Þjóðviljinn - 17.05.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.05.1988, Blaðsíða 8
Hitinn var eins og í bakarofni á bekkjunum í stúkunni í Laugardalslauginni. í sumarblíðunni í gær náði Ijósmyndari Þjóðviljans nokkrum mynd- um af sóldýrkandi fólki í Laugardalslauginni en eins og myndirnar bera með sér var hitinn mikill og góður en hann var um 15 stig um miðjan dag. Veðurstofan áætlar að þetta veður haldist alltfram áfimmtudag eða jafnvel fram áföstudag en áhrifin verða misjöfn um landið. Um norðan- og austanvert landið verður hitinn á bilinu 0-5 stig og skýjað með köflum en um sunnan- og vestanvert landið verður hitinn á bilinu 5-14 stig og léttskýjað. Á höfuðborgarsvæðinu verður hitinn á bilinu 4-13 stig. Myndir: E.OI. C-vítamínið var innbyrt bæði inn- og útvortis af mikilli áfergju Ástin blómstrar á vorin, sumrin, haustin og veturna. Prófin og maísólin. Fullkomlega óaðskiljanlegt. 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. maí 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.