Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 9
Aldrei þessu vant mæta James Worthy og félagar hans hjá Lakers ekki liði Boston í úrslitunum í ár. NBA-karfa Lakers sigraði Dallas 117-102 Er tími Detroit loks runninn upp? Eftir að hafa spilað í úrslitun- um síðustu 4 árin er Boston nú úr leik. Detroit lagði Boston 95-90 á föstudaginn og sigraði því samtals 4-2. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár sem Detroit kemst alla leið í úr- slit. Þar mæta þeir Lakers sem keppir um titilinn í 7. skiptið á 9 árum. Liðin spila mest 7 leiki og er sá fyrsti í kvöld í Forum-höllinni. Annars verða leikdagar sem hér segir: 7. og 9. júní í Forum. 12., 14. og 16. júní verður leikið í Det- roit og ef þörf krefur verða tveir síðustu leikirnir í Forum-höllinni 19. og 21. júní. Þess má geta að leikurinn í kvöld verður hundraðasti leikur Isiah Thomas í leik gegn Boston. Hann á einna stærstan þátt í hversu langt Detroit liðið er kom- ið. beggja liðanna á þessu langa og stranga keppnistímabili. Liðin léku 82 leiki yfir tímabilið og fram að þessu hafa þau bæði leikið 17 leiki í úrslitakeppninni. Leikmenn Detroit urðu fyrri til að tryggja sig í úrslitin. Þeir sigr- uðu Boston 95-90 á föstudag og þurfti því ekki oddaleik til að fá fram úrslit. Leikmenn Boston áttu ekki góðan dag og munaði þar mest um slakan leik Larry Bird (aðeins 16 stig) og meiðsli hjá Robert Parish sem varð að yfirgefa völlinn í 1. lotu. Boston byrjaði betur og staðan eftir 1. lotu var 25-21 þeim í vil. Detroit hafði betur í 2. lotu og staðan í leikhléi var 48-46 þeim í vil. Það var síðan í 3. lotu sem leikmenn Detroit gerðu út um leikinn og breyttu stöðunni í 75-63. Stiga- hæstir hjá Detroit voru Vinnie Johnson með 24 stig og Adrian Dantley með 22. Magic og Worthy sáu um Dallas Á laugardagskvöldið fór fram oddaleikurinn milli Lakers og Dallas á heimavelli Lakers. Fram að þessum leik höfðu liðin spilað 9 leiki á þessum velli í vetur og hafði Lakers sigrað í þeim öllum. Lið Lakers var því talið mun sig- urstranglegra fyrir þennan leik. Leikmönnum Dallas tókst að halda Lakers-hraðlestinni niðri í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 54-53 Lakers í vil. Það var ekki fyrr en í 3. lotu sem leik- menn Lakers komust í gang og munaði þar mest um leik James Worthy sem skoraði 14 stig á þessu tímabili. Dallas náði reyndar muninum niður í 4 stig þegar um 10 mín. voru til loka leiksins en leikmenn Lakers svör- uðu strax með 7 stigum og náðu muninum upp í 11 stig og eftir það var sigurinn aldrei í hættu. Worthy skoraði 28 stig fyrir Lakers og Magic Johnson 24. Magic bætti við 11 stoðsending- um og 9 frákóstum. Hjá Dallas var Mark Aguirre stigahæstur með 24 stig. -Hans Henttinen ----------------------—---------2. deild-----------------------------------— Fylkir ógnar FH Þróttarar neðstir eftir tap gegn Fylki ígœr. Tindastóll vann í Eyjum. Jafntefli á Siglufirði FH-ingar sitja einir á toppi skoraðiúrvítinu. Týndi sonurinn KS-ÍR 2-2 (1-1) deildarinnar og eru eina liðið sem Örn Valdimarsson tryggði Fylki ÍR-ingar sóttu eitt stig til Sigl- ekki hefur tapað stigi. Árbæing- síðan sigurinn með fjórða mark- ufjarðar á laugardag þegar þeir arnir í Fylki fylgja í kjölfarið eftir inu. Nikulás Jónsson, Þrótti, gerðu jafntefli við KS 2-2. góðan sigur á Þrótturum í gær- fékk rautt spjald rétt fyrir leiks- Breiðhyltingar náðu forystunni í kvöldi. Onnur lið eru í einum lok en hann hafði fengið að líta leiknum með marki Sigurfinns hnapp, enda aðeins þremur um- það gula fyrr í leiknum. Sigurjónssonar en Steve Rutter ferðum lokið. , jafnaði fyrir heimamenn og stað- IBV-TindastÓII 2-4 (0-3) an því 1-1 í hálfleik. Jónas Þróttur-Fylkir 2-4 (2-2) Nýliðar Tindastóls komu svo Bjórnsson kom KS síðan yfir í Þessi Reykjavíkurfélög áttust sannarlega á óvart með kröftug- byrjun síðari hálfleiks en ÍR- við á Valbjarnarvelli í gærkvöldi um leik sínum í Eyjum. Eftir að- ingar gáfust ekki upp og jafnaði og var það síðasti leikur umferð- eins 5 mínútna leik hafði Ingvar Eggert Sverrisson fyrir þá, 2-2. arinnar. Fylkir er nýliði í Guðfinnsson gert tvö mörk fyrir deildinni eftir fremur stutta veru í gestina og Eyjamenn urðu Staðan 3. deild en þjálfari þeirra er þrumlostnir. Eyjólfur Sverrisson FH 3 3 o 0 8-2 9 kraftaverkamaðurinn Marteinn bætti svo þriðja marki þeirra við Fyltór.!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 3 2 10 7-47 Geirsson. Leikurinn var í járnum fyrir leikhlé og enn gátu Viðir.....................3 1115-34 í fyrri hálfleik en Þróttarar Vestmannaeyingar ekki svarað ^|K ¦""•¦"[.......| 1117-74 skoruðu fyrsta mark hans og var fyrir sig. IR..!.!!!!!!!!!!!!!!!.!!.!! 3 1115-64 það Sigurður Hallvarðsson sem í síðari hálfleik minnkaði Ibv......................3 10 2 6-83 gerði það. Baldur Bjarnason Hlynur Jóhannsson muninn en ™astó11..............| 02? 57° 2 jafnaði fyrir Árbæinga, komust Eyjólfur skoraði aftur fyrir ÞreótturR'.'"!...........3 0 1 2 6^9 1 yfir með marki Guðjóns Reynis- Sauðkrækinga og innsiglaði '""™ sonar en Steinar Helgason jafn- þannig sigurinn. Ingi Sigurðsson MarKanæStir aði fyrir Þrótt, 2-2 í hálfleik. lagaði síðan stöðuna aðeins fyrir 3 Eyjólfur Sverrisson, Tindast. Á61. mínútu komst Fylkir aft- Eyjamenn með marki rétt fyrir 3 Guðmundur Magnússon, Selfossi ur yfir en þá fengu þeir víti eftir leikslok. 3 Hörour Magnússon FH li .. y. ™.^_ \ , ¦*.,¦¦ . 3 Jón Þónr Jónsson, UBK að boltinn hafði hrokkið 1 hond 3 Pá|mi jónsson, FH eins Þróttarans. Gústaf Vífilsson 3 Sigurður Hallvarðsson, Þrótti "Póm ¦3. deild- SV-riðill ÍK-Njarðvík 5-0 (3-0) Kópavogsliðið sýndi klærnar gegn Njarðvíkingum og vann stórsigur. Það skoraði þrjú mörk með stuttu millibili í fyrri hálfleik og voru þeir Úlfar Óttarsson, Jón Elíasson og Steindór Elísson þar að verki. Steindór bætti svo óðru marki við í síðari hálfleik og Guðjón Guðmundsson átti síð- asta orðið í þessum stórsigri. ÍK er nú til alls líklegt í sumar en Njarðvíkingar standa höllum fæti með ekkert stig. Grindavík-Stjarnan 1-2 (0-0) Stjarnan hefur unnið alla sína leiki í deildinni og nú urðu Grind- vfkingar þeim að bráð. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn voru óheppnir að skora ekki í fyrri hálfleik. í seinni hálfleik tóku Garðbæingar svo við sér og skoruðu Árni Sveinsson (víti) og Valdimar Kristófersson sitt markið hvor. Páll Björnsson minnkaði muninn fyrir Grindvík- inga. Víkverji-Leiknir 2-4 (1-3) Nýliðar Víkverja náðu sér ekki á strik í leiknum og hafa því enn ekki hlotið stig í deildinni. Jó- hann Viðarsson kaffærði glím- ufélagið í þessum leik og skoraði þrjú marka Leiknis. Níels Guð- mundsson jafnaði 1-1 eftir að Jó- hann hafði gert fyrsta markið. Þá fengu Víkverjar á sig sjálfsmark og Jóhann bætti því þriðja við fyrir leikhlé. Albert Jónsson minnkaði í 3-2 með skalla strax í upphafi síðari hálfieiks en Vík- verjar náðu ekki að jafna og Jó- hann skoraði sitt þriðja mark og jafnframt fjórða mark Leiknis skömmu fyrir leikslok. Staðan Stjarnan...............3 3 0 0 5-19 Grótta..................3 3 0 0 4-19 Grindavík..............3 2 0 1 10-4 6 (K.........................3 2 0 17-36 ReynirS................3 10 2 1-23 LeiknirR...............2 10 15-73 Víkverji.................2 0 0 2 2-50 Afturelding............2 0 0 2 2-60 Njarðvík...............3 0 0 3 1-80 NA-riðill Huginn-Hvöt 0-0 Ekkert mark var skorað í þess- um mikla baráttuleik. Leikurinn fór mest fram á miðju vallarins og lítíð varð því um marktækifæri. Hvöt hefur enn ekki náð að skora í deildinni. Þróttur N.-Reynir Á. 3-0 Norðfirðingar áttu ekki i vand- ræðum með Reyni og var sigur þeirra síst of stór. Guðbjartur Magnason skoraði öll mórkin í leiknum og hefur hann þá gert öll mörk Þróttara í sumar. Þróttarar hafa fullt hús stiga og verða ef- Ti III Frakkland iðin 11 Víkverji enn án stiga Stjarnan vann í Grindavík. IK burstaði Njarðvík. Guðbjartur var hetja Norðfirðinga laust erfiðir heim að sækja í sumar. Magni-Dalvík frestað Staðan ÞrótturN...............2 2 0 0 4-0 6 ReynirÁ...............2 10 13-43 Huginn.................2 0 2 0 2-22 Dalvík...................1 0 10 2-21 Hvöt.....................2 0 110-11 Einherji................0 0 0 0 0-00 Magni...................0 0 0 0 0-00 Sindri...................10 0 1 1-3 0 Markahæstir 4 Guðbjartur Magnason, Þrótti N. 4 Steindór Elísson, lK 3 Hjálmar Hallgrímsson, Grindavlk 3 Jóhann Viðarsson, Leikni R. 3 Páll Björnsson, Grindavfk -þóm ðu Le Havre og Brest í2. deild og Niort í hœttu Þó að Rainer fursti af Mónakó kallaði Mark Hateley og Glenn Hoddle heim úr fríi tókst liðinu ekki að vinna siðasta leikinn í frönsku 1. deildinni. Samt unnu þeir deildina með glæsibrag í 5. sinn og voru 6 stig frá næsta liði. Bordeaux, sem er í 2. sæti tap- aði einnig 2-0 og í þetta sinn fyrir Metz. Patrice Eyraud sksoraði fyrra markið rétt fyrir leikhlé sn Senegalmaðurinn Ábdoulaye Di- allo það síðara á 58. mínútu. Það liggur fyrir Le Havre og Brest að spila næsta tímabil í 2. deild og Niort mun leika við Caen um hvort liðið haldi sér í fyrstu deild eða falli. Lens tókst að hanga í 1. deild eftir 3-1 sigur yfir Niort. Strassborg og Sochaux koma upp úr 2. deild í staðinn fyrir Le Havre og Brest. -ste Urslit Nantes-Lille.......................................1-1 Montpellier-Toulouse.........................4-2 Le Havre-P.St.Germain......................0-1 Lens-Niort..........................................3-1 Marseille-Monaco..............................2-0 Auxerre-Cannes................................1-0 Metz-Bordeaux..................................2-0 Nice-Toulon.......................................0-2 M.Racing P.-Brest..............................1-1 St.Etienne-Laval................................2-1 Lokastaða Monaco............38 20 12 6 Bordeaux..........38 18 10 10 Montpellier........38 18 9 11 St.Etienne.........38 18 6 14 Toulon..............38 14 13 11 Marseille...........38 18 5 15 M.Racing Paris 38 12 17 9 Metz.................38 16 8 14 Auxerre............38 12 15 11 Nantes..............38 13 13 12 Lille..................38 14 9 15 Cannes.............38 13 11 14 Toulouse..........38 14 7 17 Nice..................38 16 3 19 Laval................38 12 10 16 P.SLGermain.... 38 12 10 16 Lens.................38 13 7 18 Niort.................38 11 10 17 Brest.................38 11 10 17 LeHavre...........38 8 11 19 53-29 52 46-30 46 64-36 45 54-56 42 41-26 41 49-43 41 35-42 41 46-40 40 37-29 39 46-41 39 45-39 37 42-52 37 35-47 35 44-45 35 38-38 34 36-45 34 40-62 33 34-42 32 32-52 32 35-56 27 Þriðjudagur 7. júni 1988 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.