Þjóðviljinn - 19.05.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP Fimmtudagur 19. maí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfróttir 19.00 Anna og félagar Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 19.25 íþróttasyrpa Umsjónarmaöur Arn- ar Björnsson 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Spurningum svaraö Högni Ósk- arsson geðlæknir svarar spurningum um Iffið og tilveruna 20.45 Kastljós Umsjónarmaöur: Hallur Hallsson. 21.20 Matlock Bandarískur myndaflokk- ur um lögfræöingafeögin í Atlanta. 22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 kl.16.20 Eldvagninn. Sannsöguleg mynd um tvo hlaupara meö ólíkan bakgrunn. Þeir keppa að sama markmiði, ólympíumeti í París 1924. Fimmtudagur 19. maí 16.20 # Eldvagninn Chariots of fire. Bíó- mynd. 18.20 # Litli folinn og félagar Teikni- mynd með íslensku tali. 18.45 # Fífldirfska Breskir þættir um fólk sem stundaróvenjulegarog hættuleqar íþróttir. 19.19 19.19 20.30 Svaraðu strax Stöð 2 21.10 Bjargvætturinn Sakamálaþáttur meö Edward Woodward í aðalhlutverki. 22.00 # Beggja skauta byr 1. hluti af 3. 23.30 # Dásamlegt Iff Engill foröar manni frá sjálfsmorði, litur með honum yfir farinn veg og leiðir honum fyrir sjónir hversu margt gott hann hefur látið af sér leiða. Aðalhlutverk: James Stewart, Henry Travers, Donna Reed og Lionel Barrymore. 01.50 Dagskrárlok RÁS 1 UTVARP FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalia“ eftir Ingrid Sjö- strand Guðrún Guðlaugsdóttir les þýð- ingu sína (14). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 13.05 í dagsins önn- Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rikis" eftir A.J. Cronin Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Gæludýr, nag- dýr. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Schubert, Ysa- ye og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð- Úr atvinnulffinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til- kynningar. 16.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Rfkisútvarpsins I Frá Kammertóniistarhátfðn í Kau- stinen ( Finnlandi Tónleikar Keski- Pohjanmaan hljómsveitarinnar 31. jan- úar sl. Leikin eru verk eftir Johan Svendsen, Atla Heimi Sveinsson, Anders Elíasson, Pekka Jalkanen og Einojohani Rautavaara. Stjórnandi: Juha Kangas. II Frá Tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur f Bú- staðakirkju 10. maí 1987 Siðari hluti. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam- tímabókmenntir. Fimmti þáttur: Um franska rithöfundinn og fjöllistamanninn Boris Vían. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristfn Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.15). 23.00 Sinfónfa nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. Ein- söngvari: Rerí Grist sópran. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.oo og 4.00 og sagðar freftir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir. frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.05 Miðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með (slenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12Áhádegi Dagskrá Dægurlagamála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sfmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála Umsjón: Eva Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútfminn Kynning á nýjum plötum, sagðar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Góð tónlist hjá Stefáni, hann tekur á móti gestum og lítur f morgun- blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna BJörk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir 12.10 Hörður Arnarson Létt tónlist gömlu og góðu lögin og vinsældalista- popp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.15 ByIgjukvöldlð hafið með góðri tón- list. 21.00 Tónlist og spjall 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi Helga- syni. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvaip Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson Leikiö af fingmrn fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturlnn Árni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni líðandi stundar. 16.00 Stjörnufréttir 16.00 fslensklr tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutfmlnn Gullaldartónlist i einn klukkutíma. 20.00 Sfökvöld á Stjömunni Gæða tón- list leikin. 00.00 Stjömuvaktin RÓTIN FM 106,8 12.00 Heima og helman E. 12.30 í hreinskilni sagt E. 13.00 fslendingasögur E. 13.30 Nýitíminn E. 14.30 Hrlnur E. 16.00 Um rómönsku Amerfku E. 16.30 Oplð E 17.30 Umrót 18.00 Kvennaútvarpið 19.00 Tónafljót 19.30 Bamatfmi Uppreisn á barnaheimil- inu 20.00 Fés Unglingaþáttur 20.30 Dagskrá Esperantosambands- Ins 21.30 Þyrnirós Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 fslendingasögur 22.30 Vlð og umhverfið 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok 'DAGBÓKj APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 13.-19. maí er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt f yrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt Iæknasimi51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarij sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnartj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknarlímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeiid Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Haf nariirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19 30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvart fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið of beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 16. maí 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norsk króna..... Sænsk króna..... Finnskt mark.... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn. franki.. Holl.gyllini.... V.-þýsktmark.... (tölsklíra...... Austurr. sch.... Portúg.escudo... Spánskurpeseti.. Japansktyen..... Irsktpund....... SDR............. ECU-evr.mynt.. Belglskurfr.fin .... Sala 43,280 81,842 35,143 6,6961 7,0323 7,3605 10,7957 7,5651 1,2278 30,8812 22,8928 . 25,6702 0,03451 3,6522 0,3142 0,3875 0,34675 68,579 59,6974 53,4183 1,2192 KROSSGATAN Lárétt: 1 meiða4grein 6skref7vandræði9 feiti12kettir14þreyta 15svardaga16tré19 boli20nýlega21 rifast Lóðrett:2hrópa3 veiði4spil5tunga7 rúminu 8 boð 10 skipu- iagsleysi 11 hæst 13 andi 17 svif 18vensla- mann Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: gabb 4 gust 6 áll7skar9Ásta12 naust14pund15arð 16 lágar 19 geil 20 Frón 21 tafla Lóðrétt: 2 akk 3 bára 4 glás5sæt7saurga8 andlit 10 stærra 11 arð- Ínn13ugg17ála18afl Fimmtudagur 19. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.