Þjóðviljinn - 02.06.1988, Side 11

Þjóðviljinn - 02.06.1988, Side 11
Sjónvarpið kl. 22.00 Að loknum leiðtogafundi. Fréttamennirnir Jón Valfells og Karl Blöndal verða með fréttaskýringaþátt í lok dagskrár í kvöld. Þar verður fjallað um sýnilegan og ósynilegan árangur af leiðtogafundinum í Moskvu. Eftir umfjöllun fréttamanna verður umræðuþáttur. legir (erðavinningar eru ( boði. Umsjón Bryndis Schram og Bjarni Dagur Jóns- son. 20.50 Morðgáta Sakamálahöfundurinn Jessica Fletcher mætir til leiks að nýju. Þýðandi örnólfur ÁRnason. 21.40 Kelludraumar Ungur maður að- nafni Draumur á sér draum, draum um að verða atvinnumaður í keiluíþróttinni. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakelyog Jack Warden. Leikstjóri Noel Nosseck. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. ÚTVARP 23.10 Manhattan Transfer Dagskrá frá tónleikum hljómsveitarinnar Manhattan Transfer. 00.10 Sprunga f speglinum. Samskonar glæpur er framinn tvívegis við ólfkar þjóðfélagsaðstæður. Aðalhlutverk Orson Welles, Juliette Greco og Bradford Dlllmann. Þýðandi Ragnar Lárusson. Myndin er ekki við hæfi barna. 01.45 Dagskrárlok. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Anna og félagar (talskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.25 fþróttsyrpa Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Stangveiði (Go Fishing) Fyrsta mynd af sex sem fjalla um stangveiðar í Bretlandi á ýmsum fisktegundum. ( þessari mynd er fengist við silungsveiði. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.05 Matlock Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Að loknum leiðtogafundi Frétta- skýringaþáttur um leiðtogafundinn f Moskvu og í kjölfar hans verða um- ræður í sjónvarpssal. Umsjónarmenn Jón yalfells og Karl Blöndal. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.35 Howard Myndin er gerð eftir sam- nefndri bók rithöfundarins Steve Gerber um öndina Howard sem er nú önd af yfirstærð og hefur mannlegar tilfinning- ar. Aðalhlutverk: Lea Thomson, og Jef- frey Jonses. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.20 Furðuverurnar Leikin mynd um böm sem komast í kynni við tvær furður- verur. Þýðandi: Dagmar Koepper. 18.45 Fffldirfska Breskir þættir um fólk sem iðkar fallhlífarstökk, klífur snar- bratta tinda, fer I leiðangra í djúpa hella og teflir oft á tæpasta vað. Þýðandi Friðþór K. Eydal. 19.19 19.19 Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.15 Svaraðu strax Laufléttur spurn- ingaleikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kemur í heimsókn í sjónvarpssal og veg- RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Fimmtudagur 2. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jón- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 l' morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku ao loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Sigurð- ur Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli“ eftir Elvin B. White Anna Snorra- dóttir les þýðingu sina (9). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpóstur - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Eg man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.05 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 f dagslns önn Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði) 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rfkis“ eftir A. J. Cronin Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum. '68? Fyrsti þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Um- sjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Frétlir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stravinsky og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjét- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elvin b. White Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (9). (Endurtekinn lestur frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Tónlist eftir Krzysztof Penderecki. a. „( minningu þeirra sem létu lífið í Híró- síma“, sorgaróður fyrir fimmtíu og tvö strengjahljóðfæri. Filharmóníusveitin i Varsjá leikur; Witold Rovicki stjórnar. b. „Capriccio" fyrir fiðlu og hljómsveit. Wenda Wilkomirska leikur á fiðlu með pólsku útvarpshljómsveitinni; höfundur stjórnar. c. „Lúkasarpassía" Flytjendur: Stefania Woytowicz, Andrezej Hiolsky, Bernhard Ladyzz, Leszek Herdegen, Fflharmónfski kórinn og hljómsveitin í Kraká. Henryk Czyz stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskra morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Eltthvað þar... Þáttaröð um sam- tímabókmenntir. Sjöundi þáttur: Um finnska Ijóðskáldið Edith Södergran og rithöfundinn Jamaica Kincaid frá Vestur-lndfum. Umsjón: Freyr Þorm- óðsson og Kristín Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Pólsk tónlist 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.00. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viðblt Þrastar Emilssonar. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Mlðmorgunssyrpa kristínar Bjarg- ar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á rnilli mála - Pétur Grétarsson. 16.03 Kvöldskattur Gunnars Salvars- 19.0°0nKvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Valgeir Skag- fjörð. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og agðar freftir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00, og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp bæði gamalt og nýtt. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og Ás- geir Tómasson Ifta á fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttlr og Tónlistin þin. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Boga- son með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Beinn sími 68900. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106.8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 f hreinskilni sagt. E. 13.00 fslendingasögur. 13.30 Nýi tfminn. E. 14.30 Baula. E. 16.00 Um rómönsku Amerfku. E. 16.30 Opið. E.17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbía, Kvennalistinn, ýera, Kvenréttindafélagiö og Menningar- og friðarsamtök fslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími Framhaldssaga: Sitji guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambandslns. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og fslensku. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. DAGBOKj APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 27. maí-2. júní er í Reykjavíkur Apóteki ogBorgarApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vaktvirka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin ODÍn 20 og 21 Slysadeild Borgarspltalans: opin allan sólarhringinn sfmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sfmi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik sími 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Alla daga 14-20og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadelld Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19.30 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19 30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opiðallan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgiöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl. 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum. s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust samband viðlækni Frá samtokum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð tyrir konur sem beittar hata verið ofbeldi eða oröið tyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og hommaá Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23 Sim- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 1.júní 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar.. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norsk króna...... Sænsk króna..... Finnsktmark..... Franskurfranki... Belgiskurfranki... Svissn. franki.. Holl. gytlini... V.-þýskt mark.... Itölsklfra...... Austurr. sch.... Portúg.escudo... Spánskurpeseti.. Japansktyen...... Irskt pund...... SDR............. ECU-evr.mynt.. Belglskurfr.fin .... Sala 43,920 80,505 35,616 6,6946 7,0233 7,3347 10,7832 7,5623 1,2192 30,5530 22,7194 . 25,4564 0,03431 3,6215 0,3129 0,3856 0,35109 68,157 59,8968 53,0422 1,2139 KROSSGATAN Lárétt: 1 rök4draugur 6 súld 7 mauk 9 hreinn 12 kosin 14 fönn 15 varg 16 festi 19 brúki 20 vanþóknun 21 starfið Lóðrétt:2egg3 krumla 4 ílát 5 leyfi 7 leti 8 kvongaði 10 neyddur 11 flakkaði 13reglu- gerðir 17 svardaga 18 fugl Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 strá4sorg6 ræl 7 kufl 9 ergi 12 jafna 14púa15gin16ragan 19 láku 20 siga 21 iðn- að Lóðrétt:2tíu3árla4 slen 5 ríg 7 kapall 8 fjarki 10 ragnið 11 inntak13fag17auð18 asa Fimmtudagur 2. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.