Þjóðviljinn - 18.05.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.05.1988, Blaðsíða 11
18.50 Fréttaágrip og táknmðlsfróttir 19.00 Töfraglugginn - Endursýning. Edda Björgvinsdóttir kynnir mynda- sögurtyrirbörn. Umsjón:ArnýJóhanns- dóttir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Kúrekar f suðurálfu (Robbery under arms). Þriðji þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sögu eftir Rolf Boldrewood. Ævintýri eðalborins útlaga og félaga hans í Ástralíu á siðustu öld. 22.00 Korpúlfsstaðir Heimildarmynd frá Sjónvarpinu. I myndinni er rakin saga Korpúlfsstaða fram undir okkar daga og rætt við fólk sem vann á búinu á blóm- askeiði þess. Myndin var áður á dag- skrá 7. desember 1986. 22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 16.30 # Eftirminnilegt sumar Hugljúf mynd um samband ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefur fingramál. 18.20 Kóalabjörninn Snari Teiknimynd. 18.45 Af bæ í borg Framtíðin blasir við frændunum Larry og Balki. 19.19 19.19 20.30 Undirheimar Miami Sakamála- þáttur. 21.20 # Bakafólkið Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem þýr í regnskógum Afríku. 3. hluti. 21.45 # Hótel Höll l.okaþáttur 22.35 # Benny Hill Skemmtiþáttur með breska háðfuglinum Benny Hill. 23.25 # Alaskagull Myndin gerist í Al- aska skömmu fyrir aldamót. Tveir gull- grafarar hafa heppnina með sér og hyggjast njóta afrakstursins, en margir vilja ná í bita af kökunni. Aðalhlutverk: John Wayne og Stewart Granger. 01.30 Dagskrárlok. SJÓNVARPIP KL. 21.05 Kúrekar í Suðurálfu. Sam Neil aðalleikara í þessum ástralska fram- haldsmyndaflokki ætti að vera óþarfi að kynna. Hann hefur leikið aðalhlutverkin í tveim framhaldsmyndaflokkum í Sjónvarpinu undan- farin ár. Fyrst sem njósnari í Moskvu síðan bankamaður í vesturheimi. En nú er hann sem sagt kúreki í Suðurálfu. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjö- strand Guðrún Guðlaugsdóttir les þýð- ingu sína (13). 9.30 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfrgnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Fangar Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkis“ eftir A. J. Cronin Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vestf jörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Gæludýr, nag- dýr. M.a. verður fjallað ítarlega um hamstra. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Enescu og Schumann. a. Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og pfanó op. 6 eftir Georges Enescu. lon Voicou Ieikur á fiðlu og Victorii Stefan- escu á píanó. b. Sónata nr. 2 fyrir fiölu og píanó í d-moll op. 121 eftir Robert Schumann. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Marta Argerich á píanó. 18.0 Fréttir. 18.03 Torgið - Neytendamál Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning f útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá Tónskálda- þinginu í Parfs. 20.40 Dægurlög mllli strfða. 21.30 Sorgin gleymir engum Umsjón: Bernharður Guðmundsson. ÚTVARP/* 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögun Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00.. Veðurfregn- ir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Frétayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllll máta. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir 16.03 Dagékrá Hugað að mannlífinu I landinu: 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásln 22.07 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 23.00 Staldrað við Að þessu sinni verður staldrað við á Hvolsvelli, rakin saga staðarins ob leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 bVökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir fra Veðurstofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með góðri morguntónlist. Gestir koma við og litið verður i morgunblöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp, gamalt og nýtt, get- raunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Hörður Arnarson Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalistapopp i rétt- um hlutföllum. Fréttirkl. 13.00,14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fróttirdagsins. Fréttirkl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar 18.10 Bylgjukvöldið haflð með góðri tónlist. 21.00 Tónlist og spjall 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lifleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádeglsútvam Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttlr 16.00 Mannlegi þátturinn Ámi Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjömufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn. öll uppáhaldslögin leikin í eina klukkustund. 20.00 Siðkvöld á Stjömunni Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN 12.00 Oplð Þáttur sem er laus til um- sókna. 13.00 íslendingasögur E. 13.30 Mergur málsins E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði E. 16.30 Bókmenntir og listir E. 17.30 Umrót 18.00 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í um- sjón tónlistarhóps. 19.30 Bamatími Uppreisn á barnaheimil- inu 20.00 Fés. Unglingaþáttur 20.30 Frá vimu til veruleika Umsjón: Krýsuvikursamtökin. 21.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókrta. 22.00 fslendingasögur 22.30 Mormónar 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsia lyfj- abúðavikuna 13.-19. mai er í Vesturbæjar Apóteki ogHáaleitisApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- arog annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspftal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdelld Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alia daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: aila daga 15- 16og 18.30-19. SjúkrahúsiðAkur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittarhafa verið ofbeldi eðaorðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum. Siminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadaga frákl. 1-5. Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik.............sími 1 11 00 Kópavogur.............simi 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj..............sími 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- GENGIÐ 16. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar......... 43,280 Steriingspund............. 81,842 Kanadadollar............. 35,143 Dönskkróna................ 6,6961 Norskkróna................. 7,0323 Sænskkróna................. 7,3605 Finnsktmark................ 10,7957 Franskurfranki............ 7,5651 Belgískurfranki............ 1,2278 Svissn.franki............. 30,8812 Holl. gyllini............. 22,8928 V.-þýskt mark.............. 25,6702 Itölsklira............... 0,03451 Austurr. sch............... 3,6522 Portúg. escudo............. 0,3142 Spánskurpeseti............. 0,3875 Japanskt yen............... 0,34675 frskt pund................ 68,579 SDR....................... 59,6974 ECU-evr.mynt.............. 53,4183 Belgfskurfr.fin............ 1,2192 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 meiða4grein 6 skref 7 vandræði 9 feiti 12 kettir 14 þreyta 15 svardaga 16 tré 19 boli20nýlega21 rifast Lóðrett: 2 hrópa 3 veiði4spil5tunga7 rúminu 8 boð 10 skipu- lagsleysi 11 hæst 13 andi 17 svif 18 vensla- mann Lausnásfðustu krossgátu Lárétt: gabb 4 gust 6 áll7skar9Ásta12 naust14pund15arð 16 lágar 19geil20 Frón 21 tafla Lóðrétt: 2 akk 3 bára 4 glás5sæt7saurga8 andlit10stæma11 arð- Ínn13ugg17ála18afl Mlðvikudagur 18. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.