Þjóðviljinn - 20.05.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr.
19.00 Sindbað sæfari Þýskir toikni-
myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ól-
afsson. Samsetning Ásgrlmur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Oagskrá næstu viku Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.50 Annir og appelsinur Umsjónar-
maður Eiríkur Guðmundsson.
21.25 Derrick Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick logregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
22.25 Nancy Wake (Nancy Wake) Ný
áströlsk kvikmynd í tveimur hlutum,
byggð á sannsögulegum atburðum.
Leikstjóri Pino Amenta.. Aðalhlutverk
Noni Hazelhurst, John Waters og Patr-
ick Ryecart. Áströlsk stúlka, Nancy
Wake, fer til Frakklands sem fréttaritari.
Skömmu eftir komu hennar þangað
hertaka Þjóðverjar landið og Nancy
gengur til liðs við frönsku andspyrnu-
hreyfinguna. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir. Seinni hluti myndarinnar verður
sýndur laugardaginn 21. maí.
00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
e
o
STOD2
16.05 Dagbók Önnu Frank Myndin er
byggð á frægri dagbók sem gyðinga-
stúlkan Anne Frank hélt í seinni heims-
styrjöldinni. Aðalhlutverk: Melissa Gil-
bert, Macimilian Schell og Joan Powr-
ight. Leikstjóri Boris Sagal. Þýðandi
Ragnar Hólm Ragnarsson.
17.50 Föstudagsbitinn Blandaöur tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk
og ýmsum uppákomum. Þýðandi Ragn-
ar Hólm Ragnarsson.
18.45 Valdstjórinn Leikin barna- og ung-
lingamynd. Þýðandi Sigrún Þorvarðar-
dóttir.
19.19 19.19 Fréttir og fréttaskýringar
ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlcga eru á baugi.
20.30 Alf red Hltchock Þáttaröð með stutt-
Sjónvarpið kl. 21.25. Derrick. Ekki er gott að segia við hverslags
morðmál hinn sívinsæli Derrick þarfaðkljást íþættinumíkvöld. En
eitt er víst að án hans og samstarfsmannsins Klein væru mörg föstu-
dagskvöldin heldur leiðinleg sjónvarpskvöld.
um myndum sem eru valdar, kynntar og
þeim oft stjórnað af meistara
hrollvekjunnar, Alfred Hitchock.
21.00 Ekkjurnar II Spennandi framhalds-
myndaflokkur ukm eiginkonur látinna
glæpamanna sem Ijúka ætlunarverki
eiginmanna. 3. þátturaf 6. Aðalhlutverk:
Ann Mitchell, Maureen O'Farrell, Fiona
Hendley og David Calder. Leikstjóri lan
Toynton. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
21.50 Peningahitin Aðalhlutverk: Tom
Shelley, Alexander Godunov og Maure-
en Stapleton. Leikstjóri Richard Benj-
amin.
23.20 Götulíf Aðalhlutverk: Danny LDe La
Pas, Marta Du Bois og James Victor.
Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Ekki við
hæfi barna.
01.00 Sómamaður Skólastúlka sakar
vinsælan íþróttaþjálfara um kynferðis-
lega áreitni. Þegar hún og foreldrar
hennar reyna að leita réttar slns, mæta
þau miklum fordómum og andstöðu.
Aðalhlutverk: Mariette Hartley, Wayne
Rogers, Lawrernce Luckinbill og Susan
Rineli. Þýðandi Ágústa Axelsdöttir.
02.35 Dagskrárlok.
RÁSl
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið með Má Magnús-
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan
af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjö-
strand Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur le-
stri þýðingar sinnar (15).
9.30 Oagmál Umsjón: Sigrún Bjömsdótt-
ir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnln kær Umsjón:
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli
og Steinunn S. Sigurðardóttir (Frá Akur-
eyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guð-
jónsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnar-
íkis" eftir A.J. Cronin Gissur Ó. Er-
iingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir
les (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jako-
bsdóttirkynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Eltthvað bar... Þáttaröð um sam-
tlmabókmenntir. Fimmti þáttur: Um
franska rithöfundinn og fjöllistamanninn
Boris Vian. Umsjón: Freyr Þormóðsson
og Kristín Ómarsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið Hugað að viðburð-
um um helgina og í næstu viku og m.a.
sagt frá víðavangshlaupi I Búðardal.
Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir George Gershwin. a.
„Rhapsody in blue". Karl Wild leikur á
píanó og Pasquale Cardetto á klarinettu
með Boston Pops hljómsveitinni; Arthur
Fiedler stjórnar. b. „Porgy and Bess",
fáein lög úr söngleiknum. Marta Flow-
ers, Irving Barnes og Leesa Forster
syngja með kór og hljómsveit Hljómlist-
arhallarinnar í Harlem; Lorenzo Puller
stjómar. c. „Ameríkumaður i París",
hljómsveitarsvíta. Boston Pops hljóm-
sveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Hús mitt er ekki minna" Einar
Heimisson les frumsamda smásögu.
20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartonlist.
UTVARP
20.10 Kvöldvakaa. Ljóðogsaga Attundi
þáttur: „Grettir og Glámur" eftir Matthí-
as Jochumsson. Gils Guðmundsson
tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson.
b. Kór l.angholtskirkju syngur fs-
lensk ættjarðarlög Jón Stefánsson
stjórnar. c. Hrafnshjón Saga eftir Lín-
eyju Jóhannesdóttur. Margrét Ákadóttir
les fyrri hluta. d. Jón Þorstelnsson
syngur lög eftir Jón Ásgeirsson
Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómploturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matt-
híassonar. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guð-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir
kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jóns-
bók kl. 7.45. Margvislegt annað efni:
Umferðin, færðin, veðriö, dagblöðin,
landið, miðin og útlönd sem dægurlaga-
útvarpið á Rás 2 tekur fyrir þennan dag
sem fyrri daga vikunnar- Leifur Hauks-
son, Egill Helgason og Sigurður Þór
Salvarsson.
10.05 Mlðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 A hádegl Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 A milli mála Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar
af sér fyrir helglna. Illugi Jökulsson fjall-
ar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál,
menning og ómening í viðum skilningi
viðfangsefni dægurmálaútvarpsins i
siðasta þætti vikunnar i umsjá Ævars
Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdótt-
ur og Andreu Jónsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúnlngur Snorri Már Skúlason ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalog.
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Góð morguntónlist.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt
föstudagspopp. Fréttir kl. 10 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttlr.
12.10 Hörður Arnarson. Létt tónlist.
Fréttlr kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson og
Reykjavfk sfðdegis. Fréttir kl. 16 og
17.00.
18.00 Kvöldfrttatími Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldlð hafið með góðri
tónlist.
22.00 Haraldur Gfslason.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin
tónlist.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgelr Astvaldsson.
8.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910)
9.00 Gunnlaugur Helgason.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádeglsútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson.
14.00 Stjörnufrettir.
16.00 Mannlegi þátturinn.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 l'slenskir tónar. Umsjón Þorgeir
Astvs I d sso n
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist flutt
af meisturum.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
22.00-03.00 Næturvaktln. Þáttagerðar-
menn Stjörnunnar með góða tónlist.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
RÓTIN
FM 106,8
12.00 Þungarokk. E.
12.30 Dagskrá Esperentosambandslns.
E.
12.30 Frá vfmu til veruleika. E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Eldserþörf. E.
16.00 Við og umhverfið. E.
16.30 Samtökin '78. E.
17.30 Umrót.
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagsrkrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og
mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa
borist um. Léttur blandaður þáttur.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatfmi. Opið að annast þáttinn á
fös.
20.00 Fós. Unglinaþáttur.
20.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá'i samfé-
lagið á Islandi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er í
u.þ.b. 10 mín. hver.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt.
Dagsrkrálok óákveðin.
Föstudagur 20. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
20.-26. maíerílngólfs Apótekiog
Laugamesapóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKJavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir i síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl.
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og 21.
Slysadelld Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn simi 681200.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
Iæknasimi51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavik....................sími 1 11 66
Kópavogur..................sími 4 12 00
Seltj.nes......................sími 1 84 55
Hafnarlj.......................simi 5 11 66
Garðabær...................simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík....................simi 1 11 00
Kópavogur..................sími 1 11 00
Seltj.nes.................... simi 1 11 00
Hafnarfj.......................sími 5 11 00
Garðabær................. sími 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspitalinn:
alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta-
J
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18,ogeftirsamkomulagi.Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat-
ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspitali: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadeild Landakotsspít-
ala: 16.00-17.00. St.Jósefsspítali
Hafnarfirði. alla daga 15-16 og 19-
19.30 Kleppsspitalinn:alladaga15-
16og 18 30-19 Sjúkrahúsið Akur-
eyri:alladaga15-16og19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Sjukrahus
Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-
19 30. Sjukrahúsið Húsavik: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
MS-félagið
Alandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-
14Sími688800
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu3.Opinþriðjudagakl.20-
22, sími 21500, simsvari. S|álf shjálp-
arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir
sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280. milliliðalaust
sambandviðlækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið olbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna '78 félags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöidum kl 21-23. Sím-
svariáöðrumtimum. Siminner91-
28539.
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl. 14.00.
Bilanavakt ratmagns- og hitaveitu:
s.27311.Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími
21260 alla virka daga frá kl. 1-5.
GENGIÐ
16. maí
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar.............. 43,280
Sterlingspund.................. 81,842
Kanadadollar................... 35,143
Dönskkróna.................... 6,6961
Norskkróna..................... 7,0323
Sænskkróna................... 7,3605
Finnsktmark..................... 10,7957
Franskurfranki................ 7,5651
Belgískurfranki................ 1,2278
Svissn. franki................... 30,8812
Holl.gyllini....................... 22,8928
V.-þýsktmark.................... 25,6702
Itöisklíra........................ 0,03451
Austurr. sch..................... 3,6522
Portúg. escudo................ 0,3142
Spánskur peseti............... 0,3875
Japansktyen................... 0,34675
Irsktpund........................ 68,579
SDR................................ 59,6974
ECU-evr.mynt............... 53,4183
Belgfskurfr.fin................. 1,2192
KROSSGATAN
Lárétt:1meiða4grein
6skref7vandræði9
feiti12kettir14þreyta
15svardaga16tré19
boli20nýlega21 rífast
Lóðrett:2hrópa3
veiði4spil5tunga7
njminu 8 boð 10 skipu-
Iagsleysi11 hæst13
andi17svif18vensla-
mann
Lausnásfðustu
krossgátu
Lárétt:gabb4gust6
áll7skar9Ásta12
naust14pund15arð
16lágar19geil20Frón
21 tafla
Loðrétt:2akk3bára4
glás 5 sæt 7 saurga 8
andlit10stærra11arð-
Ínn13ugg17ála18afl