Þjóðviljinn - 14.06.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.06.1988, Blaðsíða 9
IÞROTTIR Evrópukeppnin Irar óvænt efstir Spánn-Danmörk............3-1 Enn eyöileggja Spánverjar vonir Dana. Ekki nóg með að þeir hafi unnið þá í Eyrópu- keppninni 1984 og í heimsbikarn- um 1986 heldur tóku þeir stigin af þeim nú 1988 með 3-2 sigri. Mörkin hefðu getað orðið fleiri Og þetta líka... Beint í bæliö írska landsliðið fagnaði sigrinum á Englendingum á sunnudaginn en eftir hádegisverð á mánudeginum var allt liðið sent beint í háttinn. Jacky Charlton sagði að sínir mehn væru útkeyrðir og veitti ekki af hvíldinni. Engar æfingar eru fyrirhu'gaðar hjá írskum þar til þeir leika gegn Sovét á morgun nema hvað skokkaðir verða léttir sprettir. Svimaköst hrjá Morten Olsen í danska landslið- inu svo mikið að það er ekki víst að honum takist að spila sinn 100. landsleik fyrir Danmörku. Hann hefur leikið 97 leiki og ef Danir komast í undanúrslit nær hann 100 leikjum en Olsen erelsti leikmaðurinn í Evrópuk- eppninni, 38 ára. Moses í formi Ed Moses, hlauparinn sem unnið hef- ur tvö ólympíugul! og tvö heimsmeistaragull, hljóp hraðar í hindrunarhlaupi um helgina en hann hefur nokkurn tíma hlaupið áður, þegar hann var mældur á 48.38 í 400 metra grind. því markvörður Dana varði vít- aspyrnu á 35.- mínútu. Annað mark Spánverja var umdeilt því margir töldu að um rangstöðu hefði verið að ræða. „Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi sýnist mér greinilegt að Butrageno er rangstæður um einn og hálfan metra. En við erum íþróttamenn og það eru lín- uverðir og dómarar sem dæma svo að það er ekkert við þessu að gera," sagði þjálfari Dan,a Sepp Piontek um annað mark Spán- verja. Miguel Munoz var ekki á sama máli: „Ég sá enga rang- stæðu, spyrjið bara línuvörðinn. þetta var fallegt mark." Mörk Spánverja: Michel S.min, Emilio Butrageno 58. mín og Rafael Gordillo 67. mínútu. Mörk Dana: Michael Laudrup 25. mín og Flemming Povlsen 84. mín- útu. Áhorfendur: 60.000 StaSan í 1. riðli Spánn.....................1 10 0 3-22 ítalía........................1 0 10 1-11 V-Þýskaland...........1 0 10 1-11 Danmörk.................10 0 12-30 England-írland..............0-1 Öllum á óvart eru írar komnir í efsta sætið í 2. riðli Evrópukepp- ninnar. Þeir voru ekki taldir sig- urstranglegir en unnu þó Eng- lendinga á sunnudaginn í beinni útsendingu eins og flestir sannir fótboltasjúklingar hafa séð. Jacky Charlton, þjálfari íra sagði eftir leikinn að allt hefði gengið upp og það væri engu líkara en einhverjum þarna uppi líkaði við hann. Þetta er fyrsti sigur íra á Englendingum í fótbolta síðan 1949. ' Mark íra: Ray Houghton 6. mínútu. Sovét-Holland...............1-0 Það var fyrst og fremst frábær markvarslá Dasayevs sem skóp sigur Sovétmanna. Hann og Ruud Gullit voru aðalmenn vall- arins. Gennady Litovchenko og Vagiz Khidiatullin fengu gul spjöld og þar sem það var annað gula spjaldið í Evrópukeppninni hjá Litovchenko fer hann í eins leiks bann og verður því ekki með í næsta leik. Mark Sovétmanna: 54. mínúta. NBA-karfa Lakers vann James Worthy var stigahæstur þeirra Lakersmanna með 24 stig. Tókforystuna í úrslitakeppninni 2-1 Það hlaut að koma að því að leiköryggið kæmi í ljós hjá Lak- ers. Þeir tóku forystuna í úrslita- keppni NBA deildarinnar með öruggum sigri yfif Detroit Pistons 99-86 eftir að hafa verið einu stigi yfir í hálfleik 47-46. Þó að Thomas væri með hittn- ina í lagi og skoraði 28 stig fyrir Detroit dugði það ekki til. Lakers-Detroit...........99-86 Stig Lakers: Worthy 24, Green 21, Johnson 18, Scott 18, Abdul Jabbar 12, M.Thompson 4, Cooper 2. Stig Detroit: Thomas 28, Dantley 14, Laimbeer 10, Dumars8, Salley 8, Edwards 6, Johnson 6, Rodman 6. -ste Box Verður Tyson sviptur titlinum? Misjafnar skoðanir ísambandi við lotufjölda Svo kann að fara að Alþjóða- boxráðið (IBF) taki heimsmeist- aratitilinn af MikeTyson. Hann á að keppa við Spinks í september en styrrinn stendur um hvort keppnin eigi að vera 12 eða 15 lotur. Þjálfari Tyson, Bill Cayton, segir að 12 lotur séu alveg nóg en Alþjóðaboxráðið vill 15 lotur. „Það er venja að við ráðum yfir Vasily Rats Staðan í 2. riðli Irland......................1 10 0 1-02 Sovét......................1 10 0 1-02 England..................1 0 0 10-10 Holland...................1 0 0 10-10 Preben Elkjær ógnaði oft gegn Spánverjum en tókst ekki að skora. Enn jafntefli á Ólafsfirði Einar Asbjörn jafnaðifyrir Keflvíkinga á síðustu stundu og Þorvaldur lá rotaður eftir Það munaði aðeins nokkrum mínútum að Leiftursmenn myndu vinna fyrsta leik sinn í 1. deild þegar þeir fengu Keflvíkinga í heimsókn á sunnu- daginn en Einar Ásbjörn náði að jafna fyrir Suðurnesjamenn sem máttu þakka fyrir jafntefli. Keflvíkingar höfðu betri tök á fyrri hálfleik og spiluðu boltanum meira. Þónokkurt rok var á vell- inum og gekk heimamönnum frekar illa að hemja boltann. Ein- ar Ásbjörn var hættulegur Ól- afsfirðingum og var mjög nærri að skora um miðjan fyrri hálfleik. í síðari hálfleik tóku heima- menn sig verulega á og náðu betri tökum á Ieiknum. Þeir sóttu meira og voru oft nálægt að skora en Keflvíkingar áttu þó nokkur góð skyndifæri. Mark Leifturs lá í loftinu og eftir skemmtilega syrpu Hafsteins og Sigurbjarnar Jakobssona barst boltinn til Steinars Ingimundarsonar sem Þýskaland Schumacher semur Hinn umdeildi markvörður Tony Schumacher mun skrifa undir samning hjá tyrkneska lið- inu Fenerbache 1. júlí n.k. til tveggja ára. Að launum fær hann sem svar- ar tæpum tveimur miljónum ís- lenskra króna, einbýlishús með útsýni yfir Bosporussund og ókeypis skólagöngu fyrir börnin sín. Fenerbache var allsráðandi í tyrknesku knattspyrnunni í 10 ár en náði aðeins í 8. sæti í ár og ætlar sér betri hlut næsta tímabil. Þeir hafa einnig ráðið júgóslavn- eska þjálfarann Todo Veselino- vic og hafa hug á tveimur leik- mönnum til viðbótar, Thomas Croth úr Hamburg og Rúmenann Rodion Camataru. Veselinovic hefur sagt tyr- kneskum blöðum að hann sé ekk- ert sérlega ánægður með Schum- acher og treysti honum ekki. Schumacher Iék með Schalke í þýsku Bundesligunni í vor og hef- ur leikið 76 landsleiki fyrir Þjóð- verja. Hann féll í ónáð þegar hann grimmdarlega felldi Fra- kkann Battiston í heimsbikark- eppninni 1982 og féll úr þýska landsliðinu þegar hann í bók sem hann gaf út lýsti því yfir að sumir leikmenn Bundesligunnar tækju inn lyf fyrir leiki. -ste afgreiddi hann í netið.af stuttu færi 1-0. Leiftursmenn börðust af hörku til að halda fengnum hlut og leit lengi vel út fyrir sigur en á síðustu mínútu leiksins kom bqlt- inn fyrir markið til Einars Ás- bjarnar og Þorvaldar markvarð- ar. Úr varð samstuð en Einari tókst að pota boltanum í netið en Þorvaldur lá vankaður eftir 1-1. Ekki voru allir sáttir við markið og hófst lítil rekistefna en dómar- inn hélt sig við dóminn eins og við var að búast. Harka hljóp í leikinn við þetta en mörkin urðu ekki fleiri. Ólafsfjöröur 12. júní Leiftur-ÍBK 1-1 (O-O) 1-0Steinarlngimundarson............77.mfn 1-1 EinarÁsbjörnÓlafsson............89mín Lið Leifturs: porvaldur Jónsson, Gústaf Ómarsson, Árni Stefánsson, Sigurbjöm Jakobsson, GuðmundurGarðarsson (Þor- steinn Geirsson 70.mín), Friðgeir Sigurðs- son, Hafsteinn Jakobsson, Halldór Guð- mundsson, Lúðvík Bergvinsson, Hörður Benónýsson (Óskar Ingimundarson SO.mín), Steinar Ingimundarson. Llð IBK: Þorsteinn Bjarnason, Sigurður Björgvinsson, Gestur Gylfason, Daníel Einarsson, Þorsteinn Grétar Einarsson, Ingvar Guðmundsson, Peter Farell, Jó- hann Magnússon (Kjartan Einarsson 71 .mín), Óli Þór Magnússon, Ragnar Mar- geirsson, Einar Ásbjörn Ólafsson. Spjöld: Steinar Ingimundarson Leiftri og Sigurður Björgvinsson IBK gul. Dómarl: Bragi Bergmann Maður leiksins: Hafsteinn Jakobsson Leiftri. -ste Frakkland Portúgal þessari keppni og setjum reglurn- ar. Það eina sem við viljum er að þeir fari eftir þessum reglum," sagði formaður IBF, Robert Lee. „Sá eini sem vill keppa 12 lotur er þjálfari Tysons. Spinks vill 15 og Tyson er sama hvort þær verði 15 eða20". Ef Tyson verður sviptur titlin- um, nefnir IBF sex íceppendur sem munu keppa um titilinn. -ste Metz bikarmeistari p?1*? Úrslitin í franska bikarnum voru leikin um helgina þar sem léku til úrslita Metz og Sochaux. Stephane Paille gerði mark Soc- haux á 36. mínútu en Eric Black jafnaði fyrir Metz aðeins níu mín- útum síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð og þurfti því vítaspyrnu- keppni til að fá úrslit en hana vann Metz. Sochaux sló Nice út í undan- úrslitum en liðin voru jöfn að stigum en markatala Sochaux var betri 3-2. Þó að Reims hafi unnið Metz 3-1 í síðasta leik liðanna í undanúrslitum var það ekki nóg því Metz vann á samanlögðu 5-3. Sochaux, sem spilaði í 2. deild en færist nú upp í þá 1., var fyrst til að misnota vítaspyrnu og var þar að verki Michael Madar. í úrslit Undanúrslit portúgölsku bik- arkeppninnar voru spiluð um helgina. Guimaraes lagði Portim- onense að velli 2-1 en framleng- ingu þurfti til að fá úrslit. Ný- bakaðir deildarmeistarar, Porto, unnu Benfica 1-0 og það verða því Guimaraes og Portu sem leika til úrslita. Þriðjudagur 14. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.