Þjóðviljinn - 14.06.1988, Blaðsíða 12
u-:iKFf-;iA(;2<2 a2
REYKJAVlKUR
'*j(» •*/*
****
LEIKSKEMMA L.R.
MEISTARAVÖLLUM
Nýr íslenskur söngleikur eftir löunni
og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir Valgeir
Guðjónsson
fimmtudag 16.6. kl. 20.00
laugardag 18.6. kl. 20.00
Allra síðasta sýning.
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsiö í Leikskemmu er opið
frákl. 18sýningardaga. Borðapant-
anir í síma 14640 eða í veitingahús-
inu Torfunni, sími 13303.
Miðasala í Skemmu sími: 15610.
Miðasala í Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli er opin daglega
kl. 16-19
og f ram að sýningum þá daga sem
leikið er.
Einnig er tekið á móti pöntunum kl.
10-12 og 14-16 í síma 16620.
Skemman verður rifin í júni
R! ¦¦¦¦¦
UJJ VISA
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Leikferð
ÁSKÓLABfQ
SJMI22140
SPENNUMYNDIN:
Einskis manns land
Hörkuspennandi og mögnuð ævin-
týramynd um bílaþjófa sem svífast
einskis tilað ná sínu takmarki. Þegar
menn hafa kynnst hinu Ijúfa lífi getur
verið erfitt að láta af því. Sagt er að
sá eigi ekki afturkvæmt sem farið
hefur frá eigin víglínu yfir á „Einskis
manns land". Leikstjóri: Peter
Werner. Aöalhlutv.: Charlie Sheen
(Platoon), D.B. Sweeney, Lara
Harris.
Sýndkl. 7, 9og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
18936
Salur A
Að eilífu
(FOR KEEPS)
' )íw'iv wbaí?"
Bílaverkstæði
Badda
Áður auglýst leikf erð f ellur niður
af óviðráðanlegum ástæðum.
¥ (:
M0I.I.1' IIIM.HAI.K
IIA.YIMIJ.H\mWK
'Meeps"
Molly Ringwald (The Breakfast
Club, Pretty ín Pink) er óborganleg i
hlutverki Darcy Elliott, eldklárrar og
hressrar stelþu, sem skyndilega
stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun.
Randall Batinkoff leikur Stan Bo-
brucz, ungan mann sem þarf að
velja á milli Darcy Elliott og lang-
þráðs háskólanáms. Bráðskemmti-
leg og fjörug gamanmynd. Góð tón-
list flutt m.a. af The Crew Cuts, Jo
Stafford, Miklos Factor og Ellie
Greenwich.
Leikstjóri er John G. Avildsen
(Rocky, The Karate Kid).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR:
Leonard 6. hluti
(Leonard part 6)
Bill Cosby er Leonardl Getur hann
bjargað heiminum? Hasar! Ævintýri!
Háspenna lífshætta! Spennið beltin
því hér kemur Leonard, bjargvættur
heimsins. Tekst honum að sigrast á
hinni illu ' Medúsu eða ná dýrin
heimsyfirráðum? Sprenghlægileg,
æsispennandi, snargeggjuð gam-
anmynd með heimsins frægasta
grínista Bill „Leonard" Cosby! Sögu-
maður, einkaþjónn og besti vinur:
Tom Courtenay. Einstakar tækni-
brellur Richards Edlund. Tónlist
Elmer Bernsteín. Handrit og leik-
stjórn: Bill Cosby.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Illur grunur
(Suspect)
Hún braut grundvallarreglur starfs-
greinar sinnar: Gerðist náin kvið-
dómara og leitaði sannana á óæski-
legum og hættulegum stöðum.
Óskarsverðlaunahafinn Cher leikur
aðalhlutverkið í þessum geysigóða
þriller ásamt Dennis Quaid (Right
Stuff, The Big Easy og Breaking
Away).
Leikstjóri er Peter Yates (The
Dresser, Breaking Away, Bullit og
The Deep).
Sýnd kl. 6.55.
Dauðadansinn
CANNON
Ryan O'Neal og Isabella Rossel-
llnl í óvenjulegri „svartri kómedíu"
eftir Norman Maller. Astarsaga
með blóðugu ívafi. Myndin er gerð
eftir samnefndri skáldsogu Nor-
mans Mailers í leikstjórn hans.
Framleiöendur eru Francls Copp-
ola og Tom Luddy.
Sýnd kl. 9 og 11
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
7
LAUGARAS= im
Salur A
Raflost
Það er rafmagnað loftið í nýjustu
mynd Steven Spielberg. Það á að
fara að hreinsa til fyrir nýbygingum í
gömlu hverfi. Ibúarnir eru ekki allir á
sama máli um þessar framkvæmdir.
Óvænt fá þeir hjálþ frá öðrum hnetti.
Bráðfjörug og skemmtileg mynd.
Aðalhlutverk: Jessica Tandy og
Human Cronyn sem fóru á kostum í
Cocoon.
Leikstýrð af: Matthew Robbins.
Sýndkl. 7, 9og 11.10.
Miöaverð kr. 270-
________Salur B_________
Aftur til L.A.
dCon*<,l
Dreþfyndin ný gamanmynd með
Cheech Marin, öðrum helming af
Cheeck og Chong.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
__________SALUR C__________
FRUMSÝNING:
Martröð
um miðjan dag
Ný geysispennandi hasarmynd. Þrír
útbrunnir lögreglumenn verða að
stöðva ógnaröld í bandarískum
smábæ. Ef það tekst ekki sjá íbúar
bæjarins fram á martröð um miðjan
dag. Aðalhlutv. ¦ Wings Hauser, Ge-
orge Kennedy og Bo Hopkins
(Dvnasty).
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Engar 5-sýningar
dögum i sumar.
á virkum
FRUMSÝNIR:
Myrkrahöfðinginn
— ¦• <* - tmcr'
1 ¦F^-V
' íE ^ % *
Before man ^j^i walked the earth... ^^H3 ^•R1-
•^
It slept for centuríes. ^^
It isevil. It isreal. ™ m*
It isawakeníng.
Hún er komin nýjasta mynd hroll-
vekjumeistarans John Carpenders
sem frumsýnd var i London fyrir
skömmu.
Prins myrkursins er að vakna- hann
hefur sofið í aldir. Fátt er til ráða því
kraftur myrkrahöfðingjans er mikill.
Hver man ekki myndiur John Carp-
enders, eins og „Þokan" — „Flót-
tinn f rá New York" og „Stiarnan" -
Myrkrahöfðinginn er talin gasalegri
enda slær hún öll aðsóknarmet í
London í dag. Þér kólnar á bakinu -
hann er að vakna.
Donald Pleasence, Lisa Blount,
Victor Wong, Jameson Parker.
Leikstjóri John Carpenter.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15
FRUMSÝNIR:
Lulu, - að eilífu
I aðalhlutverki ein fremsta leikkona
Evrópu i dag Hanna Schygulla
ásamt poppstjörnunni kunnu De-
borah Harry. Leikstjóri: Amos Kol-
lek.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
LISTAHATIÐ REYKJAVIKUR
Sírnon Pétur
í fullu starfi
Ferðalag Fríðu
Kona ein
(slenskar stuttmyndir gerðar eftir
verðlaunahandritum Listahátíðar.
Sýndar kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11.15
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Síðasti keisarinn
Sýndkl. 9.10
Hann er stúlkan mín
Sýnd kl. 5 og 7.
Sumarskólinn
Sýnd kl. 5 og 9.
Metsölubók
Sýnd kl. 7og 11.15.
% %
JDICCCCG
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA
Bannsvæðið
(Off Limits)
Toppleikararnir Gregory Hines og
Willem Dafoe eru aldeilis í banast-
uði í þessari frábæru spennumynd
sem frumsýnd var fyrir stuttu f
Bandaríkjunum. Hines (Running
Scared) og Dafoe (Platoon) eru
topplögreglumenn sem keppast við
að halda f riðinn en komast svo aldei-
lis í hann krappann. Toppmynd fyrir
þig og þína.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Will-
em Dafoe, Amanda Pays, Fred
Ward, Scott Glenn.
Loikstjóri: Christopher Crowe.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EVRÓPUFRUMSÝNING:
Björgum Rússanum
(Russkies)
Aðalhlutv.: Whip Hubley,
Peter Billingsley, Leaf Phoenix,
Stefan Desalle. Leikstjóri: Rick
Rosénthal.
Sýndkl. 5, 7 og 11.15
Veldi sólarinnar
Empire
^SUN
THE
< Aðalhlutverk: Christian Bale, John
Malkovich, Nigel Havers. Leik-
j stjóri: Steven Spielberg.
1 Sýndkl. 5, 7.30 og 10.05.
[ Athugið breyttan sýningartíma.
Athugið breyttan sýningartima.
Sjónvarpsfréttir
(Broadcast News)
***1/> Morgunblaðið.
Sýnd kl. 9
Auglýsiö í Þjóðviljanum
þJÓÐVILJINN
Sími 681333
BMHÖIÍ
mt 78900
Nýjasta mynd Eddie Murphy
Allt látið flakka
EDDIE MURPHY
RAW
Hér er hann kominn kappinn sjálfur
Eddie Murphy og lætur allt flakka
eins og hann er þekktur fyrir í Be-
verly Hills Cop myndunum.
Eddie fer hér svo sannarlega á kost-
um og rífur af sér brandarana svo
neistar í allar áttir.
**** Boxoffice
***** Hollywood Reporter
Aðalhlutverk: Eddie Murphy,
Gwen McGee, Damies Wayans,
Leonard Jackson.
Leikstjóri: Robert Townsend.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRUMSÝNIR
TOPPGRÍNMYNDINA:
Lögregluskólinn 5:
Haldið til Miami Beach
MlGEACADDfir!
Það má með sanni segja að hér er
saman komið lang vinsælasta lög-
reglulið heims ídag. Myndin ersam-
tímis frumsýnd nú í júní í helstu borg-
um Evrópu. Aðalhlutv.: Bubba
Smith, David Graf, Michael Win-
slow, Janet Jones. Framleiðandi:
Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan
Myerson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
J 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. júní 1988
Frumsýnir grínmyndina
S«mehouseáiiest! mmanenllyorrtnebo'tle, ncwr Nliips rriessingaboul, .«id... ©
wjnMosUv.ORrVHÍ! Íliniii >P *¦ j
m
Hér kemur hin splunkunýja og þræl-
fjöruga grínmynd Baby Boom með
úrvalsleikurunum Diane Keaton,
Harold Ramis og Sam Shepard.
Three men and a baty kom, sá, og
sigraði. Þeirfjölmörgusemsáuhana
geta örugglega skemmt sér vel yfir
þessari frábæru mynd.
Aðalhlutverk: Dlane Keaton, Har-
old Ramis, Sham Shepard, Sam
Wanamaker.
Leikstjóri: Charles Shyer
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nýja grfnmyndin með Goldie og
Kurt
Fyrir borð
(Overboard)
Splunkuný og frábær grínmynd gerð
af hinum kunna leikstjóra Garry
Marshall, með úrvalsleíkurunum
Goldie Hawn og Kurt Russel.
Eftir að hafa dottið fyrir borð þjáist
Goldie af minnisleysi sem sumir
kunna að notfæra sér vel.
Stórkostleg grínmynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt
Russel, Edward Herrmann,
Roddy McDowell.
Loikstjóri: Garry Marshall.
Sýnd kl. 9 og 11.
Frumsýnir gamanmyndlna
Aftur til baka
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
gerð af leikstjóranum Frank Perry
fyrir Toushstone kvikmyndarisann.
Það verður ekki annaðséð en að
allt leiki i lyndi hjá Chadman fjöl-
skyldunni, en svo kemur sþrengjan
sem setur allt á annan endann.
Grinmynd fyrir þlg og þfna.
Aðalhlutverk: Shelly Long, Judith
Ivey, Corbin Bernsen, Gabriel
Byrne
Leikst/óri: Frank Perry.
Sýnd kl. 5 og 7.
NÝJASTA MYND
WHOOPI GOLDBERG:
Hættuleg fegurð
(Fatal Beauty)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5 og 7.