna-
heimilinu. 4. lestur.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
Esperantokennsla og blandað efni flutt
á esperanto og islensku.
21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra
jafnaðarmanna.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Vlð og umhverfið. Umsjón dag-
skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi
Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
29. apríl- 5. mal er í Garðs Apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Fyrrnefnda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 fn'daga). Sfðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liða hinu fyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKJavíkur alla virka
dagafrákl. 17til08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tima-
pantanir i síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl.
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspftal-
inn: Göngudeildin opin 20 og 21.
Slysadeild Borgarspítalans: opin all-
an sólarhringinn sími 681200. Hafn-
arf jörðu r: Dagvakt. Upplýsingar um
dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt
læknas.51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akurey rl: Dagvakt 8-17áLæknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavfk....................sími 1 11 66
Kópavogur..................sími 4 12 00
Seltj.nes......................sími 1 84 55
Hafnarfj.......................sími 5 11 66
Garðabær...................sími 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavík....................sfmi 1 11 00
Kópavogur..................sími 1 11 00
Seltj.nes.................... sími 1 11 00
Hafnarfj.......................sími 5 11 00
Garðabær................. sími 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspítalinn:
alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat-
ími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlnga-
deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 ogeftirsamkomulagi.
Grensasdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspftall: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadeild Landakotsspít-
ala: 16.00-17.00. St. Jósef sspitali
Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Kleppsspítallnn: alladaga 15-
16og 18.30-19.SjúkrahúsiðAkur-
eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús
Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarffyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími
687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-
14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-
22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistæringu (al-
nsmi) í síma 622280, milliliðalaust
sambandviðlækni.
Frá samtökum um kvennaath varf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir
nauðgun.
Samtökin'78
Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar-
síma Samtakanna '78 félags lesbía og
homma á (slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl.21-23.Sím-
svari á öðrum tímum. Síminn er 91 -
28539.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðhoimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl. 14.00.
Bilanavaktrafmagns-oghitaveitu:
8.27311.Rafmagsnveita bilanavakt
S. 686230.
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími
21260 alla virka daga frá kl. 1-5.
GENGIÐ
4. maí
1988 kl.
9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.............. 39,040
Sterlingspund.................. 72,790
Kanadadollar................... 31,554
Dönskkróna.................... 6,0275
Norskkróna..................... 6,3197
Sænskkróna................... 6,6304
Finnsktmark...................... 9,7284
Franskurfranki................ 6,8282
Belgískurfranki................ 1,1102
Svissn. franki................... 27,8559
Holl.gyllini....................... 20,7032
V.-þýsktmark.................... 23,2194
Itölsklíra........................ 0,03120
Austurr.sch..................... 3,3004
Portúg.escudo................ 0,2834
Spánskurpeseti............... 0,3518
Japansktyen................... 0,31186
Irsktpund........................ 61,990
SDR................................ 53,7639
ECU-evr.mynt............... 48,1519
Belgískurfr.fin................. 1,1027
KROSSGATAN
Fimmtudagur 5. maf 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍDA 11
Larétt: 1 æsa 4 hrúga 6
gifta 7 tól 9 samkomu-
fag 12 ströng 14 stilli 16
. 15hár16fugl19galdur
20nudda21 votan
Lóðrótt:2fönn3fæðir
4 svari 5 glöð 7 rotna 8
fjalMOfuglinnH álitnar
13liðug17tryllta18
eira
Lausnásfðustu
krossgátu
Lárétt:1háls4rola6
Ióu7bisi9gagn12
Ötull14rik15káf16
körfu19alur20ánni21
lagin
Lóðrétt:2ári3slit4
rugl5lög7borgar8
sökkuMOalkunn 11
nefnir13urr17öra18
fái