Þjóðviljinn - 25.05.1988, Side 1

Þjóðviljinn - 25.05.1988, Side 1
Miðvikudagur 25. maí 1988 116. tölublað 53. órgangur mgum á kaupgjaidsákvæð „ k,pan kiar«máia en iög hess. mæif k Ö að8erð,r ^em tágmi ,,^ . g p mæla fynr um eru óheimiiar Tveir bræöur í andanum: Þorsteinn Pálsson og Jaruzelski. Annar þeirra nýt- ur stuðnings krata við að skerða réttindi verkalýðshreyfingarinnar í landi sínu. Sammngabann Siðlausar aðgerðir Er meira lagt upp úrfrjálsum samningsrétti íPóllandi en á Islandi? MiðstjórnarfundurASÍ: Endurteknar árásirríkisvaldsins á réttlaunafólks má ekkiþola. StjórnarfundurBSRB: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar siðlausar efnahagsvandi þjóðarinnar stafi að samningsréttur sé frjáls á Is Miðstjórnarfundur ASÍ og stjórnarfundur BSRB sem báðir voru haldnir í gær, mótmæla harðlega árásum ríkisvaldsins á þau grundvallarréttindi að semja um kaup og kjör. Samtök launamanna ’telja að ekki af þeim kjarasamningum sem gerðir hafa verið heldur skipulagsleysi og óráðsíu í efna- hagsmálum almennt. Asmundur Stefánsson forseti ASÍ segir að það hljóti að vera jafn mikilvægt landi eins og í Póllandi. í ályktun miðstjórnar ASÍ segir að endurteknar árásir ríkis- valdsins á réttindi launafólks megi ekki þola og hafa formenn aðildarfélaga og sérsambanda ASÍ verið boðaðir á fund n.k. mánudag til að ræða þessi mál. Talið er fráleitt að aðgerðir ríkis- stjórnarinnar leysi efnahags- vandann. Stjórn BSRB segir að frelsi til að gera samninga um kaup og kjör sé einn af hornsteinum al- mennra mannréttinda og að bann ríkisstjórnarinnar á samninga valdi íslendingum álitshnekki á meðal menningarþjóða. Sjá bls 8 Fiskkaup Sovétmanna Algjört metár Fyrsti aðstoðarsjávarútvegs- ráðherra Sovétríkjanna og stjórnarformaður félagsins Sovétríkin-Ísland, Nikolaj Pavlo- vits Kúdrjavtsjev, segir árið í ár metár hvað varði kaup Sovét- manna á íslenskum fiski og sjáv- arafurðum. Hann kveður enn- fremur af og frá að Sovétmenn ástundi rányrkju á heimsins höf- um. Sjá bls. 3 toiomu* mm«&*#»**<** >> » i »ö ÍlUtNBðliU Bandaríkjamarkaður Þorskflök lækka um 8-11% Coldwater Seafood: Lœkkaði þorskflök um 8-11 %. Iceland Seafood fylgir á eftir. Þýðir 3 % tekjusamdrátt hjá frystihúsum Coldwater Seafood í Banda- verðlækkunina var verðið í 2,60 lækkaeinnigverðáþorskflökum. ríkjunum ákvað nýlega að lækka dollurum en er komið niður í Álitið er að verðlækkunin á verð á þorskflökum um 8-11% 2,40-30 dollara. Þá hefur þorsk- þorskflökunum þýði allt að 3% vegna mikillar samkeppni Kan- blokkin fallið um 20% í verði frá tekjusamdrátt hjá frystihúsunum adamanna á markaðnum. Verð- áramótum, úr 2,05 dollurum og nemur hún hundruðum lækkunin er mismunandi eftir pundið niður í 1,60. milljóna króna. pakkningum en hún er á bilinu Iceland Seafood hefur ákveðið --- 20-30 cent fyrir pundið. Fyrir að fylgja í fótspor Coldwater og Sjá bls. 5 Fótbolti Tap á loka- mínútum gegn Portúgölum Lánið lék ekki við íslendinga þegar þeir attu kappi gegn Port- úgölum í undankeppni Ólympíul- eikanna í gærkvöldi. Eftir að hafa staðið í þeim allan leikinn og átt góðan seinni hálfleik var dæmd vítaspyrna á Ingvar Guðmunds- son þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Portúgalar skoruðu úr vítinu og unnu frekar óverð- skuldað 0-1. Sjá nánar á íþróttasíðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.