Þjóðviljinn - 01.06.1988, Síða 11

Þjóðviljinn - 01.06.1988, Síða 11
SJONVARP Stöð 2 kl. 21.05 Evrópukeppnin 1988 - Liðin og leikmennirnir. I sumar fer fram Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Keppni fer fram í V-Þýskalandi og taka átta þjóðir þátt í henni. í þættinum verður brugðið upp myndum af liðunum og helstu leikmönnum þeirra. Eitt af þeim liðum sem berjast um titilinn er danska landsliðið, en það hafnaði í öðru sæti í síðustu Evrópukeppni. J 18.50 Fréttaágrip og táknmólsfréttir 19.00 Töfraglugginn Endursýning. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir tiörn. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Listahátíð 1988 Kynning á dag- skrá Listahátíðar. Umsjón: Sigurður Valgeirsson. 21.30 Kúrekar í suðurálfu Fimmti þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 22.15 Konur gerðu garðinn frægan Endursýning. Heimildamynd um Lysti- garðinn á Akureyri. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 # Sæt í bleiku Gamanmynd um ástarævintýri og vaxtaverki nokkurra unglinga í bandarískum framhalds- skóla. 18.20 # Köngulóarmaðurinn Teikni- mynd. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jón- asson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli“ eftir Elwin B. White Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpóstur - Frá Austfjörðum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Blóm Norma Samúelsdóttir tók saman. Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Guðmundsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edvard J. Fredriksen. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Nám í sérkennslu. Umsjón: Ásta Magnea Sigmarsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rfkls“ eftir A. J. Cronin Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 15.00 Fréttir 15.03 „Ég ætla ekki að gifta neitt barn- anna minna nema elnu sinni“ Pétur Pétursson ræðir við börn séra Árna Þór- arinssonar prófasts. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist eftir Henryk Wieniawski a. „Legende" (Helgisögn) op. 17 fyrir fiðlu og hljómsveit. Yehudi Menuhin leikur með Colonne hljómsveitinni í Par- ís; Georges Enescu stjórnar. b. Polona- ise brillante op. 21. Rudolf Werthen leikur á píanó og Eugene De Cank á pfanó. c. „Minningar frá Moskvu". Zino Francecatti leikuur á fiðlu og Arthur Balsam á píanó. d. Fiðlukosert nr. 1 ( fís-moll op. 14. Itzhak Perlman leikur með Fílharmoníusveit Lundúna; Seiji Ozawa stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Neytendatorgið Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 18.45 # Af bæ í borg Gamanmynda- flokkur. 19.19 19.19 20.15 Undirheimar Miami 21.05 # Evrópukeppnin 1988 Liðin og leikmennirnir 22.00 # Beiderbeck spólurnar Seinni hluti. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn Kynnt íslenskt leiklist á Listahátíð: „Marmari" eftir Guðmund Kamban. „Ef ég væri þú“ eftir Þorvarð Helgason og „Af mönnum" eftir Hlíf Svavarsdóttur. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart lltli“ eftir Elwin B. WHite Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (8). (Endurtekinn lestur frá morgni) 20.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Landpósturinn-FráAustfjörðum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. ■22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? Fyrsti þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 23.10 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturúvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.00. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu f réttayf- irliti kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá 18.00 Kvöldskattur 19.30 fþróttarásin 22.07 Af fingrum fram - Valgeir Skag- fjörð 23.00 „Eftir mínu höfði“ Gestaplötu- snúður lætur gamminn geysa og rifjar upp gamla daga með hjálp gömlu platn- anna sinna. Umsjón: Valgeir Skagfjörð. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 23.15 #Jazz I þættinum verður leikin jazztónlist frá Latínulöndum. 00.15 # Götulíf Ungur piltur af mexík- önskum ættum elst upp i fátækrahverfi í Los Angeles. Hann mætir miklum mót- byr þegar hann reynir að snúa baki við götulífinu og hefja nýtt líf. 01.55 Dagskrárlok FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7 .00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson Sumarpopp. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar a 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Boga- son með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lffleg og þægileg tónlist. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvam Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son með blöndu af tónlist o.fl. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukkustund. 20.00 Siðkvöld á Stjömunni Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna 13.00 íslendingasögur E. 13.30 Mergur málsins E. 15.00 Á sumardegi E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði E. 16.30 Bókmenntir og listir E. 17.30 Umrót 18.00 Elds er þörf 19.00 Tónafljót Allskonar tónlist. 19.30 Bamatimi 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Frá vímu til veruleika 21.00 Málefni aldraðra. 22.00 fslendingasögur 22.30 Mormónar 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 27. maí-2. júní er i Reykjavíkur Apóteki ogBorgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9*22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarij sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin viö Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alladaga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnariirði: alladaga 15-16og19- 19.30 Kleppsspítalinnralladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19.30.SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500, símsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hus í Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaqa, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s.27311.Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadaga frákl. 1-5. GENGIÐ 27. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 43,610 Sterlingspund............ 81,112 Kanadadollar............. 35,219 Dönskkróna.............. 6,7061 Norskkróna................ 7,0299 Sænskkróna................ 7,3535 Finnsktmark............. 10,7932 Franskurfranki............ 7,5695 Belgískurfranki........... 1,2233 Svissn. franki........... 30,5992 Holl.gyllini............. 22,8014 V.-þýsktmark............. 25,5246 Itölsklíra............... 0,03438 Austurr. sch............. 3,6307 Portúg. escudo....‘....... 0,3130 Spánskur peseti........... 0,3865 Japansktyen............. 0,34962 (rsktpund................ 68,287 SDR...................... 59,8046 ECU-evr.mynt............. 53,1846 Belgískurfr.fin........... 1,2175 KROSSGATAN Lárétt: 1 dreifa,4 harmur, 6dans, 7 yfir- höfn,9gremja, 12 lík- ing, 14blása, 15 kjaft- ur, 16 hræddan, 19 drupu,20etja, 21 at- vinnuveg. Lóðrétt: 2 spil, 3 snemma, 4 slappleiki, 5 meting, 7 hryssa, 8 spil, 10bölvið, 11 efni, 13námsgrein, 17tóm, 18 flýti. Lausnásfðustu krossgátu Lóðrétt: 1 púls,4gerö, 6vor, 7maki,9lsak, 12 alast, 14lóm, 15 urt, 16 bænar, 19gaul, 20 glás,21 rifna. Lóðrétt: 2 úða, 3 svil, 4 grís, 5 róa, 7 málugi, 8 kambur, 10Sturla, 11 kætast, 13ann 17æli, 18agn. Miðvikudagur 1. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 15 UTVARP BYLGJAN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.