Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 8
GARÐAR OG GRÓÐUR Garðyrkju- áhugafólk Okkar ágætu handbækur, Skrúðgarðabókin og Matjurtabókin eru til sölu á skrifstofu félagsins og í öllum helstu bókabúðum landsins. Garðyrkjufélag íslands Amtmannsstíg 6 Sími 27721 Opið mánudaga 14 - 18 og fimmtudaga 14 - 18 og 20 - 22 HGRWOGBCTW GflMMNN MED SANDI0G GRKrtl! Sandur Sandur er fyrst og fremst jarðvegs- bætandi. Dreifist einnig í ca. 5 cm. þykku lagi í beð til að kæfa illgresi og mosa í grasi (ca.3 cm.). Jafnar hita og raka í jarðvegi. Kjörið undirlag í hellulagða gangstíga. Sigursteinar Sigursteinar eru lagðir ofan á beð, kæfa illgresi og létta hreinsun. Sigursteinar eru góðir sem þrifalag í innkeyrslur og stíga. Stærö ca. 0,8-3 cm. Völusteinar Hnullungar Völusteinar eru notaðir t.d. til skrauts ö skuggsælum stöðum, þar sem plöntur eiga erfitt uppdráttar, einnig með hellum og timburpöll- um. Mjög til prýði í beðum með stærri plöntum og trjám. Kjörin drenlögn með húsgrunnum. Stærð ca. 3—5 cm. Hnullungarnir eru ósvikið íslenskt grjót, sem nýtur sín í steinahæðum, nlöðnum köntum og með innkeyrsl- um og timburpöllum. Stærð ca. 5—10 cm. BJÖRGUN HF. SÆVARHÖFÐA13 SÍMI:681833 Afgreiðslan við Elliðaár eropin: mánud.-föstud.: 7.30-18.00 laugard.: 7.30-17.00 Komdu á athafnasvæði Björgunar hf. á Sævarhöfðaog líttu á sandinn, mölina, hnullungana og steinana. Við mokum þessum efnum á bíla eða í kerrur og vagna, fáanlegt í smærri einingum, traustum plastpokum, sem þú setur bara í skottið á bílnum þínum. Sólstofu-1 opl'ðél, N* TM-HÚSGÖGN Síðumúla 30 — Sími 68-68-22 Garðrósir, tré og runnar. Sumarblóm og fjölær blóm. Munið töfratréð! Garðyrkjustöðin Grímsstaðir Hveragerði - Sími 99-4230 - 99-4161 BLÓMAMIÐSTÖÐIN H.F. Leiðbeiningar um meðferð afskorinna blóma. 1. Látið blómin standa stundarkorn í vatni áður en umbúðir eru fjarlægðar. 2. Vasinn þarf að vera vel hreinn, sápuþveginn og síðan skolaður. 3. Næringarefni, seld í blómabúðum, lengja líf blóma. 4. Skerið eða klippið af stöngulenda, áður en blómin eru látin í vasa. Ekki skal brjóta eða merja stöngul- enda. 5. Fjarlægið öll blöð, sem annars lenda í vatni. Þau auka gerlagróður og stytta líf blóma. 6. Bætið reglulega í vasann, en skiptið ekki um vatn, ef næringarefni er notað. 7. Geymið blómin á köldum stað um nætur og lengið þannig líf þeirra. 8. Blóm þola ekki beina sól eða dragsúg. Blómamiðstöðin leggur áherslu á góð blóm og sendir þau í verslanir um land allt. Hvernig væri að líta við í næstu blómaverslun, reyna þessi ráð og geyma auglýsinguna. Blómamiðstöðin h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.