Þjóðviljinn - 07.05.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.05.1988, Blaðsíða 14
---- 'UM UTVARP & SJONVARPf- Ein sú besta árið 1970 Sjónvarpið laugardag kl. 21.25 Fyrri bíó mynd kvöldsins hjá Sjónvarpinu hefur hlotið nafnið Samtalið. (The Conversation). Leikstjóri Francis Ford Coppola, en með aðalhlutverk fara Gene Hackman, John Cazal, Teri Garr og Harrison Ford. Myndin fjallar um einkaspæjara (Gene Hac- kman) sem kemst á snoðir um samsæri er hann hlerar samtal tveggja manna. Kvikmyndahandbókum ber ekki saman um ágæti þessarar kvikmyndar. Önnur, sem við tökum nú örlítið meira mark á, gefur mvndinni fjórar stjörnur og segir hana eina af bestu kvik- myndum ársins 1970. Hin bókin gefur henni einungis tvær stjörn- ur og segir að hún sé þvælin og erfitt sé að fylgja söguþræðinum. Myndin standi og falli með aðal- Ieikaranum og leikstjóranum sem standi sig að vísu ágætlega. Börn hafa 100 mál Sjónvarpið laugardag kl 13.30 Börnin hafa 100 mál en frá þeim tekin 99, er heitið á sænskri kvikmynd sem ætluð er öllum þeim sem áhuga hafa á málefnum barna. í myndinni er fylgst með börnum í leik og starfi á ítölsku dagheimili þar sem lögð er áhersla á að efla sköpunarhæfni barnanna. Krakkar á dagheimilinu Reggio Emilia á Italíu, en í dag verður sýnd sænskur þáttur um þetta merka barnaheimili. Mynd -ólg. Erfast rauðir sokkar? Útvarp Rót, laugardag, kl. 14-16 f þættinum „Af vettvangi bar- áttunnar" verður að þessu sinni velt upp og leitað svara við ýms- um spurningum svo sem: Erfast rauðir sokkar? Er kynslóðabil í baráttunni? Hvað finnst ung- lingum um verkalýðsbaráttu, kvenfrelsisbaráttu, launamisrétti o.s.frv. í þættinum verða börn 68-kynslóðarinnar í brennidepli. í hljóðstofu Rótarinnar verða samankomnir unglingar á aldrin- um 15-20 ára til þess að ræða um kvenfrelsisbaráttuna fyrr og nú ofl. - Umsjónarmaður er Dýrleif Bjarnadóttir. ÍDAG ídag er 7. maí, laugardagur í þriðju viku sumars, 17. dagur Hörpu. Sólin kemur upp í Reykjavík kl. 04,39 en sólsetur er kl. 22.12. Atburðir: Bandaríski herinn kemurtil Kefla- víkur 1951, með samþykki ríkis- stjórnarinnar. -1934: Borðeyrar- deilan hófst milli atvinnurekenda og Verkalýðssambands Norður- lands. Þjóöviljinn fyrir50árum Beiðni um ríkisárbyrgð á láni til hitaveitunnar flutt á Alþingi. - Gerðardómur væntanlega skip- aður í dag. - Kínverski herinn nálgast óðum bæði Peiping og Nanking. - Lýðveldisstjórnin spánska sameinar nú öll andfas- istisk öfl Spánar. - T ogaraút- gerðin og skattaívilnanir. Skattaí- vilnanir bjarga togaraútgerðinni ekkert eins og sakir standa en geta orðið útgerðarmönnum fé- þúfaávelgengnistímum. Eini togarinn, sem greiðir tekju- og eignaskatt, greiðir kr. 82,70. -mhg RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fróttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Framhaldssaga barna- og ung- linga: „Drengirnir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (5). 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á helgardagskrá Utvarpsins. Til- kynningar lesnarkl. 11.00. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson., 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Slnna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magn- ús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Kontórlognið" eftir Guð- mund Gíslason Hagalín. Útvarpsleik- gerð samdi Klemenz Jónsson. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikend- ur: Arnór Benónýsson, Steindór Hjör- leifsson, Guðmundur Ólafsson, Eyvind- ur Erlendsson, Hjálmar Hjálmarsson, Helgi Björnsson, Kjartan Bjargmunds- son, Þór Túliníus, Róþert Arnfinnsson og Ragnheiður Arnardóttir. Reynir Jón- asson leikur á harmoniku. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.10 Sinfónfa nr. 3 i F-dúr op. 90 eftlr Johannes Brahms. Fílharmoniusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Gagn og gaman Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmonlkuþáttur Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05). 20.30 Maður og náttúra - Skógurinn. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Um- sjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.20 Stund með Edgar Allan Poe Viðar tggerlsson les söguna „Fall húss Us- hers" í þýðingu Þorbjargar Bjarnar Friðriksdóttur. (Áður flutt í fyrrasumar). 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgní. a. Sinfónía í B-dúr eftir Carl Philipp Eman- uel Bach. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. b. „Sann- legi segi ég yður", kantata nr. 86 á 5. sunnudegi eftir páska eftir Johann Se- bastian Bach. Wilhelm Wiedl sópran, Paul Esswood alt, Kurt Equiluz tenór Ruud van der Meer bassi syngja með Tölzer drengjakórnum og Concentus Musicus sveitinni í Vin; Nikolaus Harn- oncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt Séra Tómas Guð- mundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdótt- ir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir (Frá Egils- stöðum). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jóns- dóttir. Höfundur spurninga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa i Seljakirkju Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. Tónlist. 12.10 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Þakkardepl úr auga Um skáldsög- una „Barböru" eftirfæreyska höfundinn Jörgen Frantz Jacobsen. Hjörtur Páls- son tók saman. 14.30 Með sunnudagskafflnu Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall - „Gimbillinn minn góðl“ Þáttur í umsjá Höllu Guðmunds- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Réttlæti og ranglæti Þorsteinn Gylfason flytur fyrsta erindi sitt af þrem- ur: Sáttmáli samfélagsins. (Áður útvarp- að i júní 1985). 17.00 Finnski þjóðlagahópurinn „Tall- ari“ (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 18.00 Orkin Þáttur um erlendar nútima- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Skáld vlkunnar - Hannes Péturs- son Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tönskáldatlmi Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi Þáttur i umsjá Ernu Ind- riðadóttur (Frá Akureyri). 21.20 Sigild dægurlög. 21.30 bUtvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júlíusson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti. a, „Wesendonk Ijóð" eftir Richard Wagner. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Colin Davis stjórnar. b. Zoltan Kocsic leikur á píanó. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Laugardagur 13.30 Fræðsluvarp. 1. Börn hafa 100 mál en frá þeim tekin 99. Skákþáttur. Umsjónarmaður Askell Örn Kárason. 3. Garðyrkjuþáttur. Ræktun grænmetis. Þátturinn er unnin í samvinnu Garðyrkjuskóla ríkisins og Fræðsluvarps. 14.40 Hlé 17.00 (þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies). 19.25 Staupasteinn. (Cheers). 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt- ísland. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.05 Maður vikunnar. 21.25 Samtalið. (The Conversation) Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. 23.10 Banaráð. (Tatorl - Automord). Ný, þýsk sakamálamynd um alþjóðlegt eiturlyfjasmygl og baráttu við glæpa- menn í Vín og Frankfurt. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Törfraglugginn. Edda Björgvins- dóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Um- sjón: Árný Jóhannesdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Fífldjarfir feðgar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Þjóðlíf - Gömul brot og ný - Fyrri þáttur. - Á árunum 1980-1981 voru á dagskrá í sjónvarpinu þættirnir Þjóðlif. Sjónvarpið endursýnir nú valin brot úr þessum þáttum ásamt nýju efni. Gripið verður niður í þjóðsögurnar, Bubbi Mort- hens kemur í viðtal og fjallað verður um Listahátið. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Buddenbrook-ættin. Sjöundi þátt- ur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í ell- efu þáttum gerður eftir skáldsögu Thomasar Mann. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Galdrakarlinn frá Oz (The Wizard of Oz) - Tólfti þáttur - Nýr konungur. 19.25 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kan- adískur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World). 21.00 Dönsku þlngkosningarnar. Um- sjónarmaður Ogmundur Jónasson. 21.20 Dansleikur (Saxofonhallicken) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1987. Aðal- hlutverk Eva Gröndahl og Allan Svens- son. Myndin gerist á skemmtistað í sænskum smábæ þar sem fólk af ólíku sauðahúsi er saman komið til að lyfta sér upþ. Þar á meðal er Vera sem er nýskilin, óvön að sækja skemmtistaði og klaufi að dansa. Þegar líður á kvöldið verður breyting á. Þýðandi Trausti Júl- iusson. 22.15 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur UTVARP 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 f morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttir, fréttayfirlit og tilkynningar. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjö- strand. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýð- ingu sina (6). 09.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Pétur Þ. Jónsson um tölvuþjónustu og forðagæslu. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Um klaustur- llf á íslandi. Umsjón: Ingunn Þóra Magnúsdóttir. Lesari með henni: Lýður Pálsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarþað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Kristján Sig- urjónsson (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winn- ie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Pálsson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Úrslit spurninga- keppni grunnskólans um umferðarmál. Lið Langholtsskóla og Austurbæjar- skóla keppatil úrslita. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. „Cantabile, ma un poco adag- io“ fyrir fiðlu og sembal. Monica Huggett leikur á fiðlu og Ton Koopman á sembal. b. Konsert i F-dúr, „Italski konsertinn". Alfred Brendel leikur á píanó. c. „Schweigt stille, plaudert nicht", Kaffi- kantatan. Edith Mathis sópran, Peter Schreier tenór og Theo Adam bassi syngja meö „Berliner Solisten" kórnum og Kammersveit Berlinar; Peter Schrei- er stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vfsindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Þorleifur Þór Jónsson starfsmaður atvinnumála- nefndar Akureyrar talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón Júlíusson les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Menntun og uppeldi forskóla- barna. Frá ráðstefnu um þetta efni sem haldin var í síðasta mánuði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 23.00 Kontrabassaleikarinn Ludwig Strelcher á tónlístarhátíðinni í Kárnten í Austurriki 11. júlí sl. Ludwig Streicher leikur á kontrabassa, Astrid Spitznagel á píanó og Monika Stadler á hörpu. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90.1 Laugardagur 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið Sagt frá íþróttavið- burðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalif um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 02.00 Vökulögin Tónlist f ýmsu tagi í næt- urútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vlkunnar. Úrval úr dægurmál- aútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullár I Gufunnl Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatimans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítl- unum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vlnsældalisti Rásar 2 Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram - Gunnar Svan- bergsson. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. maí 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.