Þjóðviljinn - 20.05.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.05.1988, Blaðsíða 16
—SPURNINGIN— Hefur gengisfellingin áhrif á sumarleyfis- áformin? Gylfi Hauksson forstöðumaður: Nei, engin áhrif. Ég ætla að ferð- ast um landið í sumar svo ef áhrif gengisfellingarinnar !<oma eitthvað niður á mér þá er það bara hvað innlent verðlag varðar. Sigurður Þráinsson líffræðingur: Nei, það gerir hún ekki. Ég er nú ekki búinn að ákveða hvernig frí- inu verður nákvæmlega háttað en sennilega eyði ég því innan- lands. Olga Einarsdóttir skrifstofumaður: Auðvitað! Allur grundvöllur undir utanlandsferð er algjörlega bro- stinn. Það er ekki eins og maður geti leyft sér hvað sem er! Eiríkur Þ. Einarsson bókasafnsfræðingur: Nei, ég fer ekki til útlanda í sumarfrí. biÓÐVILIINN Föstudagur 20. maf 1988 113. tölublað 53. örgangur Yfindráttur á téKKareiKninöa launatolKs SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Siglufjarðarkaupstaður er sjötugur í dag. Afmœli Til hamingju með daginn Siglfirðingar Siglufjarðarkaupstaður 70 ára. Haldið upp á daginn með hátíðardagskrá Þessi mynd er frá þeim tíma er kaupstaðurinn var bara fertugur og þá var nú líf í tuskunum. í dag á Siglufjarðarkaupstaður 70 ára afmæli og 150 ár eru liðin frá því staðurinn fékk verslunar- leyfi. Til að minnast þessara tíma- í síðustu viku voru að öllum líkindum upp grafnar líkams- leifar Gísla biskups Þorlákssonar á Hólum í Hjaltadal en hann var þar biskup 1657-1684. Hjá hon- um lágu leifar annars manns, scnnilcga Björns Þorleifssonar biskups á Hólum 1697-1710. Beinin lágu í dimmri gröf ásamt með beinum af sennilega fjórum til viðbótar. Mjöll Snæsdóttir fornleifa- fræðingur stjórnaði uppgreftrin- urn sem fram fór á þriðju-, miðviku- og fimmtudag og beinin flutt á Þjóðminjasafnið í byrjun þessarar viku. Upp á síðkastið hefur verið unnið að endurbótum á Hóla- móta verður í dag hátíðardag- skrá. En aðal hátíðarhöldin verða ekki fyrr en í ágúst. „Við ákváðum að halda aðal- kirkju og var uppgröfturinn skipulagður vegna þeirra. Mjöll sagði í samtali við Þjóðviljann að oft hefði verið hreyft við líkams- leifunum sem þá hafa komið upp. Sennilega hefði innihald kistunn- ar komið til þannig að fyrir hefði verið eitt lík, bein Gísla sett í ki- stuna og síðan bein hinna fjög- urra ofaná allt saman. „Við fundum fjóra kopar- blönduskildi og leifar af þeim fimmta,“ sagði Mjöll. Hún segir áletranirnar á skjöldunum vera greinilegar en á einum þeirra er áletrunin GTD, ártalið 1660 og kristilegt vers og telur Mjöll það vera áletrun Gróu Þorleifsdóttur, fyrstu konu Gísla Þorlákssonar af hátíðina í ágúst þegar bærinn skartar sínu fínasta. Þá verðum við með uppákomur hér í heila viku, sem byrjar 13. ágúst og stendur til 20,“ sagði ísak Ólafs- son bæjarstjóri á Siglufirði þegar Þjóðviljinn hringdi norður til að óska þeim Siglfirðingum til ham- ingju með daginn. Dagskráin í dag sagði fsak að yrði ma. opnun nemendasýning í grunnskólanum undir heitnu „Smámyndir og þættir í sjötíu ár“, bæjarstjórinn ætlaði að halda hátíðarfund, leikfélag Sigl- þremur. Síðan er það skjöldur Gísla sjálfs en á honum er bara fangamark hans; HGTS. Á þriðja skildinum er einvörðungu ártaíið 1710, en það er dánarár Björns Þorleifssonar. Hinir tveir eru skrýddir flúri og fleira skrauti, svosem myndum af písl- um Krists. í og á kistunni sem upp var grafin voru samtals 12 skildir en 7 þeirra voru úr járni. Bein Gísla og þeirra sem með honum lágu verða rannsökuð á Þjóðminjasafninu og að því loknu flutt aftur norður að Hól- um en Gísla og konur hans geta menn skoðað á bakhlið fimmþús- undkróna seðils. _tt ufjarðar frumsýna Galdrakarlinn í Óz í Nýja bíó, og að lokum há- tíðardagskrá í Siglufjarðarkirkju með mjög fjölbreyttri dagskrá Vorhreingerningar íbúar í Breiðholti koma undan vetri íbúar í Breiðholti 1, Bakka- og Stckkjahverfi, ætla að láta hend- ur standa fram úr ermum nk. laugardag og gera hreint fyrir sín- um dyrum. Hverfið verður þrifið hátt og lágt með aðstoð borgar- starfsmanna og eru allir íbúar hverfisins hvattir til að leggja hönd á plóginn. Hafist verður handa kl. 9 og stefnt að því að verkinu ljúki á hádegi. Þátttakendur fá áhöld og poka afhent við félagsheimili KFUM. Nú er kjörið tækifæri fyrir Breiðhyltinga til að gera um- hverfi sitt fegurra og skemmti- legra að búa í. -hmp Fornleifar Gísli og Bjöm grafnir upp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.