Þjóðviljinn - 21.06.1988, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.06.1988, Qupperneq 1
Þriðjudagur 21. júní 1988 138. tbl. 53. árgangur Ölduselsskóli Hnífamir brýndir Starfsfólk rœddi nœstu aðgerðir. Gengið áfund menntamálaráðherra og Sjafnar. Ekki látið uppskátt um leynivopnið Skák Jóhann tapaði Jóhann Hjartarson tapaði fyrir Eistlendingnum Jaan Ehlvest í sjöttu umferð heimsbikarmótsins í Belfort Frakkiandi í gær. Þar með komst Ehlvest upp við hlið- ina á Garrí Kasparov heimsmeist- ara en Jóhann er í neðsta sæti með V/2 vinning úr sex skákum. Þetta voru einu hreinu úrslitin. Jafntefli varð á skákum Shorts og Spasskís, Kasparovs og Speel- man, Jusupovs og Húbners og Nogueiras og Riblis. Skákir Karpovs og Andersons, Sokolovs og Timmans og Beljavskí og Lju- bojevic fóru í bið. Skák Karpovs er dautt jafntefli en þeir Beljav- skí og Sokolov hafa báðir betri stöður. Eftir sex umferðir eru Kaspar- ov og Ehlvest í efsta sæti með 4'/2 vinning. Spasskí er í þriðja sæti með 3Vi vinning og Karpov fjórði með 3V2 vinning og biðskák. Ekkert verður teflt í dag en á morgun mætir Jóhann Nigel Short og hefur hvítt. Sjá skákþátt Helga Ól- afssonar á síðu15 Hvalur Veiðar hefjast á morgun Óvísthversu marga hvali má veiða Hvalveiðar í nafni vísindanna hefjast að öllum líkindum á morg- un miðvikudag og verða tveir hvalveiðibátar notaðir til veiðanna eins og í fyrra. Hjá Hval hf. munu um 200 manns hafa at- vinnu af veiðunum og er það svip- aður fjöldi og verið hefur síðustu ár. Að sögn Eggert ísakssonar skrifstofustjóra Hvals hf. er óvíst með fjölda þeirra hvala sem heimilt verður að veiða að þessu sinni og sagði Eggert að það mundi væntanlega skýrast í dag þegar sjávarútvegsráðuneytið mun birta niðurstöðu viðræðna fulltrúa þess við bandarísku send- inefndina sem var hér á landi um helgina. S|á s(ðu 2 Líklegt er að starfsfólk Öldu- selsskóla freisti þess að fá menntamálaráðherra til að end- urskoða hug sinn til veitingar skólastjórastöðunnar og til að hvetja Sjöfn Sigurbjörnsdóttur til að sleppa stöðunni, en starfsfólk skólans fundaði í gær um frekari Álverið starfar án starfsleyfa og engir mengunarstaðlar eru til viðvíkjandi starfsemi verksmiðj- unnar. Hollustuvernd ríkisins ætlar að krefjast þess að Álverinu verði gert skylt að sækja um aðgerðir af sinni hálfu vegna ráðningar Sjafnar Sigurbjörns- dóttur. Á fundinum var sam- þykkt að ganga á fund Birgis ís- Íeifs Gunnarssonar og Sjafnar Sigurbjörnsdóttur. Að öðru leyti vildu fímdarmenn ekki tjá sig að sinni opinberlega um ákvarðanir starfsleyfi. Samkvæmt skýrslu frá Hollust- uvernd ríkisins um mengun- armælingar sem gerðar voru 1986 í Álverinu í Straumsvík er meng- un frá verksmiðjunni meiri sem fundanns. - Niðurstaða meirhlutra fræðsluráðs virðist byggja á ein- hverju öðru en faglegu mati. Hún gengur þvert á eindreginn vilja þeirra, sem mestra hagsmuna eiga að gæta og dómbærastir hljóta að teljast, segir m.a. í sem svarar þeim mörkum sem ísal taldi sig geta ábyrgst og engin ástæða til að ætla í dag að hún sé minni nú en þá. Forráðamenn verksmiðjunnar lofa hins vegar bót og betrun og bókun minnihluta borgarstjórn- ar, en á síðasta borgarstjórnar- fundi urðu snörp skoðanaskipti um skólastjóraráðninguna. segja að slæm afkoma undanfar- inna ára sé núverandi ástandi um að kenna og röngum rafskautum í kerskálum. Sjá síðu 3 Sjá síðu 3 Enn er mikil mengun bæði í og frá Álverinu í Straumsvík og svo mikil hefur mengunin verið innandyra að starfsmenn þurfa að notast við rykgrímur í dagsins önn. Mynd: Ari. Álverið Starffsleyfið skortir * Mengun yfirþeim mörkum sem ISAL taldi sig geta ábyrgst. Engir mengunarstaðlar til Ráðhúsið Beðið eflir Jóhönnu Davíð Oddsson borgarstjóri hefur svarað félagsmálaráðu- neytinu skriflega hvernig bregð- ast skuli við fyrirsjáanlegum bíl- astæðavanda vegna byggingar ráðhússins, en ráðherra hafði beðið um skýr svör til að geta samþykkt byggingarleyfi hússins. Að sögn Láru Júlíusdóttur að- stoðarmanns ráðherra er ekki hægt að skýra að svo stöddu frá innihaldi bréfs borgarstjóra en sagði að það væri í vinnslu í ráðu- neytinu. Ráðherra er væntan- Verða bílastæðisvandamálin í suðurhluta Kvosarinnar leystar með því að rífa TJarnarbíó og gömlu slökkvistöðina í Tjarnargötu? legur til landsins á morgun og þá viljans vill borgarstjóri rífa er að vænta að hann samþykki Tjarnarbíó og gömlu slökkvi- byggingarleyfið eða ekki. stöðina við Tjarnargötu til að Samkvæmt heimildum Þjóð- leysa bílastæðisvandann. -grh VMSÍ Ufir enn í gteðunum - Það er engin tilviljun hvernig gengið var framhjá okkur sem höfum gagnrýnt starf og stefnu Verkamannasambandsins í stjórnarkjöri í fískvinnsludeild sambandsins á aukaþinginu í vor, sagði Hrafnkell A. Jónsson, for- maður Verkamannafélagsins Ár- vakurs á Eskifírði, Hrafnkell segist vera mjög óá- nægður með hvernig farið var með tillögu félagsins á þingi VMSÍ í vor um skipuiagsmál. Öllum tillögum sem stríða á móti fyrirfram ákveðnum málum stjórnarinnar sé mætt af mikilli óbilgirni. - Það er spurning fyrir einstök aðildarfélög VMSÍ hvort þau eigi að vera að borga stórfé þangað þegar VMSÍ vinnur oft á tíðum gegn samþykktum viðkomandi félaga. Framkvæmdastjóri VMSÍ kemur fram sem blaðafulltrúi meirihlutans og gerir sjónarmið minnihlutans tortryggileg, sagði H,a,nkc" Sjá síðu 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.