Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 12
ÍLEIKFfcÍAG aa 22 REYKJAVlKUR fl^ *P föstudag 10.6. kl. 20.00 sunnudag 12.6. kl. 20.00 Sfðasta sýnlng á þessu lelkári LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson ÍLeikskemmu L.R. við Meistaravelll sunnudagkl. 20.00 fimmtudag 9.6. kl. 20.00 laugardag 11.6. kl. 20 Nœst síðasta sýning Veitingahús i Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frákl. 18sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eða í veitingahús- inu Torfunni, sími 13303. MIÐASALA í IÐNÓSÍM116620 Miðasala í Iðnó er opin daglega f rá kl. 14-19 og f ram að sýningu þá dagasem leikiðer. Sfmapantanir virkadagafrákl. 10áallarsýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum áallarsýningartil 19. júni. Miðasala í Skemmu sími: 15610. Miðasala í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Skemman verður rlfin ijúnf {Xhj ÞJÓÐLEIKHÚSID LISTAHÁTÍÐ 1988 Stóra svi&ið: Marmari Höfundur Guðmundur Kamban Leikgerðog leikstjórn: Helga Bach- mann Miðvikudag 8. júní kl. 20 Föstudag10.júníkl.20 Litlasviðið: Efégværiþú Höfundur: Þorvarður Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Sýningará Listahátíð: Fimmtudag 9. júnfkl. 20.30 uppselt Föstudag 10. júni' kl. 20.30 Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu sýn- ingardagafrá kl. 23.00-20.00. Sfmi 11200. Hárlos? Blettaskalli? Líflaust hár? Laugavegi 92 Simi 11275 18936 Salur A Að eilífu (FOR KEEPS) "l&uh? whatr MOLLVRIXfiHALD BAMUUFUMIIOFr "Esrfeeps' Iti aboul stitking around, nomatttrwhat. Molly Ringwald (The Breakfast Club, Pretty in Pink) er óborganleg í hlutverki Darcy Elliott, eldklárrar og hressrar stelpu, sem skyndilega stendur f rammi fyrir erfiðri ákvörðun. Randall Batinkoff leikur Stan Bo- brucz, ungan mann sem þarf að velja á milli Darcy Elliott og lang- þráðs háskólanáms. Bráðskemmti- leg og fjörug gamanmynd. Góð tón- list flutt m.a. af The Crew Cuts, Jo Stafford, Miklos Factor og Ellie Greenwich. Leikstjóri er John G. Avildsen (Rocky, The Karate Kid). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: Leonard 6. hluti (Leonard part 6) Bill Cosby er Leonard! Getur hann bjargað heiminum? Hasar! Ævintýri! Háspenna lífshætta! Spennið beltin því nér kemur Leonard, bjargvættur heimsins. Tekst honum að sigrast á hinni illu Medúsu eða ná dýrin heimsyfirráðum? Sprenghlægileg, æsispennandi, snargeggjuð gam- anmynd með heimsins frægasta grínísta Bill „Leonard" Cosby! Sögu- maður, einkaþjónn og besti vinur: Tom Courtenay. Einstakar tækni- brellur Rlchards Edlund. Tónlist Elmer Bernstein. Handrit og leik- stjórn: Bill Cosby. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 lllur grunur (Suspect) Hún braut grundvallarreglur starfs- greinar sinnar: Gerðist náin kvið- dómara og leitaði sannana á óæski- legum og hættulegum stöðum. Oskarsverðlaunahafinn Cher leikur aðalhlutverkið í þessum geysigóða þriller ásamt Dennis Quaid (Right Stuff, The Big Easy og Breaking Away). Leikstjóri er Peter Yates (The Dresser, Breaking Away, Bullit og The Deep). Sýnd kl. 6.55. Dauðadansinn ($CAMNOH B MCMUn, '—* flKH D UOUMKHWTIHUIOUI ' "*~ ' Ryan O'Neai og Isabella Rossel- llnl f óvenjulegri „svartri kómedíu" eftir Norman Mailer. Ástarsaga með bióðugu ívafi. Myndin er gerð oftir samnefndri skáldsogu Nor- mans Mailers í leikstjór'n hans. Framleiðendur eru Francis Copp- ola og Tom Luddy. Sýndkl. 9og 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 LAUGARAS^ - Salur A FRUMSYNING: Martröð um miðjan dag Ný geysispennandi hasarmynd. Þrír útbrunnir lögreglumenn verða að stöðva ógnaröld f bandarískum smábæ. Ef það tekst ekki sjá íbúar bæjarins fram á martröð um miðjan dag. Aðalhlutv.: Wings Hauser, Ge- orge Kennedy og Bo Hopkins (Dynasty). Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. __________Salur B__________ Aftur til L.A. fcCwi**1 Drepfyndin ný gamanmynd með Cheech Marin, öðrum helming af Cheeck og Chong. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. __________SALUR C__________ Hárlakk JWtEVERENT AND 0FF THE WAli... m - A new comedy by John \MaIeis HAIRSPR/Si^ Arið 1962 var John F. Kennedy forseti í Hvíta húsinu og John Glenn var úti geimnum. Túbering var í tísku og stelpurnr kunnu virkilega að tæta. Þrælfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna í dansþætti á sjónvarpsstöð. Sýnd 5, 7, 9 og 11 FRUMSYNIR: Lulu, - að eilífu Þessi mynd fjallar ekki um Lulu, - og þo er hún hinn rauði þráður myndar- innar. Hver er Lulu? Frábær spennu- og gamanmynd um rit- höfund, konu, sem er að gefast upp, en þá snýst gæfuhjólið allt í einu, en því fylgir spenna og áhætta, þó skopleg sé, með lífið að veði... I að- alhlutverki er ein fremsta leikkona Evrópu í dag Hanna Schygulla ásamt poppstjörnunni kunnu De- borah Harry. Leikstjóri: Amos Kol- lek. Bónnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7, 9og 11.15. Hann er stúlkan mín SSYASSKffiCKMÍYSb fc'OitOM stiicrts Það var skilyrði að stúlka fylgdi Bry- an í keppnina í Hollywood, en Regg- ie vildi fara líka, svo - Reggie varð . að Reginu, - og þá byrjaði bailið... - Eldfjörug og snargeggjuð grín- mynd um tvo framagosa sem leggja allt undir fyrir frægðina, - og fá sko að finna fyrir því... grín fyrir aila... David Hallyday - T.K.Carter Leikstjóri Gabrielle Beaumont Sýndkl. 5, 7, 9og11.15a Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra- og spennumynd, um kappann Garp (He-Man) og vini hans í hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - æðisleg orrusta sem háð er í geimnum og á plánet- unni Eternín, en nú færist leikurinn til okkar tfma, - hér á jörð - og þá gengur mikiö á. Dolph Lundgren, Frank Langella, Meg Foster. Leik- stjóri Gary Goodard. Bönnuð innan 10 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Gættu þín kona Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Síðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10 Metsölubók Sýndkl. 5, 9 og 11.15 '&JWP SPENNUMYNDIN: Einskis manns land Hörkuspennandi og mögnuð ævin- týramynd um bílaþjófa sem svffast einskis tilað ná sínu takmarki. Þegar menn hafa kynnst hinu Ijúfa lífi getur verið erfitt að láta af því. Sagt er að sá eigi ekki afturkvæmt sem farið hefur frá eigin víglínu yfir á „Einskis manns land". Leikstjóri: Peter Werner. Aðalhlutv.: Charlie Sheen (Platoon), D.B. Sweeney, Lara Harris. Sýndkl. 5, 7, 9og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Ath.l Porsche eðalvagnar fara með stórt hlutverk í myndinni og er einn " slíkur til sýnis í anddyrinu á sýning- artímum. , UmkM 17, mlml 11 EVRÓPUFRUMSÝNING: Björgum Rússanum (Russkies) Splunkuný og þrælfjörug grín- ævintýramynd sem frumsýnd var vestan hafs fyrir nokkru og fékk frá- bæra aðsókn og umfjöllun. Hann var rússneskur sjóliði og var strandagl- ópur f Ameríku og þurfti á hjálp að halda. Já, Rússarnir eru ennþá að koma. Aðalhlutv.: Whip Hubley, Peter Billingsley, Leaf Phoenix, Stefan Desalle. Leikstjóri: Rick Rosenthal. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. » FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Veldi sólarinnar EMPIRE ^SUN THE Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Nigel Havers. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Sýndkl. 5, 7.30 og 10.05. Athugið breyttan sýningartíma. Athugið breyttan sýningartíma. Sjónvarpsfréttir (Broadcast News) +**Vj Morgunblaðið. Sýnd kl. 5 og 10. Fullt tungl (Moonstruck) CET MOONSTRUCK! QDum«w iini .iii \imiit,iM.iii.iiiji ,i* Sýnd kl. 7.30. HARVANDAMALIÐ! Leysum hárvandamálið - hárlos. blettaskalla. liflaust hái mer) sarsaukalansii akupunktaauferr) asarnt ratmagnsnurjrji op, leisergeislameuferö. UVAL v H EILS Laugavegi 9 2 S i m i 1 12 7 5 bmhöh FRUMSYNIR TOPPGRÍNMYNDINA: Lögregluskóiinn 5: Haldið til Miami Beach g ln on Miéitii B II.. / e> Toppgrínmyndin Lögregluskólinn 5 er komin og nú er aldeilis líf í tuskun- um hjá þeim fólögum. Allt gengið fer í þjálfun og um leið afslöppun til Mi- ami Beach. Það má með sanni segja að hér er saman komiö lang vinsælasta lög- reglulið heims í dag. Myndin er sam- tímis frumsýnd nú í júní í helstu borg- um Evrópu. Aðalhlutv.: Bubba Smith, David Graf, Michael Win- slow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Myerson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grfnmyndina Baby Boom Sorne housð guest I Cetmantnlly on thi' l«)!tk'r newr slops mt-hsinLi about, and... wanlstostayFC5RFVER! © ptiiirntirwí immwi&mHWMTitim-mswi uiMuwrtvaiiiwDiifftc uv 12 SÍÐA - ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 7. júní 1988 Hér kemur hin splunkunýja og þræl- fjöruga grínmynd Baby Boom með úrvalsleikurunum Diane Keaton, Harold Ramis og Sam Shepard. Three men and a baty kom, sá, og sigraði. Þeirfjölmörgu sem sáu hana geta örugglega skemmt sér vel yfir þessari frábæru mynd. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Har- old Ramls, Sham Shepard, Sam Wanamaker. Leikstjóri: Charles Shyer Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Nýja grínmyndin með Goldie og Kurt Fyrir borð (Overboard) Splunkuný og f rábær grínmynd gerð af hinum kunna leikstjóra Garry Marshall, með úrvalsleikurunum Goldie Hawn og Kurt Russel. Eftir að hafa dottið fyrir borð þjáist Goldie af minnisleysi sem sumir kunna að notfaera sér vel. Stórkostleg grfnmynd fyrlr þig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Edward Herrmann, Roddy McDowoll. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 9og 11. Frumsýnir gamanmyndina Aftur til baka (Hello Again) Splunkuný og þrælfjörug grínmynd gerð af leikstjóranum Frank Perry fyrir Toushstone kvikmyndarisann. Það verður ekki annaðseð en að allt leiki í lyndi hjá Chadman fjöl- skyldunni, en svo kemur sprengjan sem setur allt á annan endann. Grfnmynd fyrir þlg og þína. Aðalhlutverk: Sholly Long, Judith Ivoy, Corbin Bernsen, Gabriel Byme Leikstjóri: Frank Perry. Sýnd kl. 5 og 7. NYJASTA MYND WHOOPI GOLDBERG: Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Sýndkl. 7og 11. Bönnuð börnum. Spaceballs Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.