Þjóðviljinn - 16.06.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.06.1988, Blaðsíða 15
IÞROTTIR Evrópukeppnin írar áfram? Þrenna Bastens gerði útaf við England Marco Van Basten var svo sannarlega hetja Hollendinga í leiknum, skoraði öll þrjú mörkin. NBA-karfa „Þetta er frábært fyrir mig, ég hef varla spilað undanfarið og nærri aldrei verið í byrjunarlið- inu,“ sagði hetja Hollendinga, Marco von Basten sem gerði öll mörkin í 3-1 sigri. Rinus Michels viðurkenndi að það hefðu verið mistök að setja hann ekki inná gegn Sovét „en það er ekki svo einfalt. Við höf- um þrjá góða framherja og ef Jacky Charlton getur brosað; ekki talinn vera með neitt lið en trónir nú efstur í 2. riðli. einn stendur sig ekki nógu vel er það næstum skylda að prófa ein- hvern annan,“ sagði Rinus þjálf- ari Hollendinga. „Heppnin sem var ekki með okkur gegn Sovét, var með okkur í dag. Englending- ar voru okkur hættulegir allan tímann og áttu jöfnunarmarkið skilið. En við vissum að jafntefli var ekki nóg svo að ég bætti við framherja." Þar átti hann við Wim Kieft, sem kom inná á 62. mínútu. Þjálfari Englendinga var ánægður með leikinn og taldi þetta besta leik keppninnar hing- Og þetta líka... Tennisnámskeið í tilefni af stofnun Tennisklúbbs Vík- ings í maí sl. mun klúbburinn halda kynningarnámskeið á nýja svæðinu í Fossvogi 20.-25.júni. Þátttaka til- kynnist í síma 83245 á daginn og 33137 (Margrét) eftir kl.19.00 en síð- asti skráningarséns er laugardaqinn 18.nk. Garðar Vilhjálmsson, fangbragðakappi með meiru, var nýlega ráðinn fram- kvæmdastjóri knattspyrnudeildar Vals. Unnar Vilhjálmsson UÍ A virð- ist á góðri leið með að ná 7000 stigum í tugþraut því hann náði 6594 stigum á Meistaramóti ung- linga sem haldið var um síðustu helgi. Jón A. Magnússon fékk 6439 stig sem er hans besti árang- ur og er yfir lágmörkunum á Norðurlandameistaramóti ung- linga en Jón er aðeins 19 ára. Síðari hluti mótsins verður síð- an haldinn helgina 24.-25. næstkomandi. Búast má við að flest besta íslenska frjálsíþrótta- fólkið taki þátt því til að eiga möguleika á landsliðssæti verður að til. „Við vorum óheppnir og þetta var ekki okkar dagur. Okk- ur tókst ekki að komast áfram, ekki bara vegna tapsins í dag heldur vegna þess að við tókum á í röngum leik. Fyrsta markið var hræðilegt, Basten átti alls ekki að fá þennan bolta.“ Oheppni átti vissulega mikinn þátt í ósigrinum. Tvívegis fór boltinn í hollensku stöngina sem spilaði stóra rullu við markvörs- luna en Shilton, sem var fyrirliði enska liðsins, stóð sig eins og hetja í markinu. Leikvangurinn var þéttsetinn; 30.000 hollenskir áhorfendur fengu aðgang en aðeins 6.000 Bretar og ekki kom til neinna átaka í stúkunni. Hollenskir sóttu þó að Bretum en náðu ekki til þeirra fyrir varnargirðingum á leikvellinum og lögregla skipti sér ekkert af því. Holland-England............3-1 Mörk Hollands: Marco van Basten 44., 73. og 76.mínúta. Mark Englands: Bryan Robson 54. mínúta. Lið Englendinga: Peter Shilton, Gary Stevens, Mark Wright, Tony Adams, Kenny Sansom, Trevor Steven (Chris Waddle 69. mín.), Bry- an Robson, Glenn Hoddle, John Barnes, Peter Beardsley (Mark Hat- eley 73. mín.), Gary Lineker. Liö Hollendinga: Hans van Braeuk- elen, Berry van Aerle, Frank Rijka- ard, Ronald Koeman, Adrie van Tigg- elen, Gerald Vanenburg (Wim Kieft 73. mín.), Jan Wouters, Arnold Mue- hren, Erwin Koeman, Ruud Gullit, Marco van Basten (Wilbert Suvrijn 87. mín.). Dómari: Paolo Casarin frá Ítalíu. Áhorfendur: 65.000 „Aukaliðinu" nægir jafntefli við Hollendinga íriand, sem fékk viðurnefnið „aukaliðið“ fyrir keppnina, held- ur áfram að koma á óvart og nú með jafnteflinu við Sovétmenn 1- 1. Fyrirfram var talið að írar hefðu ekkert í keppnina að gera og væru auðveldir andstæðingar. Leikurinn var skemmtilegur og mikið um færi. írar léku af fullum krafti og gáfu ekkert eftir en Sov- étmenn léku greinilega langt undir getu og það var helst Dasa- yev sem ekki brást. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn á 69. mín- útu eftir samstuð við Tony Gal- vin. Margir töldu að sá sovéski hefði brotið á Galvin. „Það var greinilegt að hann var á eftir boltanum og var felldur. Ef þetta hefði gerst annars staðar á að keppa á þessu móti. Þegar hafa tilkynnt þátttöku Einar Vil- hjálmsson, Vésteinn Hafsteins- son, Sigurður Einarsson, Ragn- heiður Ólafsdóttir, Eggert Boga- son, Helga Halldórsdóttir, Pétur Guðmundsson, Oddur Sigurðs- son og fleiri. Urslit Fyrri hluti Sjöþraut kvenna stig Bryndís Hólm [R.................4562 Berglind Bjarnadóttir UMSS......3949 SigurlaugGunnarsdóttirUMSS.....3031 Tugþraut karla UnnarVilhiáimssonUlA............6594 vellinum hefði verið dæmt víti,“ sagði Jacky Charlton um atvikið og bætti við „Lið mitt spilaði mjög vel, þeir fengu góð færi, misstu af víti og gáfu ódýrt mark.“ Sovéski aðstoðarþjálfarinn Yuri Morozov sagði: „Við ætluð- um að halda hreinu í fyrri hálfleik en það tókst ekki því sumir af leikmönnunum lögðu sig aðeins 60% í leikinn. En við verðum að hrósa írum, þeir unnu alla bolta hvort sem var í návígi eða í ioft- inu.“ írar fengu fyrsta færið þegar Kevin Sheedy, sem lék fyrir Paul McGrath, átti lágt skot sem Das- ayev varði. Það var svo á 39. mín- útu sem þeir grænu komust yfir með alveg stórkostlegu marki Ronnie Whelan; eftir langt innkast frá Mick McCarthy fékk Whelan boltann utarlega í teignum, klippti hann í loftinu og þrumaði í bláhornið. Gæti líklega orðið mark keppninnar. Sovétmenn voru ekki á því að gefast upp en það var ekki fyrr en á 75. mínútu sem þeim tókst að skora eftir varnarmistök hjá írum. Chris Morris, sem annars átti góðan leik, hreinsaði illa frá og boltinn barst til Olegs Protas- ovs sem sendi hann undir Pat Bonner í markinu. Undir lokin skipti Jacky Charlton Stapleton útaf fyrir framherjann Tony Cascarino til að skerpa sóknina en það dugði ekki til. Jöfnunarmarkið er fyrsta markið sem frar fá á sig í níu landsleikjum en þeir hafa ekki tapað leik í síðustu 12 leikjum. Prúðir 15.000 írskir áhorfend- ur voru hæstánægðir með úrslitin og sungu hástöfum á pöllunum. Írland-Sovétríkin............1-1 Mark írlands: Ronnie Whelan 39. mín. Mark Sovétmanna: Oleg Protasov 75. mín. Lið íra: Pat Bonner, Chris Morris, Mick McCarthy, Kevin Moran, Chris Hughton, Ray Houghton, Kevin She- edy, Ronnie Whelan, Tony Galvin, John Aldridge, Frank Stapleton (Tony Cascarino 81. mín.). Lið Sovét: Rinat Dasayev (Viktor Chanov 69. mín.), Oleg Kuznetosov, Vagiz Khidiatullin, Sergei Aleinikov, Anatoly Demyanenko, Tengiz Sulak- velidze (Sergei Gotsmanov 46. mín.), Alexander Zavarov, Alexei Mikhailic- henko, Vasily Rats, Igor Belanov, Oleg Protasov. Dómari: Emilio Aladren frá Spáni. Áhorfendur: 45.290. Staftan í 2. riftli írland............2 110 2-13 Sovétríkin........2 1 10 2-13 Holland...........2 10 13-22 England...........2 0 0 2 1-4 0 Jón A. Magnússon HSK...........6439 Auðunn Guðjónsson HSK..........6336 4x800m boðhlaup karla Sveit FHa: Björn Pétursson, Viggó Þóris- son, Steinn Jóhannsson, Magnús Har- aldsson......................8:13.9 Sveit IR: Kristján Skúli Ásgeirsson, Helgi B. Birgisson, Gunnar Páll Jóakimsson, Bessi Jóhannesson............8:25.2 Sveit FHb: Björn Traustason, Ásmundur Edvaldson, Frímann Helgason, Jóhann Ingibergsson. 5OO0m hlaup kvenna MarthaErnstsdóttirlR.........16:54.3 lOOOm hlaup karla Már Hermannsson UMFK.........31:41.1 Jóhann Ingibergsson FH.......32:21.3 Kristján Skúli Ásgeirsson |R.32:37.1 Detroit Detroit Pistons burstuðu Los Angeles Lakers 111-86 í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni bandaríska körfuboltans og standa liðin nú jöfn, hafa unnið tvo leiki hvort. Leikurinn fór fram í Detroit og sáu yfir 34 þús- und áhangendur Pistons lið sitt leiða leikinn 32-20 eftir fyrstu lotu af fjórum. í hálfleik hafði saxast á for- skotið, en ennþá leiddu Pistons 58-51. í þriðju lotu fengu “Magic“ Johnson og Kareem Abdul Jabbar leikmenn Los Angeles Lakers báðir sína fjórðu villu og voru látnir verma bekk- inn um tíma. Við það tóku Pi- stons öll völd á vellinum og er þriðja lotan hafði runnið sitt skeið leiddi liðið 83-65. Sá óvenjulegi atburður átti sér stað í seinni hálfleik að „Magic“ Johnson sló til Isaiah Thomas utan vallar og batt með því enda á frekari afskipti sín af leiknum. Evrópukeppnin Markahæstur Hollendingurinn Marco Van Bast- en er langhæstur í Evrópukeppninni með 3 mörk. Aðrir sem hafa skorað eitt mark hver: Gianluca Vialli og Roberto Mancini Ítalíu, Olaf Thon, Andreas Brehme og Juergen Klinsmann V-Þýskalandi, Oleg Protasov og Vasily Rats Sovét- ríkjunum, Ray Houghton og Ronnie Whelan frlandi, Michel, Emilio Butr- agueno og Rafael Gordillo Spáni, Flemming Povlsen og Mikaeí Laudrup Danmörku og Bryan Rob- son Englandi. jafnaði Þeir félagar Johnson og Thomas eru sagðir miklir vinir og kom því þessi atburður mikið á óvart. Að- spurður sagði Thomas eftir leikinn að þessurn atburði myndu þeir félagar fljótt gleyma, í úrslitakeppninni væri mikið í húfi fyrir bæði liðin og í hita leiksins væri stutt í bráðræði leikmanna. Næsti leikur liðanna fer fram í Detroit en báðir síðustu t' Los Angeles. Detroit verður þá að vinna næsta leik því möguleikar Lakers á að vinna á heimavelli eru mjög miklir. —fnt Detroit Pistons—Los Angeles Lakers.....111 -86 Staða í úrslitakeppni.2-2 Stigahæstu leikmenn: Detroit Pistons: Adrian Dantley 27, Vinnie Johnson 16, Isaiah Thomas 10. Los Angeles Lakers: Erwln “Magic Johnson 23, Kareem Abdul Jabbar 13, Byron Scott 13. I kvöld Fotbolti Ld.ka. kl.20.00 Fram-KR. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Ld.kv. kl.20.00 Valur-KR Mjólkurbikar 2.umferð Reynir-Fylkir Magni-UMSE b Frjálsar Jón náði fjölþrautarlágmarki á NM Góður árangur á fyrri hluta Meistarmóts íslands Fimmtudagur 16. júni 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.