Þjóðviljinn - 14.06.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP
15.00 Evrópukeppni iandsliða i knatt-
spyrnu V-Þýskaland - Danmörk. Bein
útsending frá Gelsenkirchen. Umsjón
Bjarni Felixson. (Evróvision - Þýska
sjónvarpið)
17.05 Bangsi besta skinn 22. þáttur. (The
Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini
hans. Leikraddir.ÖrnÁrnason. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
17.30 Maðurinn frá Ástralíu (Manden
Frán Kenguruland) Ástrali af finnkskum
ættum heimsækir ættland sitt (Nordvisi-
on - Finnska sjónvarpið).
18.00 Evrópukeppni landsliða i knatt-
spyrnu ítalfa - Spánn Bein útsending
frá Frankfurt. Umsjón Samúel örn Er-
lingsson. (Evróvision - Þýska sjónvarp-
ið)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrárkynning.
20.40 Keltar (The Celts) - Fimmti þáttur:
Málið til lykta leitt. Breskur heimilda-
myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
21.40 Út i auðnina (Alice to Nowhere)
Ástralskur myndaflokkur í fjórum þátt-
um. Fyrsti þáttur. Tveir ræningjar
verða mönnum að bana í ránsferð og á
flóttanum taka þeir unga hjúkrunarkonu
sem gísl. Leið þeirra liggur inn í auðnir
Ástraliu. Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.30 Leonard Cohen á leiðinni Þáttur
sem Norska sjónvarpið lét gera þegar
Leonard Cohen hélt þar hljómleika fyrr á
þessu ári. I þættinum er rætt við skáldið
um líf hans og list. Hann flytur bæði
gömul og ný lög þ.á m. Chelsea Hotel
og lög af nýjustu plötunni hans. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision - Norska
sjónvarpið).
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið kl. 20.40. Keltar. (kvöld verður sýndur næst síðasti þáttur-
inn í fræðslumyndaflokknum um Kelta. Þátturinn heitir að þessu sinni.
Málið til lykta leitt.
(t
13
STÚÐ2
16.30 #Sogur af Manhattan Tales of
Manhattan. Fjórar sjálfstæðar sögur
sem tengjast gegnum yfirfrakka einn
sem spilar stórt hlutverk í þeim öllum.
Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Charles
Boyer, Ginger Rogers, Henry Fonda,
Cesar Romero, Charles Laughton, Elsa
Lanchaster, Edward G. Robinson ofl.
Leikstjóri: Julien Duvivier. Fram-
leiðandi: Boris Morros og Sam Spiegel.
29th Century Fox 1942. Sýningartimi
115 mín. s/h.
18.20 # Denni dæmalausi Teiknimynd:
Eiríkur Brynjólfson.
18.45 Ötrúlegt en satt Out of this World.
Evie litla er komin aftur eftir nokkurt hlé.
Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Univers-
al.
19.1919.19 Heil klukkustund af fréttaflutn-
ingi ásamt frértatengdu efni.
20.30 Mikfabraut Highway to Heaven.
Engillinn Jonathan kemur aftur til Jarðar
til þess að láta gott af sér leiða. Aðalhlut-
verk: Michael Landon. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Worldvision.
21.20 # íþróttir á þriðjudegi. iþróttaþátt-
ur með blönduðu efni. Umsjónarmaður:
Heimir Karlsson.
22.20 # Kona i karlaveldi She's the She-
riff. Gamanmyndaflokkur um húsmóður
sem gerist lögreglustjóri. Aðalhlutverk:
Suzanne Somers. Þýðandi: Davíð Þór
Jónsson. Lorimar.
22.45 # Þorparar Minder. Spennu-
myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt
með að halda sér réttu megin við lögin.
Aðalhlutverk: Dennis Waterman, Ge-
orge Cole og Glynn Edwards. Þýðandi:
Björgvin Þórisson. Thames Television.
23.35 # i Guðs nafni Inn of the Sixth
Happiness. Sannsöguleg mynd er
byggir á ævi breskrar konu sem starfaði
við trúboð í Kína á árum seinni heims-
styrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Ingrid
Bergman Curt Jurgens og Robert Do-
nat. Leikstjóri: Buddy Adler. Fram-
leiðandi: Mark Robson. Þýðandi: Guð-
mundur Þorsteinsson.
00.15 Dagskrárlok
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Þriðjudagur
14. júní
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls-
son flytur.
7.00 Fréttir. ( morgunsárið með Má
Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti
kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barnanna Meðal
efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum,
„Sæll Maggi minn", sem Bryndis Jóns-
dóttir les (2). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 ( dagsins önn Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna-
ríkls" eftir A. J. Cronin Gissur Erlings-
son þýddi Finnborg Örnólfsdóttir les
(21).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 DJassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudags-
kvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Land og landnytjar Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá Isafirði)
(Endurtekinn þáttur frá laugardagsk-
völdi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð á Suðurlandi.
Brugðið upp svipmyndum af börnum i
leik og starfi í bæjum og sveit. Þennan
dag er útvarpað beint frá Selfossi. Um-
sjón: Vernharður Linnet og Sigrún Sig-
urðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius Sin-
fóníuhljómsveitin i Boston leikur; Sir
Colin Davis stjórnar. a. „Finnlandia",
sinfónískt Ijóð op. 26. b. Sinfónia nr. 2 í
D-dúr op. 43.
18.00 Fréttir.
16.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grét-
arsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 L(f og veður Dr. Þór Jakobsson
UTVARP
flytur annað erindi sitt af þremur.
20.00 Morgunstund bamanna Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá
morgni).
20.15 Kirkjutónlist
21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga"
Halla Kjartansdóttir les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Blokk" eftir Jónas Jón-
asson Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir.
Leikendur: Guðrún Gísladóttir, Rurík
Haraldsson, Sigurður Skúlason, Sigur-
veig Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Hjálm-
arHjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir og Guðjón Pedersen.
(Endurtekinn frá laugardegi).
23.20 Tónlist á síðkvöldi a. „En blanc et
noir" fyrrir tvö.pianó eftir Claude De-
bussy. Marta Argerich og Stephen Bis-
hop leika. Gidon Kremer leikur á fiðlu og
Elena Kremer á píanó.
24.00 Fréttir.Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
0.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmála-
útvarp með frettayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl.-8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri).
10.05 Mfðmorgunsyrpa Kristínar Bjargar
Þorsteinsdóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Á mllll mála - Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
18.00 Klm Larsen Halldór Halldórsson
kynnir danska popp- og vísnasöngvar-
ann Kim Larsen. Siðari þáttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynn-
ir djass og blús.
23.00 Af fingrum fram.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi í næt-
urútvarpi til morguns. Að loknum frétt-
um kl. 2.00 verður endurtekin syrpa
Edvards J. Frederiksens frá föstudegi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Haraldur Gfslason og morgunbyl-
gjan.
8.00 Anna Björk Birgisdóttir. Moryun-
popp bæði gamalt og nýtt. Flóamarkað-
ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og Ás-
geir Tómasson líta yfir fréttir dagsins.
Fréttirkl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þín.
21.20 Þórður Bogason pg Jóna De
Groot með tónlist á Bylgjukvoldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ölafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og
þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar
upplýsingar auk frétta og viðtala um
málefni líðandi stundar.
8.00 Stjörnufréttir (frétasími 689910)
9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti
morgunvaktar með Gunnlaugi.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stiörnufróttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnus-
son Tónlist, spjall og fréttatengdir at-
burðir.
18.00 Stjörnufróttir.
18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutíminn á Fm 102.2 og 104.
21.00 Síðkvoid á Stjörnunni. Fyrsta
flokks tónlistarstemmning.
00-07.00 Stjörnuvaktin.
RÓTIN
FM 106.8
8.00 Forskot. Blandaður morgunþátt-
ur með fréttatengdu efni.
9.00 Barnatfmi. Framhaldssaga. E.
9.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
11.30 OpiðE.
12.00 Tónafliót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Um Rómönsku Amerfku. Umsjón:
Mið-Ameríkunefndin. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegis-
þáttur með mjög fjölbreytilegu efni.
17.00 Samtökin '78. E.
18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk-
nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi
Þórarinsson.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatimi. Lesin framhaldssaga
fyrir börn.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung-
linga. Opið til umsæokna.
20.30 (????). Tónlistarþáttur í umsjá
Gunnars Grímssonar.
DAGBÓKi
APÓTEK
Rey kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúða vikuna
10.-16. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og
GarðsApóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 f rídaga). Siðarnef nda apó-
lekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, simaráðleggingar og tima-
pantanir i síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyljaþjónustu eru gef nar i
símsvara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin ooin 20 oq 21
Slysadeild Borgarspitalans: opin
allan sólarhringinn sími 681200.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan simi 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktiækna
S. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars.
3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavik....................sími 1 11 66
Kópavogur..................sími 4 12 00
Seltj.nes......................sími 1 84 55
Hafnarfj.......................sími 5 11 66
Garðabær...................simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík....................sími 1 11 00
Kópavogur..................sími 1 11 00
Seltj.nes.................... simi 1 11 00
Hafnarfj.......................sími 5 11 00
Garðabær................. simi 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartimar: Landspftallnn:
alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat-
imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 ogeftirsamkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstig: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspítali: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadeild Landakotsspit-
ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali
Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-
16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur-
ey ri: alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús
Akraness:alladaga 15.30-16og19-
19.30. Sjúkrahúsið Husavik: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir
unglingaTjarnargötu 35. Simi:622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími
687075.
MS-félagið
Alandi13,Opiðvirkadagafrákl. 10-
14. Simi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-
22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hala fyrir
sifjaspellum, s. 21500, simsvari.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
sambandviðlækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna '78 félags lesbía og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim-
svari á öðrum tímum. Síminn er 91 -
28539.
Félageldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14 00.
Bilanavakt raf magns- og hitaveltu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s 686230.
Vinnuhópurum sifjaspellamál. Sími
21260 allavirkadagafrákl. 1-5.
GENGIÐ
13. júní
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.............. 43,980
Sterlingspund.................. 80,253
Kanadadollar................... 36,042
Dönskkróna.................... 6,7155
Norskkróna..................... 6,9693
Sænskkróna................... 7,3190
Finnsktmark................... 10,7504
Franskurfranki................ 7,5567
Belgískurfranki................ 1,2213
Svissn.franki................... 30,4993
Holl.gyllini....................... 22,7469
V.-þýsktmark.................. 25,5393
Itölsklíra.......................... 0,03434
Austurr.sch..................... 3,6313
Portúg. escudo................ 0,3122
Spánskurpeseti............... 0,3866
Japansktyen................... 0,35155
Irsktpund........................ 68,323
SDR................................ 59,9544
ECU-evr.mynt............... 53,0707
Belgískurfr.fin................. 1,2159
KRQSSGATAN
Lárétt:1ritfæri4kimi6
gufu 7 hristingur 9 spil
12spikið14gras15tré
16getur19tól20fjar-
Iægð21stótt
Lóðrétt:2kvendýr3
dreitill 4 litla 5 munda 7
annaðist 8 læsa 10 hún
11skóf13hald17
sveifla18orka
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt:1þras4bifa6
æra 7 fast 9 stíf 12 tafla
14mey15kol16rakni
19sukk20óska21
skott
Lóðrétt:2róa3sæta4
basl5fri7fimast8
styrks10takist11fálk-
ar13fák17akk18not
Þriðjudagur 14. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11