Þjóðviljinn - 20.05.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.05.1988, Blaðsíða 9
UM HELGINA MYNDLISTIN Akógeshúsið, Vestmannaeyjum, Steingrímur Sigurðsson sýnir glænýjar olíu- myndir. Sýningin stendurtil 22. maí. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, eropiðsunnudaga, þriðju- daga, fimmtudagaog laugar- dagaámilli kl. 13:30 og 16:00. Gagnf ræðaskóli Sauðár- króks, (dag kl. 17:30 verður opnuð sýning á munum úr saf ni Andrésar Valbergs, og sýning á verkefnum nemenda skólans. Sýningarnareru ítengslum við menningarhátíð Sauðárkróks og verða opnar daglega kl. 16:00-22:00. Þeimlýkur23. maí. Galterí Borg, Pósthússtræti 9, Sigurður K. Arnason sýnir olíu- og pastelmyndir. Sýningin stendurtil 24. maí og er opin virkadagakl. 10:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 umhelgar. Grafíkgalleríið, Austurstræti 10, kynning á graflkmyndum Þórð- ar Hall og keramikverkum Guðnýjar Magnúsdóttur. Gall- eríið er opið á opnunartíma verslana. Galleri List, Skipholti 50 B, Hjördís Frímann opnar sýningu þrettán olíumálverkafrá nýliðn- Á sunnudaginn lýkur sýningunni í kjallara Norræna hússins, á myndskreytingum finnska listmálarans Akseli Gallen- Kallela við kvæðabálkinn Kale- vala. um vetri á morgun kl. 14:00. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00-18:00, kl. 14:00-18:00 um helgar, og stendur til 1. júní. Gallerf Svart á hvftu, Laufás- vegi 17 (fyrirofan Listasafnið). Karl Kvaran sýnir verk unnin með blýanti á pappfr á árunum 1969-1975. Sýningineropin alla daga nema mánudaga kl. 14:00-18:00 og stendur til 22. maí. Gimli, Stokkseyri, ElfarGuðni Þórðarson opnarsýningu olíu- málverka á morgun kl. 14:00. Sýningin er opin virka daga kl. 20:00-22:00, kl. 14:00-22:00 um helgar, og stendur til 5. júní. íslenska Óperan hefur verk eftirJóhannesGeirJónssonog Jón E. Guðmundsson til sýnis og sölu til fjáröflunar fyrir starf- semi Óperunnar. Sýningin er opinkl. 15:00-18:00 allavirka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningar fara fram. Kjarvalsstaðir, Vestursalur: Börn hafa hundrað mál. Sýn- ingin kemurfráborginni Reggio Emilia á ítalíu, og er yfir- litssýning um uppeldisstefnu sem þar hefur þróast síðustu þrjááratugi. Vesturforsalur: (tengslum við sýningunaíVestursalnum.sýn- ing á verkum eftir börn f rá barn- aheimilinu Marbakka, sem unn- ið hefur í anda þeirrar hug- myndaf ræði sem kynnt er á sýningunni Börn hafa hundrað mál. Austursalur: Þýski listamaður- inn Gunther Uecker sýnir vatnslitamyndir sem hann mál- aði af Vatnajökli í Islandsferð 1985. Myndimar voru gefnar út á bók ásamt Ijóðum eftir lista- Leikfélag Reykjavíkur sýnir Djöflaeyjuna í Skemmunni við Meistaravelli í kvöld kl. 20:00. Grettir (Guðmundur Ólafsson) og Dollý (Ingrid H. Jónsdóttir). Sýningum á Djöflaeyjunni og söngleiknum Síldin er komin fer nú að Ijúka, því Skemman verður rifin í júní. manninn, og er bókin til sölu á sýningunni. Austurf orsalur: Sýning í tengslum við Norrænt tækni- ár. Sýnd eru verk barna úr samkeppni sem tengist tækniárinu, ásamt ritgerðum úrsamkeppni grunnskóla- barna. Sýningarnar standa til 29. maíog eru opnar daglega kl.14:00-22:00. Listasaf n Einars Jónssonar, eropið laugardaga og sunnu- dagakl. 13:30-16:00. Högg- myndagarðurinn er opinn alla dagakl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Fríkirkju- vegi 7. Sýning á verkum franska listmálarans Pierre kl.14:00-19:00 ogstendurtil 22.maf. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, á morgun kl. 14:00 opnar Haukur Dór sýningu teikninga og mál- verka unninna á pappír og striga á síðustu tveimur árum. Sýningin stendur til 1. júní. Hún eropinvirkadagakl. 10:00- 18:00, kl. 14:00-18:00 umhvít- asunnuna og um helgar. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 B, Robin van Harreveld sýnir Ijós- myndir, virka daga kl. 16:00- 20:00, og kl. 14:00-20:00 um helgar. Sýningin stendur til 29. maí. Safnahúsið, Sauðárkróki, sýn- ing á verkum Ásgríms Jóns- Elfar Guðni opnar málverkasýningu í Gimli á Stokkseyri á morgun kl. 14:00. Soulages. Til sýnis eru 34 æt- ingar sem spanna yf ir nær allan listferil Soulages, sú elstafrá 1952, súyngstafrá 1980. Aldarspegill, sýning íslenskrar myndlistar í eigu safnsins. Sýn- ingarnarstandatil21. maí. Listasaf nið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11:00- 17:00. Kynning á mynd mánað- arins, Hinum stefnulausu, eftir Helga Þorgils Friðjónsson fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögumkl. 13:30-13:45. Aðgangurókeypis, kaffistofan er opin á sama tíma og saf nið. Norræna húsið, sýningarsalirí kjallara: Sýning á mynd- skreytingum f innska listmálar- ans Akseli Gallen-Kallela, við kvæðabálkinn Kalevala, og á Ijósmyndum frá karelskum þorpum, teknar á árum heimsstyrjaldarinnarsíðari. Sýningin eropin daglega sonar, í tengslum við menning- arhátíð Sauðárkróks. Sýningin eropinvirkadagakl. 16:00- 18:00 og 20:00-22:00, ogkl. 14:00-18:00 um helgar. Henni Iýkur29. maí. LEIKLISTIN íslenska Óperan, aukasýning á Don Giovanni, i kvöld kl.20:00. Leikfélag Akureyrar, Fiðlarinn á þakinu, í kvöld kl. 20:30, mán- udagskvöldkl. 20:30. Leikfélag Reykjavíkur, Djöfla- eyjan, í Skemmunni í kvöld kl. 20:00. Hamlet, í Iðnó í kvöld og þriðjdagskvöld kl. 20:00. Síldin er komin, í Skemmunni laugardags- og sunnudags- kvöldkl. 20:00. Síbylja, tilraunaleikhús í kjall- ara Hlaðvarpans, frumsýning á Gulur, rauður, grænn og blár á mánudagskvöldið ki. 20.30. Þjóðleikhúsið, Vesalingarnir, í kvöldkl. 20:00. TONLIST Esther Helga Guðmunds- dóttir sópransöngkona, heldur tónleika á Kjarvalsstöðum á mánudagskvöldið kl. 20:00. Á efnisskránni eru dramatískar aríur úr óperum eftir Gluck og Menotti, Sígaunalög eftir Dvor- ák, þrjú Ijóð eftir R. Strauss, Ljóðaljóð Páls Isólfssonarog Ijóðaflokkurinn I hate musiceftir Leonard Bernstein. Undirleik annast David Knowles píanó- leikari. Tónlistarskólinn í Reykjavík, rafeindatónlist eftir2. árs nem- endurtónfræðideifdarverður flutt í húsnæði skólans að Laugavegi 178ídagki. 18:00. Örn Magnússoh píanóleikari, heldur tónleika í Borgarnes- kirkju á mánudagskvöldið kl. 21:00. Á efnis^kránni eru verk eftirJ.S.Bach. HITT OG ÞETTA Ferðafélag íslands, Hvíta- sunnuferðir 20.-23. maí: 1. Ör- æfajökull, lágt upp frá Virkisá v/ Svínafell, gengið upp Virkis- jökul, utan í Falljökli og áfram á Hvannadalshnúk. Gistí svefnpokaplássi á Hofi. 2. Þórs- mörk-Fimmvörðuháls, göng- uferðir um Mörkina og yfir Fimmvörðuháls að Skógum. Gist f Skagfjörðsskála/ Langa- dal.3. Snæfellsnes-Snæfells- jökull, gengið á Snæfellsjökul og farnar skoðunarferðir á lág- lendi. Gist i svef npokaplássi í félagsheimilinu Breiðabliki. Brottföríallarferðirnarkl. 20:00 íkvöld. Upplýsingarogfarmiða- sala á skrifstofu F.l. Öldugötu 3. Dagsferðir um hvítasunnu: Sunnudag kl. 13: Strandarkir- kja- Hveragerði, ekið um Krýs- uvíkurveg, komið við í Herdísar- víkog Selvogi. Þaðan verður ekið um Hveragerði til Reykja- víkur. Verð kr. 1000. Mánudag kl. 13:00: Höskuldarvellir- Keilir, ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan á fjallið. Létt og skemmtileg gönguferð, verð kr. 600. Brottförfrá Umferðarm- iðstöðinni, austanmegin, far- miðar við bíl, frítt fyrir börn í fylgd meðfullorðnum. Hana nú, Kópavogi, lagt upp f laugardagsgönguna frá Digra- nesvegi 12, kl. 10:00 ífyrramál- ið. Verið með í bæjarröltinu í skemmtilegum félagsskap, samvera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Útivist, Hvítasunnuferðir20.- 23. maí: 1. Þórsmörk, góðgisti- aðstaða í Útivistarskálanum Básum. Ýmsir möguleikar á göngu- og skoðunarferðum um Mörkina og fyrirhuguð er dags- ferð að Sólheimajökli, Skógum og Seljavallalaug. 2. Básar- Fimmvörðuháls- Mýrdals- jökull, gist ískálum, ferðfyrir gönguskíðafólk. 3. Breiðafjarð- areyjar- Purkey, siglt í Purkey frá Stykkishólmi og dvalið þar í tjöldum. Sannkölluð náttúrup- aradfs. Á heimleið siglt um Suðureyjar. 4. Snæfellsnes- Snæfellsjökull, gist á Lýsuhóli. Sundlaug, göngu- og skoðun- arferðir um fjöll og strönd og á jökulinn. Fásæti laus. Upplýs- ingar og f armiðar á skrifsto- funni, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Dagsferðir um hvftasunnuna: Sunnudagurkl. 13:00, Hverinn eini - Sog, litríkt svæði á Reykjanesskaga. Góð göngu- ferðfyriralla. Verð kr. 800. Mánudagurkl. 13:00, Fjalla- hringurinn, 5. ferð, Vífilsfell. Góð fjallganga, verð kr. 800. Brottförfrá BSl, bensínsölu. M-hátíft á Sauðár króki, í kvöld kl. 21:00 verðurmenningar- kvöldvaka í Bifröst. Flytjendur eru félagar úr Leikfélagi Sauðárkróks ásamt Friðbirni G. Jónssyni söngvara. Samantekt á dagskrá önnuðust þeir Hávar Sigurjónsson og Kristmundur Bjarnason. Leikstjóri er Hávar Sigurjónsson. Ámorgunkl. 14:00, sérstök hátíðardagskrá í iþróttahúsinu á Sauðárkróki. Hátíðin hefst með ávarpi menntamálaráð- herra, þáerávarp Þorbjörns Árnasonar, forseta bæjar- stjórnar. Sigurður Marteinsson leikur einleik á þíanó, Haraldur Bessason, forstöðumaður Há- skólans á Akureyri f lytur erindi um íslenskatungu. Gísli Magnússon, cand. mag., flytur erindi sem hann nefnir Ég að öllum háska hlæ. Eftir kaffihlé syngur Jóhanna Linnet við undirleik Sigurðar Marteins- sonar. Þáflytur Indriði G. Þor- steinsson skáld og ritstjóri er- indi um skagfirska menningu. Dagskránni lýkur með því að kirkjukórar úr Skagafirði syngja undir stjórn Rögnvalds Val- bergssonar. Stjórnandi hátíðar- dagskrárverðursr. Hjálmar Jónsson prófastur. Föstudagur 20. maí 1988 WÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.