Þjóðviljinn - 04.06.1988, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 04.06.1988, Blaðsíða 20
—SPURNINGIN— Spuming dagsins: Hvernig líst þér á hækk- anirnar á búvörunum? þlÓÐVIUINN Laugardagur 4. júní 1988 125. tölublað 53. örgangur Yfirdráttur á téKKareiKninga launafólKs SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Ágústa Guðmundsdóttir, verslunarmaöur og húsmóðir: Verðið er orðið mjög hátt á þeim vörum sem og öðrum nauðsynja- vörum. Auðvitað finnur maður fyrir þeim hækkunum sem orðiö hafa undanfarið. Sigurbjörg L. Guðnadóttir, svæðanuddari: Ég hef nú ekki veitt þeim sér- staka athygli. Ég fylgist ekki svo glöggt með verði á þeim nauðsynjum sem maður kemst ekki hjá að kaupa; sama hvað þær kosta. Auðunn Snæbjörnsson, vélstjóri: Þetta var nú ekkert sérstaklega mikil hækkun, en það þarf nú samt sífellt fleiri krónur til að framfleyta fjölskyldunni. Guðmundur Finnbogason, verkstjóri: Ég hef ekki keypt neinar búvörur eftir hækkun svo ég veit lítið um þær. Hins vegar er ég utan af landi þar sem vöruverð er mun hærra en í Reykjavík svo mér finnst eiginlega allt ódýrt hér. Rimini 115.400 Noregur-BodO 110.500 Vikuferð dagana 20.-27. Júnf. Innifallð er flug, íbúðarglstlng miðað við 2-4 saman í íbúð, akstur til og frá flugvelii erlendis og íslensk fararstjúrn. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ. Brottför 12. júní. heimkoma 20. júni. Tilvalið flug á einstöku tækifærlsverði fyrir t.d. þá sem elga ættingja og vlni í Noregi. LHxemborg .....jm Fjögurra daga ferð til Luxemborgar 10.-13. júní. Innifalið í verði er flug, gisting í 3 nætur á hinu frábæra hótell Pullman Luxembourg. Verð mlðastvið gistlngu í 2|a manna herbergi. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • ® 91-69-10-10 ■ Suðurlandsbraut 18 • ® 91-68-91-91 Hótel Sögu við Hagatorg • S 91 -62-22-77 • Akureyri: Skipagötu 14 • S 96-2-72-00 SamvmmrferdirLamlsýnti komn nýirar sölnsknfsto að 8uðurland§braut 18 Næstkomandi mánudag, 6. júní, opnum við nýja söluskrifstofu að Suðurlandsbraut 18. Þar veitum við alla almenna ferðaþjónustu innanlands og utan, spörum þér tafsama ferð í miðbæinn og bjóðum að venju persónulega þjónustu og þrautreynda leiðsögn um fargjaldafrumskóginn. Nú eru söluskrifstofur okkar fjórar talsins, á Akureyri, Hótel Sögu, Suðurlandsbraut 18 og í Austurstræti 12, auk þess sem 38 umboðsmenn eru starfandi víðsvegar um landið. Við fögnum nýrri söluskrifstofu á tíu ára starfsafmæli Samvinnuferða-Landsýnar með þremur frábærum ferðatilboðum til allra þeirra sem líta við eða hringja á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 18. 4. ÖVIFERÐ: Miðvikudaginn 8. júní kl. 20:00 Fimmtudaginn 9. júní ki. 20:00 V()LSl\(ilR—\ALIR ÍBK-FRWl KR-KA VÍKII\GLR R. — LEIFRJR ÞÓRAK.-ÍA ÍSLANDSMÓTIÐ húsmóðir: Ég finn ekki svo mikið fyrir þeim sérstaklega, mér finnst bara eins og allar vörur hafi hækkað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.